1. Fólk var reitt til reiði
2. Fólk sett í aðrar aðstæður þar sem það sér eitt af þremur myndskeiðum, eitt sem sýnir ferðalag, eitt sem sýnir ofbeldi og eitt sem sýnir ástarsenu
3. Fólk fær tækifæri til að hefna sín á þeim sem reitti þau til reiði í fyrsta hluta rannsókn. Fékk að gefa rafstuð og valdi hversu lengi það hélt takkanum niðri.
4. Þeir sem horfðu á ástarsenuna gaf mesta rafstuðið, fólk virtist upplifa meiri örvun eftir hana, líffræðilegri virkni þeirra varð meiri en þegar þau horfðu á hinar tvær senurnar