Tvöfalt áreiti (dual stimulus)
Þegar áreiti virkar sem bæði virk skilyrðing og klassísk skilyrðing. Það kallar bæði fram viðbragð og svörun sem er viljastýrð.
Eru klassísk og virk skilyrðing aðgreind fyrirbæri?
Við getum ekki fullyrt um að klassísk og virk skilyrðing séu alveg aðgreind, í mörgum tilfellum spila þau saman og deila ábyggilega sömu taugabrautum, en breyta hinsvegar taugafrumuvirkni á mismunandi hátt.
Viðbrögð sem tilheyra klassískri skilyrðingu verða oft þegar virkum háttum er beitt
Viðbrögð í klassískri skilyrðingu er til vegna þess að þau þjóna einhverjum tilgangi
Behavior-feedback stream
Styrkingarskilmálar breyta taugabrautum, sem breyta síðan hegðun og styrkingarafleiðingum hennar, sem breytir enn frekar taugabrautum og hegðun
Flökt vegna eðlishvatar (instinctive drift)
Marion og Keller Breland.
Tegundabundin hegðunarmynstur sem verða meira og meira truflandi á meðan þjálfun eða skilyrðingu stendur.
Vandamál með instinctive drift
Hugtakið gefur til kynna að það séu átök í gangi á milli líffræði og umhverfis, þar sem hegðun er sögð drift-a að líffræðilegum rótum sínum. Hinsvegar er engin þörf fyrir að tala um þetta drift að einhverjum lokapunkti af því hegðun er alltaf viðeigandi í virka umhverfinu.
Nútildags tölum við frekar um samvirkni virkrar og klassískrar hegðunar frekar en átökin á milli þeirra.
Sign tracking
Að nálgast merki (eða áreiti) sem hefur áður gefið til kynna líffræðilega mikilvæga atburði (t.d. mat).
Hundar í rannsókn nálguðust frekar ljós sem merkti að matur væri nú í boði heldur en að nálgast matinn sjálfan strax
Autoshaping
Sjálfvirk leið til að kenna dúfum að gogga í lykla.
Verður vegna tegundabundinnar hegðunar dúfna að gogga í hluti sem þær horfa á. Gæti líka verið að goggunin verði vegna klassískrar skilyrðingar.
Rannsóknir hafa sýnt að hegðunin er upphaflega respondent en þróast yfir í virka hegðun eftir því sem fleiri styrkjar fást fyrir hana.
Autoshaping með neikvæðri styrkingu
Rachlin.
Það hefur verið hægt að búa til autoshaping með rafstuði.
Incentive salience
Þegar vísbendi sem spáir fyrir um óskilyrt áreiti öðlast hvatningargildi (verður hvatabreyta)
Áreitaskipti (stimulus substitution)
Þegar skilyrt áreiti er parað við óskilyrt áreiti þá er sagt að SÁ komi í staðinn fyrir eða alhæfist frá ÓÁ.
Samkvæmt þessu ætti SÁ að framleiða sömu svörun og ÓÁ en niðurstöður hafa sýnt að það gerist ekki.
Talið er að sign tracking, autoshaping og instinctive drift séu allt dæmi um áreitaskipti.
Hegðunarkerfi (behavior system)
Hver óskilyrt áreiti stjórnar ákveðnum flokki af tegundabundnum svörum. Eins og er er ekki hægt að spá fyrir um hvaða ÓÁ stjórnar hvaða flokki.
Rannsókn Miller og Carmona
Leyfðu hundum ekki að drekka vatn og notuðu það sem styrkingu.
Hundar sem fengu styrkingu fyrir að auka slefmyndun juku slefmyndun, og hundar sem fengu styrkingu fyrir að minnka hana minnkuðu hana.
Einnig var tekið eftir öðrum breytingum sem gætu fylgt minnkaðri/aukinni slefmyndun
Aukningu fylgdi meiri árvekni
Minnkun fylgdi meiri þreyta
Það gæti því verið að slefmyndunin hafi verið hluti af stærra hegðunarmynstri sem var styrkt.
Miller rannsóknirnar
Styrktu hjartsláttatíðni hjá rottum. Rotturnar voru bundnar niður svo þær gætu ekki sýnt neina aðra hegðun og hjartsláttur var styrktur með raförvun í pleasure center heilans.
Í annarri rannsókn var samdráttur og slökun þarma styrkt
Þessar rannsóknir sýna fram á að það er hægt að styrkja viðbraðgshegun með aðferðum virkrar skilyrðingar.
Samhengi fyrir skilyrðingu (context for conditioning)
Þróunarsaga, einstaklingssaga og núverandi lífeðlisfræðilegt ástand lífveru. Líkur á hegðun lífveru velta á þessu.
