1/21
Looks like no tags are added yet.
Name | Mastery | Learn | Test | Matching | Spaced |
---|
No study sessions yet.
Lögbundin þjónusta velferðarsviðs
þurfa að vinna eftir lögum og reglum
Sveitarfélög veita margvíslega þjónustu samkvæmt mismunandi lögum
Á grundvelli þeirra hafa verið settar reglugerðir sem kveða nánar um útfærslu á þjónustunni
Sveitarfélög ákveða þjónustustigið og setja sér eigin reglur sem taka mið af lögum og reglugerðum
Lög og reglur
Reglur sem maður vinnur eftir alla daga
Reglur Reykjavíkurborgar um akstursþjónusta aldraðra
Reglugerð um dagdvalir aldraðra
Lög um félagsþjónustu sveitarfélag nr. 40/1991
Lög um heilbrigðisþjónustu nr. 40./2007
Lög um málefni aldraðra nr. 125/1999
Reglur Reykjavíkurborgar um félagslegt leiguhúsnæði
Reglur Reykjavíkurborgar um stuðningsþjónustu
Skipurit velferðarsviðs
Miðstöðvar sem unnið er eftir
Miðstöðvar velferðarsviðs eru fjórar talsins í hverfum borgarinnar, en auk þess rekur sviðið rafræna þjónustumiðstöð.
Í þeim er boðið upp á fjölbreyttan stuðning, ráðgjöf og þjónustu við einstaklinga og fjölskyldur, veita sérfræðiþjónustu í leik- og grunnskólum og sinna verkefnum á sviði forvarna og félagsauðs.
Þar er hægt að sækja um félagslega ráðgjöf og stuðning til virkni, fjárhagsaðstoð, sérstakan húsnæðisstuðning, heimaþjónustu og heimahjúkrun og margt fleira.
Miðstöðvarnar reka búsetuúrræði fyrir fatlað fólk, félagsstarf fyrir fullorðna auk ýmissa sérverkefna sem taka mið af þörfum íbúa.
Þjónusta á miðstöðvum
Virkni og ráðgjöf - hún er sér-, félagsleg ráðgjöf, félagslegt leiguhúsnæði, fjárhagsaðstoð, heimildargreiðslur, sérstakur húsnæðisstuðninugur, virkni og endurhæfing.
sækja um einhvern styrk
hjálpa við að finna vinnu
um 1300 sem sækja um fjárhagsaðstoð hjá reykjavík í hverjum mánuði
Málefni barna og ungmenna, stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra.
Þjónusta við aldraðra
meira orðið inni á heimaþjónustu
Stoðþjónusta, þjónusta fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
verið að færa mikið upp á velferðarsvið
Heimaþjónusta, aðstoð við adl, innkaup, félagslegur stuðningur, þrif
adl - þegar þú hættir að geta séð um sig og gera athafnir daglegs lífs
Heimsendur matur
Akstursþjónusta fyrir fatlað fólk og aldraðra
Samræmd móttaka flóttafólks
Félagsráðgjafi í málefnum aldraðra
Sérhæfð grein félagsráðgjafa sem einblínir á þarfir, réttindi og velferð aldraðra einstaklinga og stuðningur til aðstandenda þeirra
Samfélagið er að eldast, og því er aukin þörf fyrir sérhæfða félagsráðgjöf fyrir aldraðra. Öldrunarfélagsráðgjafar gegna lykilhlutverki í að tryggja að aldraðir fái virðingu, stuðning og viðeigandi úrræði til að lifa góðu líf
Alls eru 7,5 stöðugildi félagsráðgjafar hjá Reykjavíkurborg sem eru staðsettar í fjórum miðstöðvum sem veita ráðgjöf til einstaklinga 67 ára og eldri.
Hvernig berast mál inn til okkar
Í gegnum Rafræna miðstöð, vaktin, í gegnum vakthafanda ráðgjafa á miðstöð og símaráðgjöf
Móma fundir - móttöku og matsfundir
Helstu verkefni
Ráðgjöf og stuðningur
vera í samskiptum við þá sem hafa haft samband
Aðstoða aldraðra og aðstandendur við að finna viðeigandi þjónustu (t.d. heimahjúkrun, heimastuðning, dagþjálfun).
Veita ráðgjöf um réttindi og úrræði, eins og húsnæðismál og fjárhagsaðstoð.
Samræming og tenging við þjónustu
Aðstoða við að sækja um þjónustu, s.s. heimaþjónustu eða dvöl á hjúkrunarheimili.
Vinna með heilbrigðisstarfsfólki til að tryggja bestu mögulegu umönnun.
