Kafli 3 - Eignunarvillur og félagsskýringar

studied byStudied by 6 people
5.0(2)
Get a hint
Hint

Eignunarkenningar

1 / 39

flashcard set

Earn XP

40 Terms

1

Eignunarkenningar

Flokkur kenninga í félagslegri sálfræði sem snúast um að útskýra hvernig fólk skýrir eigin hegðun og hegðun annarra. Skiptast í:

  1. Ytri orsakir

  2. Innri orsakir

New cards
2

Innri orsakir

Eignun. Eitthvað sem er innra með okkur og við stjórnum.

New cards
3

Ytri orsakir

Eignun. Eitthvað sem við stjórnum ekki.

New cards
4

Klassískar eignunarkenningar

  1. Fritz Heider og Theory of naive psychology

  2. Jones og Davis - Samsvörunarkenning

  3. Kelley og samdreifnilíkan

  4. Tilfinningaeignun

  5. Sjálfsskynjun

New cards
5

Theory of naive psychology

Eignunarkenning eftir Fritz Heider.

  • Allir sjá sömu áreiti en túlka þau mismunandi.

  • Okkur finnst eigin hegðun eiga sér hvatrænar skýringar og leitum því að hvötum fyrir hegðun annarra

  • Leitum að stöðugleika t.d. persónueinkennum, eykur tilfinningu okkar fyrir stjórn

Tvö hugtök:

  1. Lunderniseignun

  2. Aðstæðueignun

New cards
6

Lunderniseignun (dispositional attribution)

Fritz Heider. Þegar hegðun er eignuð lunderni gerandans eða viðlíka innri þáttum.

New cards
7

Aðstæðueignun (situational attribution)

Fritz Heider. Þegar hegðun er eignuð aðstæðum gerandans eða viðlíka yfir þáttum.

New cards
8

Rannsókn með stuðningsfólk tveggja ruðningsliða

  1. Fólki skipt í dómara og stuðningsfólks og átti að meta liðin

  2. Þegar fólk var dómarar þá var enginn munur á mati þeirra á milli liðana

  3. Þegar fólk var stuðningsfólk mat það liðið sitt betra, þó að það væri alveg eins

New cards
9

Góðir hlutir í kenningu Heider

Að við eignum hegðun annarra innri forsendum þeirra

New cards
10

Samsvörunarkenning

Eignunarkenning eftir Jones og Davis (byggir á kenningu Heider).

  • Vilja meina að hegðun sé í samræmi við innri persónuleika okkar

  • Fólki finnst betra að geta eignað hegðun stöðugum innri þáttum

  • Fólk nýtir sér 5 upplýsingasprettur til að meta hvort hegðun orsakist af lunderni eða ekki

New cards
11

Upplýsingasprettur skv. samsvörunarkenningunni

  1. Hegðun lítur út fyrir að vera framkvæmd af fúsum og frjálsum vilja

  2. Hafði heðgun í för með sér óvæntar afleiðingar?

  3. Er hegðun frávik eða út frá hefðum?

  4. Hefur hegðunin áhrif á okkur persónulega?

New cards
12

Samsvörunarkenningin: Upplýsingauppspretta 2

Hafði heðgun í för með sér óvæntar afleiðingar?

  • Við höfum tilhneigingar til að halda að fólk viti að hegðun þeirra hafi í för með sér afleiðingar sem eru ekki æskilegar

  • Gagnrýni: Jafnvel venjuleg, algeng hegðun segir okkur mjög mikið um einstaklinga

New cards
13

Samsvörunarkenningin: Upplýsingauppspretta 3

Er hegðun frávik eða út frá hefðum?

  • Ef hegðun er frávik þá getur það sagt okkur mikið um manneskjuna. Venjubundin hegðun segir okkur minna.

  • Gagnrýni: Litlir hlutir geta sagt okkur margt

New cards
14

Samsvörunarkenningin: Upplýsingauppspretta 4

Hefur hegðunin áhrif á okkur persónulega?

Ef hegðun hefur slæm áhrif á okkur erum við líklegri til að halda að það sé persónuleg árás á okkur.

New cards
15

Gagnrýni á samsvörunarkenninguna

  1. Það er ekki alltaf ætlun að baki hegðun okkar

  2. Ekki alltaf greinargóð lýsing á því hvernig fólk eignar

  3. Algeng hegðun gefur okkur líka upplýsingar um fólk, ekki bara sjaldgæf hegðun

  4. Fylgibreytan í lykilrannsóknum á kenningunni var ekki eignun heldur viðhorf geranda til málefnis

New cards
16

Samdreifnilíkan (covariation model)

Eignunarkenning eftir Kelley. Best þekkt.

  • Við drögum ályktanir um orsakir hegðunar út frá því hvort við teljum að innri og ytri orsakaþættir hafi háa fylgni við hegðunina

  • Reynir að ná yfir eignun okkar á hegðun annarra og okkar eigin.

Leitum að þremur þáttum:

  1. Samræmi

  2. Sérstæði

  3. Consensus

New cards
17

Samræmi (consistency)

Samdreifnilíkan. Ef einhver bregst alltaf eins við sama áreiti er hátt samræmi.

New cards
18

Sérstæði (distinctiveness)

Samdreifnilíkan. Eitthvað sem að stendur út og er óvenjuleg sem gefur upplýsingar um hvort einstaklingur hegði sér alltaf svona óháð aðstæðum.

New cards
19

Consensus

Samdreifnilíkan. Hátt consensus er þegar allir bregðast eins við, en lágt consensus er þegar bara ein manneskja gerir það.

