3.kafli

studied byStudied by 48 people
5.0(1)
Get a hint
Hint

leiðir til að dreifa varma (varmaflæði)

1 / 22

encourage image

There's no tags or description

Looks like no one added any tags here yet for you.

23 Terms

1

leiðir til að dreifa varma (varmaflæði)

varmageislun, varmaleiðni, varmastreymi, aðstreymi, hafstraumar, dulvarmi

New cards
2

varmageislun

orka berst frá sólinni með varmageislun, yfirborð jarðar hitnar

New cards
3

varmaleiðni

varmi streymir milli efna með beinni snertingu sameindanna, yfirborð jarðar hitar loftið næst sér vegna varmaleiðni

New cards
4

varmastreymi

varmi streymir með straumefni, loftið niðri við yfirborð er heitt og eðlisléttara en kalda loftið þannig kalda loftið sekkur og heita flýtur upp

New cards
5

aðstreymi

þegar loftmassi flyst lárétt til (með öllum sínum einkennum → hita og raka)

New cards
6

hvað gerir jörðin með varmaflæði

dreifir orkunni sem kemur inn að yfirborðinu í miklu magni við miðbauginn

New cards
7

dulvarmi

þegar vatn gufar upp þarf orku

mikil uppgufun er við miðbaug og kælir umhverfið þar

rakamikið loft getur flust til kaldara svæði þar sem rakinn fellur úr loftinu

við þéttingu rakans losnar dulvarminn og hitar umhverfið

New cards
8

hvenær er kaldast/heitast yfir daginn

kaldast eftir sólarupprás og heitast í kjölfar þess tíma þegar sólin er hæst á lofti

New cards
9

ástæða 1 fyrir því að minni sveiflur eru á lofthita á svæðum við sjóinn

erfiðara fyrir sólina að hita yfirborð sjábar en yfirborð þurrlendis, sjór heldur líka betur varma (vatn hefur hærri eðlisvarma en berg)

New cards
10

ástæða 2 fyrir því að minni sveiflur eru á lofthita á svæðum við sjóinn

straumar í vatninu flytja varmann til. hann nýtist því ekki allur til að hita yfirborð sjávar

New cards
11

ástæða 3 fyrir því að minni sveiflur eru á lofthita á svæðum við sjóinn

orkan sem lendir á hafi/vatni berst að hluta niður í vatnið, nýtist því ekki öll til að hita yfirborð vatnsins

New cards
12

ástæða 4 fyrir því að minni sveiflur eru á lofthita á svæðum við sjóinn

hluti sólarorkunnar sem lendir á hafinu fer í það að láta vatn gufa upp

New cards
13

hvaða þættir hafa áhrif á staðbundinn lofthita

hæð yfir sjávarmáli, hafstraumar, landnotkun/byggðsvæðiq

New cards
14

hæð yfir sjávarmáli (í sambandi við staðbundinn lofthita)

þegar við hækkum okkur í landinu lækkar hitinn (6°c/1000km)

loftið er þynnra og minni loftþrýstingur og hitafallið með hæð kallast raunhitafallandi

New cards
15

hafstraumar (í sambandi við staðbundinn lofthita)

flytja með sér varma, golfstraumurinn á íslandi (óvenju heitt mv breiddargráðu)

New cards
16

landnotkun/byggð svæði (í sambandi við staðbundinn lofthita)

byggð svæði oftast dökk á litinn (þess vegna lægra albedo í borgum en á svæðum utan þeirra)

meiri gleypni í yfirborðinu inni í borginni og heitara á sumrin þegar geislun er mikil

New cards
17

samfelldar mælingar hér á landi

hófust 1850 á stykkishólmi

New cards
18

samfelldar mælingar

sýna hlýnun og aukin gróðurhúsaáhrif

New cards
19

óbeinar mælingar

trjáhringir, kóralrif, setlög, jöklar

New cards
20

trjáhringir (óbeinar mælingar)

meiri vöxtur í hærra hitastigi

New cards
21

kóralrif (óbeinar mælingar)

eiga erfitt með vöxt í lægri hita

New cards
22

setlög (óbeinar mælingar)

gefa vísbendingar t.d. um jökulberg

New cards
23

jöklar (óbeinar mælingar)

innihalfa loftbólur, loftbólurnar gefa vísbendingar um lofthira og sýna samsetningu lofthjúpsins

New cards

Explore top notes

note Note
studied byStudied by 15692 people
Updated ... ago
4.7 Stars(96)
note Note
studied byStudied by 1001 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
note Note
studied byStudied by 5 people
Updated ... ago
5.0 Stars(2)
note Note
studied byStudied by 18 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
note Note
studied byStudied by 19 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
note Note
studied byStudied by 15 people
Updated ... ago
5.0 Stars(2)
note Note
studied byStudied by 4 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
note Note
studied byStudied by 6 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)

Explore top flashcards

flashcards Flashcard171 terms
studied byStudied by 1 person
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
flashcards Flashcard34 terms
studied byStudied by 27 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
flashcards Flashcard31 terms
studied byStudied by 38 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
flashcards Flashcard64 terms
studied byStudied by 5 people
Updated ... ago
4.0 Stars(1)
flashcards Flashcard40 terms
studied byStudied by 39 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
flashcards Flashcard50 terms
studied byStudied by 21 people
Updated ... ago
5.0 Stars(2)
flashcards Flashcard50 terms
studied byStudied by 20 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
flashcards Flashcard30 terms
studied byStudied by 316 people
Updated ... ago
5.0 Stars(6)