1/55
Name | Mastery | Learn | Test | Matching | Spaced |
---|
No study sessions yet.
Millihópahegðun
Getur verið annað en hefðbundin hegðun, getur líka verið skynjun eða hugsun. Byggist á þeirri vitneskju að við tilheyrum hópi.
Kenning um félagslega samsömun (social identity theory, SIT)
Kenning sem er eiginlega búin til úr tveimur kenningum, frá Tajfel og síðan Turner, sem forðast smættarhyggju og einstaklingshyggju.
Felst í tvennu:
Frekar en að auðkenni glatist verður til nýtt auðkenni (hópauðkenni) sem bætist ofan á upprunalega auðkennið. Kallar væntanlega fram staðalmynd okkar af því auðkenni.
Félagsleg flokkun (social categorisation)
Tajfel.
Flokkun á félagsleg umhverfi eftir hópum, á þann hátt sem gengur upp fyrir einstaklinginn.
Tvær meginfullyrðingar SIT
Félagsleg auðkenni (social identity)
Við drögum félagslegt auðkenni okkar af þeim félagslegu flokkum sem við tilheyrum.
Í grunninn til að skýra hvernig við hegðum okkur í hópum og hvernig við eigum í samskiptum við aðra, án þess að vísa í einstaklinginn.
Samanburður milli hópa (intergroup comparison)
Tajfel byggir á hugmyndum Festinger.
Á sér stað eins og samanburður milli einstaklinga, nema á milli hópa.
Hópar reyna að upphefja sig og staðfesta jákvæða mynd af sér.
Sjálfs-flokkun (self-categorisation)
Í hvaða hóp við flokkum okkur sjálf og þegar við höfum samsamað okkur hópi erum við tilfinningalega tengd honum.
Getum tilheyrt mörgum hópum en það sem er virkjað hverju sinni út frá aðstæðum skiptir mestu máli.
Ágreiningur á milli hópa
2+ hópar eru að vinna saman og auðlindir eru takmarkaðar. Það kemur fram rýgur milli hópa og allskonar hugmyndir um staðalmyndir og fordóma virkjast.
Robbers cave
Realistic conflict theory
Lágmarks hópaskipting (minimal group paradigm)
Tajfel.
Þegar fólki er skipt í tvo hópa á algörlega yfirborðskenndum forsendum þá byrjar það að sjá heiminn sem „við“ og „þau.“
Klee og Kandinsky rannsóknin
Millhóparýgur var búinn til út frá málverkum. Síðan fór skipting auðlinda fram og niðurstöður sýna að
Einsleitni úthóps (outgroup homogeneity)
Tilhneiging til að túlka meðlimi úthóps líka hverjum öðrum, þeir séu „allir eins.“
Grunnur að staðalmyndum. Við sjáum ekki endilega einsleitni innan okkar eigin hóps, en sjáum hann hjá öðrum hópum.
Áhersluáhrifin (accentuation effect)
Tilhneiging til að ýkja mun milli flokka og líkindi innan flokka
Ferli einsleitni hópa
Félagsleg flokkun -> áherslu áhrifin -> einsleitni úthóps
Praktísk atriði félagslegrar flokkunar
Ástæður fyrir að vilja tilheyra hópnum
Aðrir verða að viðurkenna mann sem hluta af hópnum til að maður teljist sem hópmeðlimur.
Aðferðir sem jaðarmeðlimir nota til að koma sér í mjúkinn hjá innhópi
Leiðtogar félagslegra flokka
Að brjóta norm hóps
Innhópsmeðlimum er refsað harðar fyrir brot á normum heldur en meðlimum úthóps
Halo effect
Jákvæð ímynd fyrir manneskju eða hlut hefur jákvæð áhrif á skoðun manns
Rannsóknir á halo effect…
… sýna að
Aðrar kenningar um millihópahegðun
Realistic conflict theory
Hegðun útskýrð út frá því að fólk er að gæta einhverra hagsmuna.
Skoðað með:
Keppnir og valkreppur (dilemmas)
Realistic conflict theory
Prisoners dilemma
Leið til að prófa realistic conflict theory.
Luce og Raïffa.
Tveggja manna leikur þar sem báðir aðilar geta tapað eða unnið út frá því hvort þeir velji samvinnu eða keppni.
The trucking game
Leið til að prófa realistic conflict theory.
Leikur sem snýst í kringum tvö vörubílafyrirtæki sem hafa bara eina einstefnu götu til að flytja vörurnar sínar.
Best væri fyrir einstaklingana sem spila leikinn að skiptast á að nota götuna en niðurstöður sýna að oftast keppist fólk um að nota götuna.
Tragedy of the commons
Leið til að prófa realistic conflict theory.
