Realistic conflict theory
1. Þegar við erum sett í hóp sem skiptir okkur engu máli er hægt að búa til fordóma
2. Auðvelt að sundra hópum en erfitt að sameina þá aftur, gengur ekki nema að láta báða hópa vinna að sameiginlegu verkefni sem skiptir þá báða máli
3. Tekst stundum ekki að sameina hópana aftur, hefur verið skýrt með tilliti til hópanna
4. Eftir sigur eða tap er út-hópurinn litinn óákjósanlegur, sérstaklega af sigurhópnum. Sameiginlegt verkefni minnkar þessa skoðun.