Ein leið til að mæla varanleg áhrif skilyrts styrkis.
Hegðun er kennd með þekktum styrki, skilyrtur styrkir er alltaf hafður samhliða þekktum styrk. Þátttakendum er síðan skipt í tvo hópa og slokknun fer fram í báðum, þar sem annar hópurinn er látinn upplifa skilyrta styrkinn enn, en hinn ekki. Svo er skoðaður munurinn á hve langan tíma slokknun tekur.
Það tekur mun lengri fyrir hegðun að slokkna hjá þeim þátttakendum sem eru alltaf að skynja skilyrta styrkinn.