Félagsleg valkreppa sem byggir á því að ef allir vinna saman borgar það sig fyrir alla, en ef allir keppast við hvorn annan tapa allir.
Kenningin um afstæðan skort (relative deprivation theory)
Þegar fólk ber sig saman við aðra og finnst það ekki eiga nóg.
Gerist bæði við einstaklinga og hópa, en maður þarf fyrst að hafa hópauðkenni til að upplifa að hópurinn manns sé að upplifa skort.
Skref afstæðs skorts
Ergelsis-ýgi líkanið vs. Afstæður skortur
Meginmunurinn er hugræni þátturinn í afstæðum skorti.
Það er ekki hlutlægur skortur sem skiptir okkur mestu máli í okkar mati, heldur upplifun okkar og skoðun á honum.
Tegundir afstæðs skorts
Samanburður milli einstaklinga
Afstæður skortur.
Óhagstæður samanburður kemur niður á vellíðan einstaklings, hann upplifir t.d. kvíða og þunglyndi. Líklegra til að hvetja einstaklinga til frávikshegðunar.
Samanburður á milli hópa
Afstæður skortur.
Óhagstæður samanburður leiðir til mótmæla og fordóma.
J-kúrvan (J-curve)
Lýsir afstæðum skorti í samhengi við væntingar á áframhaldandi velgengni.
Við erum með væntingar, raunveruleikinn er í stíl við væntingar en á einhverjum tímapunkti hættir það og kúrvan fer niður á við.
Rök fyrir J-kúrvunni
Gamlar kenningar um hóphegðun
Geðsmit
Gömul kenning um hóphegðun.
LeBon.
Gengið út frá að hóphegðun sé barbarísk og afbrigðileg, og að hegðun smitist milli einstaklinga í hóp.
Ferli geðsmits
Afleiðing þessa er ofbeldisfull, andfélagsleg, ósiðræn og eðlislæg hegðun
Sálaraflsfræðikenningar um hóphegðun
Gömul kenning um hóphegðun.
Freud.
Þátttaka í hópsamkomum opnar undirmeðvitun og leysir fólk úr fjötrum siðmenningar. Leiðtogi hópsins kemur í staðinn fyrir yfirsjálfið okkar, og fólk hefur svo hvöt til að losna undan oki siðmenningar.
Hópgerving (gamla kenningin)
Gömul kenning um hóphegðun.
McDougall. Fyrstur til að nota hugtakið.
Vísar til að við missum einstaklingseðli okkar þegar við komum saman í hóp.
Vandi við gömlu kenningarnar
Hópgerving (deindividuation)
Tekið aftur upp ca. 1970.
Fólk missir ábyrgðarkennd af því þau verða nafnlaus í hópnum, hegðun verður því óheft og óhefluð.
Tilraun Zimbardo
Fólk klætt í KKK búninga gekk lengra í að gefa raflost en aðrir.
Hrekkjavökutilraun Diener
8% barna sem sögðu til nafns brutu regluna um að taka eitt nammi.
80% þeirra sem sögðu ekki til nafns eða voru í hópi brutu regluna.
Ef hópur var með leiðtoga hafi hann áhrif á hegðun hinna krakkana.
Tilraunir Johnson og Downing
Hópar sem klæddust annaðhvort KKK búningum eða hjúkrunafræðibúningum, helmingur hvors hóps var með nafnspjald.
Ekki skortur á auðkenni sem stýrði hegðun heldur búningurinn.
Self-awareness kenning
Diener.
Ýmis einkenni hópa leiða til minni sjálfsmeðvitundar, sem leiðir til afpersónuvæðingar og hefur síðan tengsl við ýmsa hluti t.d.:
Emergent Norm Perspective
Turner og Killian.
Fjallar um hóphegðun sem viðmiðastýrða hegðun. Öll hegðun í hóp er eins og gengur út frá mismunandi viðmiðum.
Gallar við emerging norm theory
Social identity theory og óeirðir
Symbolic interaction
Tákn sem hjálpa að gefa reynslu eða aðstæðum sem við erum í merkingu t.d. lögregla að mæta á riot gear á mótmæli
Tengsl milli búnaðar lögreglu og dauðsföll af hendi lögreglu
Meiri búnaður hafði tengsl við fleiri dauðsföll, bæði fólks og hunda. Sýnir mögulega fram á að lögreglan er ekki að verja sig heldur að beita ofbeldi.
Fjögur skref Klandermans til fjöldahreyfingar
Markmið greinar um bros og lífshamingju
Getur styrkleiki bross spáð fyrir um mati á eigin líðan?
Galli við aðferð í grein
Myndum hafði bæði verið uploadað fyrir og eftir að þátttakendur tóku úthverfu prófið
Niðurstöður greinar
Gallar við rannsókn í grein