* __**Eisenberger og Cameron**__: Fundu engin neikvæð áhrif vegna verðlauna á innri áhugahvöt, heldur að þau auki áhuga á því sem er gert til að vinna sér inn verðlaun.
\
* __**Cameron, meta-analysis**__: Verðlaun geta viðhaldið innri áhuga einstaklings á athöfn, yrt verðlaun auka frammistöðu og áhuga, efnisleg verðlaun auka frammistöðu og áhuga á verkefnum sem voru talin leiðinleg í upphafi, einstaklingur gæti öðlast innri áhuga með verðlaunaprógrammi sem bindur verðlaun og mastery saman.