Við getum ekki fullyrt um að klassísk og virk skilyrðing séu alveg aðgreind, í mörgum tilfellum spila þau saman og deila ábyggilega sömu taugabrautum, en breyta hinsvegar taugafrumuvirkni á mismunandi hátt.
* Viðbrögð sem tilheyra klassískri skilyrðingu verða oft þegar virkum háttum er beitt
* Viðbrögð í klassískri skilyrðingu er til vegna þess að þau þjóna einhverjum tilgangi