Félagslegur stuðningur og fræðsla
Vinna gegn félagslegri einangrun og efla félagslega virkni.
Fræða um heilbrigðan lífsstíl og hvernig hægt er að viðhalda sjálfstæði sem lengst.
Málstjórar réttinda aldraðra
Upplýsa og fræða um réttindi þeirra, t.d. varðandi heilbrigðisþjónustu og lífsgæði.
Vinna að stefnumótun og bættu aðgengi að öldrunarþjónustu.
Samþætt heimaþjónusta
Heimastuðningur
Heimahjúkrun
Endurhæfing í heimahúsi
Velferðartækni
Selma-sérhæft hreyfanlegt öldrunarteymi í heimahjúkrun
Móma fundir
Heimastuðningur
Hverjir geta sótt um heimastuðning?
18 ára og eldir
þarft að vera með einhver alvarleg veikindi
skerta getu
Hvernig berast umsóknir?
fólk sækir um á netinu
í þjónstumiðstöðinni á blaði
í gegnum sjúkrahús og heilsugæslu
Hvernig fer matið fram? hverjir þurfa á að halda?
teymi í heimaþjónustu
Helstu ástæður einstaklingar sækja um heimstuðning?
alvaræleg veikindi
hrörnun
stoðkerfisverkir
Starf félagsráðgjafa hjá heimaþjónustu/ þjónustumiðstöð
Sér um flókinn og erfið mál sem koma á borð heimaþjónustunnar
Fer í heimavitjanir með teymisstjórum og fíkniráðgjafa þar sem málin eru þung og flókinn
Sendir inn umsókn í endurhæfingu á Sóltúni heilsusetri
Held utan um fjölskyldufundi
Situr á MÓMA fundum
Fundar með heilsugæslunni
Veiti ráðgjöf og stuðning til notenda og aðstandenda
Er í samskiptum við aðrar stofnanir s.s Landspítalann, færni- og heilsumatsnefnd, heilsugæslu og dagþjálfanir.
Félagsmiðstöðvar
Opnar fyrir alla borgarbúa 18 ára og eldri
Dagskrá félagsmiðstöðvanna er fjölbreytt
Vinnustofur, listasmiðjur, klúbbastarf, spilamennska, skoðunarferðir, jóga, dans og leikfimi
Hádegismatur
Á sextán stöðum þvert á borgina
Hver miðstöð auglýsir sína dagskrá
Teymi
Lausnateymi
Viðbragðsteymi
Selmuteymi
Heilabilunarverkefni
Endurhæfingarteymi
Habby
Vorteymi (fyrir heimilislausa)
Vettvangsgeðteymi (samstarfsverkefni Reykjavíkur og Geðsviðs LSH)
Lausnateymi
Er skipað þremur sérfræðingum á velferðarsviði Reykjavíkurborgar
Hlutverk teymisins er að liðka fyrir þjónustu með því að nýta þverfaglegt samstarf, úrræði og lausnir þvert á kerfi innan og utan Reykjavíkurborgar
Er stuðningur við heimaþjónustu vegna flókinna einstaklingsmála
Með flóknum einstaklingsmálum er átt við t.d vanræksla, ofbeldi, fíkn, samskipta eða hegðunarvanda.
Veitir ráðgjöf til meðferðaraðila í úrlausnum flókinna mála þar sem erfiðlega hefur gengið hjá starfsfólki að koma þjónustu á eða að veita þjónustu
Viðbragðsteymi
Er staðsett í Norðurmiðstöð og sérhæft teymi þvert á borgina
Sinnir tiltekt og þrif á heimilum þar sem verulegrar tiltektar er þörf áður en almenn félagsleg heimastuðningur getur hafist
Teymið veitir einnig félagslega stuðning og hvatningu varðandi umhirðu heimilis og/eða persónulega umhirðu, ásamt því að styðja notandann til að þiggja almenna félagsþjónustu.
Notandinn tekur þátt þar sem þarf að henda og flokka svo hægt sé að ná tökum á heimilisaðstæðum
Stundum þarf að kalla á meindýraeyði og stundum tilkynnt til heilbrigðiseftirlit ef aðstæður er óboðlegar
Félagslegur stuðningur vegna heilabilunar
Stuðningur við fólk með heilabilunarsjúkdóm og fjölskyldur þeirra
Hafa læknisfræðilega greiningu á heilabilun til að geta sótt um
Er til að létta undir með fjölskyldum og veita félagslegan stuðning
Veittur er stuðningur í 2-3 klukkustundir í eitt til tvö skipti í viku.