Líffræðilegt samhengi (biological context)
Lífeðlisfræði hefur oft áhrif á hraða tileinkunar og hversu vel hegðun helst. Hún stjórnast af tegundasögu og samskiptum við umhverfið í gegnum ævi lífveru.
Óbeitarnám (taste aversion learning)
Dýr hafa óbeit á vökva eftir að hafa verið lasin eftir að drekka hann. Þau forðast því vökvann, en hvernig vökva þau forðast er mismunandi eftir tegund (hvort að þau forðist bragð eða útlit).
Biðin á milli drykkjarins og veikindanna getur verið allt að 12klst. Aðrar rannsóknir segja að auðveldara sé að skilyrða ný brögð.
Óbeitarnám virðist vera mjög svipað hjá mannfólki og það er hjá öðrum dýrum.
Viðbúnaður (preparedness)
Dýr eru búin undir það að læra ákveðnar SÁ-ÓÁ paranir en ekki aðrar.
Notað þegar skoðað er hvaða þáttur skilyrðist í óbeitarnámi t.d. er það frekar útlit fyrir fugla en bragð fyrir rottur.
Stundum þarf dýr ekki einu sinni að vera með meðvitund til að skilyrðing eigi sér stað.
Heilastöðvar í óbeitarnámi
Stúka
Tvö svæði í möndlunni, annað sem greinir skilyrt áreiti og eitt sem skiptir geðhrifum úr jákvæðum yfir í neikvæð
Óbeitarnám og hreyfing
Rottur sem voru látnar hreyfa sig rosalega mikið forðuðust drykkinn sem hafði verið tengdur við hlaup, en ekki þann sem hafði verið tengdur við að vera í heimabúri.
Þessi áhrif hafa líka fundist hjá mannfólki.
Rottur sem fengu afturábak skilyrðingu frekar en forward skilyrðingu þróuðu með sér dálæti á skilyrta bragðinu - þannig það kom óbeit ef drykkurinn kom á undan hlaupi, en dálæti ef hann kom á eftir hlaupi. Gæti tengst óþægindum sem verða í maga við hlaup.
Gerðir hegðunar sem eru sýndar við birtingu matarstyrkja á föstum bilshætti
Interim hegðun
Facultative hegðun
Terminal hegðun
Interim hegðun
Hegðun sem er sýnd við birtingu matarstyrkja í FI.
Hegðun sem verður beint á eftir styrkingu. Kallað fram af styrkingu. Líka kölluð schedule-induced behavior.
Facultaltive hegðun
Hegðun sem er sýnd við birtingu matarstyrkja í FI.
Hegðun sem er sjálfstæð frá styrkingarhætti. Kallað fram af styrkingu.
Terminal hegðun
Hegðun sem er sýnd við birtingu matarstyrkja í FI.
Dýr sýna fæðutengda hegðun þegar styrkingin nálgast.
Polydipsia
Interim eða adjunctive hegðun.
Óhófleg drykkja sem verður þó að dýrið sé ekki þyrst.
Adjunctive hegðun
Óhófleg og stöðug hegðun sem verður sem hliðarverkun af sendingu styrkingar.
Verður vegna styrkingarsendingar og skorti (deprivation). Virðist verða þegar líkurnar á styrkingu eru minnstar, eða að hún sé óvart pöruð sem hegðun sem leiðir til styrkingar.
Bitonic function
Mynstur af aukningu, hápunkti og síðan droppi í hegðun sem verður vegna styrkingarskilmála.
Gerðir af adjunctive hegðun
Rannsóknir hafa sýnt
árásir á önnur dýr
sleikja lofstraum
drekka vatn
naga viðarkubba
frekar að taka kókaín inn í vörina
Displacement hegðun
Hegðun sem virðist ekki koma efninu við, er taktlaus og samhengislaus.
Þróunarfræðilegur tilgangur hegðunarinnar er að viðhalda lífveru á styrkingarskilmálum, þegar meiri líkur eru á að hún flýji.
Adjunctive hegðun hjá mannfólki
Einstaklingar á FI90s drukku tvisvar sinnum meira en þeir sem voru á FI30s.
Almennur óróleiki, hreyfingar og eirðarleysi
Stereotyped hreyfingar geta verið afurðir styrkingarskilmála
Activity anorexia
Líkamleg hreyfing minnkar fæðutöku og bæld fæðutaka eykur hreyfingu í gegnum minnkaða líkamsþyngd.
Sumar rannsóknir hafa sýnt að hreyfing overwrite-i styrkingaráhrif matar.
Negative automaintenance
Sérstök autoshaping aðferð þar sem gogg í lykla slekkur á komandi fæðusendingu