New cards
20

Samdreifnilíkan: Ytri eignun

  1. Hátt samræmi

  2. Hátt sérstæði

  3. Hár consensus

New cards
21

Samdreifnilíkan: Innri eignun

  1. Hátt samræmi

  2. Lágt sérstæði

  3. Lágur consensus

New cards
22

Samdreifnilíkan: Discounting eignun

Lágt samræmi, leit að annarri ástæðu fyrir hegðun en eignun

New cards
23

Samdreifnilíkan: Ambiguous eignun

  1. Lágt samræmi

  2. Hátt sérstæði

  3. Lágur consensus

New cards
24

Tilfinningaeignun

Schachter. Gengur út á hvernig við skýrum eigin hegðun, tilfinning skilgreinist út frá merkimiðanum sem við gefum henni. Eignun tengist því hvernig við skiljum tilfinningar okkar.

New cards
25

Rannsókn Schachter

  1. Fólk var sprautað með adrenalíni, og sett í mismunandi aðstæður, annars vegar þar sem vitorðsmaðurinn var pirrandi eða fyndinn

  2. Grunnurinn er sá að við bregðumst eins við adrenalíni en bregðumst samt öðruvísi við aðstæðum

  3. Mismunandi niðurstöður fengust því frá sama grunni

New cards
26

Sjálfsskynjun

Við þekkjum okkur sjálf best og höldum a.m.k. að við vitum hvers vegna við gerum hluti og eignum okkur ýmsar orsakir

Þrennt skiptir máli:

  1. Stjórnrót

  2. Stöðugleiki

  3. Stjórn

Út frá þessu þrennu koma tveir eignunarstílar, innri og ytri

New cards
27

Villur í eignun

  1. Samsvörunarvillan eða grundvallareignunarvillan

  2. Ofureignunarvillan

New cards
28

Samsvörunarvillan / grundvallareignunarvillan

Sú tilhneiging áhorfanda að eigna hegðun lunderni gerandans en ekki áhrifum aðstæðna, þó við séum með skýrar upplýsingar um hvað er í gangi

New cards
29

Castro rannsóknin

  1. Fólki skipt í hópa sem áttu að hlusta á fyrirlestra sem voru með eða á móti Castro

  2. Áhorfendur eignuðu alltaf fyrirlesaranum það viðhorf til Castros sem hann las upp

  • Galli við rannsóknina var lítið úrtak og gæti verið að fólk hafi ekki verið visst um hvernig það átti að svara

New cards
30

Ofureignunarvillan (ultimate attribution error)

Maður eignar neikvæða hegðun meðlimi úthóps persónuleika þeirra og réttlætir jákvæða hegðun hjá þeim með óalgengri ástæðu

New cards
31

Trúin á réttlátan heim (belief in a just world)

Lífafstaða sem einkennist af því hvort við trúum að fólk uppskeri eins og það sáir

  • Getur haft neikvæð áhrif á samkennd

  • Tilhneiging til að halda að fólk viti um afleiðingar gjörða sinna

New cards
32

Vinnusiðgæði mótmælenda (protestant work ethic)

Hard work leads to success, allir fæðast jafnir og komast áfram á eigin verðleikum

New cards
33

Menningarmunur í lunderniseignun

Fullorðið fólk í Bandaríkjunum notar meira af hneigðarskýringum heldur en fólk á Indlandi

New cards
34

Skýringar gerenda og áhorfenda (actor-observer effect)

Áhorfendur nota hneigðarskýringar, gerendur nota umhverfisskýringar

New cards
35

Sjálfsþjónkunarskekkjur (self-serving bias)

  • Eignum okkur sjálfum velgengni, en umhverfinu þegar okkur gengur illa

  • Eignum aðstæðum velgengni annarra en þeim sjálfum þegar þeim gengur illa

New cards
36

Rangeignun (misattribution)

Að eigna hegðun rangri uppsprettu. Rangt mat getur það haft mjög óæskilegar afleiðingar fyrir fólk sem við erum að meta.

New cards
37

Virk spá (self-fulfilling prophecy)

Væntingar okkar auka líkur á að hlutir gerist

New cards
38

Atferlisstaðfesting (behavioral confirmation)

Hvernig við komum fram við aðra stýrir því hvernig þeir koma fram við okkur

New cards
39

Rannsókn með kennara

Rannsókn um virka spá

  1. Kennarar áttu að segja hvaða nemandir myndu blómstra

  2. Kennarinn byrjaði að haga sér öðruvísi í kringum barnið

  3. Barnið svaraði með meiri metnaði

New cards
40

Sýnileiki og skýrleiki áreitis í eignun

Þegar lögreglumenn voru með myndavél á sér var gert ráð fyrir að það minni ætlun væri að baki hegðunar lögreglufólks heldur en þegar myndavélin var í mælaborðinu

New cards

Explore top notes

note Note
studied byStudied by 7 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
note Note
studied byStudied by 6 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
note Note
studied byStudied by 7 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
note Note
studied byStudied by 5 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
note Note
studied byStudied by 7 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
note Note
studied byStudied by 6 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
note Note
studied byStudied by 12 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
note Note
studied byStudied by 6 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)

Explore top flashcards

flashcards Flashcard34 terms
studied byStudied by 13 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
flashcards Flashcard42 terms
studied byStudied by 15 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
flashcards Flashcard25 terms
studied byStudied by 2 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
flashcards Flashcard76 terms
studied byStudied by 6 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
flashcards Flashcard37 terms
studied byStudied by 173 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
flashcards Flashcard61 terms
studied byStudied by 28 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
flashcards Flashcard78 terms
studied byStudied by 24 people
Updated ... ago
5.0 Stars(2)
flashcards Flashcard20 terms
studied byStudied by 1702 people
Updated ... ago
4.6 Stars(18)