Til að viðkomandi geti búið heima þrátt fyrir sjúkdóminn
Sérhæft starfsfólk sem fær þjálfun og fræðslu
Endurhæfingarteymi
Er fyrir fólk sem hefur sótt um heimaþjónustu og er metið á MÓMA fundi að endurhæfing sé líkleg til árangurs.
Hún er sérsniðin þörfum hvers og eins.
Er tímabundin, að hámarki 3 mánuði.
Markmið er að auka sjálfbjargagetu notenda og þátttöku í samfélaginu með fjölbreyttum og markvissum aðferðum.
Notandinn setur sér markmið, hvað honum finnst mikilvægast.
Þrjú endurhæfingarteymi eru hjá Reykjavíkurborg.
Í hverju þeirra eru iðjuþjálfi, hjúkrunarfræðingur, sjúkraliði, sjúkraþjálfari eða íþróttafræðingur.
Einn næringafræðingur þvert á borgina fyrir notendur heimaþjónustunar.
Habbý
VoR-teymi
Vettvangs- og ráðgjafateymi(VoR)
Aðstoðar fólk sem er heimilislaust og með vímuefnavanda og geðvanda
Teymið veitir einstaklingsmiðaða ráðgjöf og stuðning á vettvangi
Starfa einnig með fólki í neyðarskýlum, smáhúsum og í íbúðarkjörnum.
Fá beiðni t.d frá ráðgjöfum á miðstöðvum velferðarsviðs, Fangelsismálastofnun, Frú Ragnheiði ofl.
Teymið veitir einnig ákveðnum hópi fólks í sjálfstæðir búsetu stuðning og ráðjgöf.
Velferðartækni
Velferðartækni getur verið hver sú tækni sem er notuð til þess að viðhalda eða auka öryggi, virkni eða sjálfstæði fólks í daglegu lífi.
Velferðartækni getur bætt vinnuumhverfi og leitt til betri nýtingu á tíma starfsfólks og fjármagns.
Fjarheimsóknir
skjáheimsóknir
lyfjaskammtara
Fjarvöktun langvinnra sjúkdóma
Fjarþjálfun í heimahúsi
Mikilvægt er að hafa í huga að velferðartæknin þarf að vera einföld í notkun, einnig að eldra fólk fái þjálfun áður en notkunin hefst og að hafa einfaldar leiðbeiningar.
Velferðartæknin sparar tíma og fjármuni bæði fyrir eldra fólk og fyrir fagfólkið.
Með tilkomu lyfjaskammtara og skjáheimsóknum hjá Reykjavíkurborg þá hefur innlitum fækkað hjá heimaþjónustunni og eldra fólk upplifir ánægju vegna þess.
Eldra fólk þarf að læra á ný tæki, eru þar með að virkja sig og taka þátt í mat á stuðningsþörf sem tengist velferðartækni til að geta búið sem lengst heima og upplifir því lífsánægju.
Mikilvægt er að hafa velferðartæknina einfalda og að það sé tekið tillit til fólks sem hefur ekki mikla tæknikunnáttu.
Skjáheimsóknir - heimahjúkrun
Eftirlit með einkennum og lífsmörkum
Hjúkrunarráðgjöf og fræðsla
Hvatning og stuðningur við sjálfsumönnun
Stuðningur við aðstandendur
Eftirlit og forvarnir
Skjáheimsóknir – heimastuðningur
Lyfjaeftirlit
Öryggisinnlit
Félagslegur stuðningur
Tölfræði 2024
144 skjólstæðingar
11.040 samtölum svarað
Meðallengd samtala 6,5 mínútur
Lengsta samtal 56 mínútur
Öldrunar Félagsráðgjafi í Rafræn miðstöð
Þetta starf byrjað 1. október 2023
Þetta er fyrsta stigs þjónusta
Fólk getur pantað viðtal á netinu í gegnum símabókun
Fólk getur hringt inn og fer þá á miðlæga vakt hjá Rafrænni miðstöð
Mál er klárað eða vísað í frekari úrvinnslu á miðstöð
Þjónustuíbúðir
Til að geta sótt um
Vera 67 ára eða eldri.
Eiga lögheimili í Reykjavík og hafa átt það síðustu 12 mánuði.
Fá mat um að vera í þörf samkvæmt matsviðmiðum reglna um félagslegt leiguhúsnæði.
Mat á umsókn
Skila inn læknisvottorð
Félagsráðgjafi fer í vitjun
Farið yfir umsókn á þjónustumatsfund Öldrunarfélagsráðgjafa
Samþykkt á biðlista með x mörg stig