Hegðun mælanda.
Það sem við gerum með orð, s.s. að tala, skrifa, benda og bendla. Á við um frammistöðu þess sem talar og skilyrði umhverfisins sem establiserar og viðheldur hegðuninni.
Virkar á hlustanda, lesanda eða áhorfanda sem veitir síðan styrkingu, afleiðingar yrtrar hegðunar veltur því á öðrum.
Gerir okkur kleift að hafa óbein áhrif á umhverfið, frekar en bein.