Eisenberger og Cameron: Fundu engin neikvæð áhrif vegna verðlauna á innri áhugahvöt, heldur að þau auki áhuga á því sem er gert til að vinna sér inn verðlaun.
Cameron, meta-analysis: Verðlaun geta viðhaldið innri áhuga einstaklings á athöfn, yrt verðlaun auka frammistöðu og áhuga, efnisleg verðlaun auka frammistöðu og áhuga á verkefnum sem voru talin leiðinleg í upphafi, einstaklingur gæti öðlast innri áhuga með verðlaunaprógrammi sem bindur verðlaun og mastery saman.
Sambandið á milli virkrar hegðunar og afleiðinga hennar sem ráða líkunum á endurtekningu hennar.
Samanstendur því af þrennu:
Antecedent - það sem kemur á undan hegðun
Behavior - virk hegðun
Consequence - afleiðingar hegðunar
Að læra um afleiðingar hegðunar
Að læra um tenginguna milli greinireita og styrkingar
Að hlaupa á hjóli jók tækifæri til að drekka vatn, og þá styrkti vatnsdrykkja hlaup. Þegar rotturnar fengu að velja á milli vildu þær frekar hlaupa.
Líka hægt að snúa þessu við þannig að hlaup styrkir vatnsdrykkju, og þá vildu rotturnar frekar drekka vatn en að hlaupa þegar þær fengu að velja. Veltur bara á hvaða hegðun er algengari.
Slokknunartoppar
Sjálfkvæm endurheimt
Breytileiki í virkri hegðun
Styrkur svörunar
Tilfinningaleg svörun
Hversu lengi tíðni hegðunar viðhelst þrátt slokknun
Viðnám við slokknun eykst þegar virkjar eru styrktir oft
Viðnám við slokknun nær sínu hámarki eftir 50 - 80 styrktar svaranir
Skilyrt greinireiti hafa einnig áhrif á styrk viðnáms