31. mars - Ofbeldi og vanræksla gagnvart öldruðu og fötluðu fólki

0.0(0)
learnLearn
examPractice Test
spaced repetitionSpaced Repetition
heart puzzleMatch
flashcardsFlashcards
Card Sorting

1/19

encourage image

There's no tags or description

Looks like no tags are added yet.

Study Analytics
Name
Mastery
Learn
Test
Matching
Spaced

No study sessions yet.

20 Terms

1
New cards

Skilgreiningar - ofbeldi gagnvart fötluðum

2.gr Laga um þjónustu við fatlað folk með langvarandi stuðningsþarfir 38/2018

Í lögum þessum hafa eftirfarandi hugtök svofellda merkingu: 

Fötlun: Afleiðing skerðinga og hindrana af ýmsum toga sem verða til í samspili fólks með skerðingar og umhverfis og viðhorfa sem hindra fulla og árangursríka samfélagsþátttöku til jafns við aðra. Skerðingar hlutaðeigandi einstaklings eru langvarandi og hindranirnar til þess fallnar að viðkomandi verði mismunað vegna líkamlegrar, geðrænnar eða vitsmunalegrar skerðingar eða skertrar skynjunar.

Fatlað fólk: Fólk með langvarandi líkamleg, geðræna eða vitsmunalega skerðingu eða skerta skynjun sem verður fyrir ýmiss konar hindrunum sem geta komið í veg fyrir fulla og árangursríka samfélagsþátttöku til jafns við aðra ef aðstoðar nýtur ekki við.

2
New cards

1 gr. Samningur Sameinuðu Þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks:

Til fatlaðs fólks teljast m.a. þau sem eru með langvarandi líkamlega, andlega eða vitsmunalega skerðingu eða skerta skynjun og sem verða fyrir ýmiss konar hindrunum sem geta komið í veg fyrir fulla og árangursríka samfélagsþátttöku til jafns við aðra.

3
New cards

Fjöldi

  • Mismunandi hlutfall fatlaðs fólks eftir aldri

    • Hærra hlutfall meðal aldraðra

    • Undir þriggja ára í undir 1%

    • Upp að 67 ára rétt yfir 20%

    • Aukning í byrjun grunnskóla og þegar fólk fer á eftirlaunaaldurinn

  • Fólk á öllum aldri getur verið fatlað

    • fötlun er oft ekki komin í ljós hjá undum börnum

  • Fatlað fólk er sundurleitur hópur

  • Fatlaðar konur og stúlkur eru oft í meiri hættu innan heimilis og utan að verða þolendur ofbeldis

4
New cards

Vandi við að fanga umfang

  • Erfitt að nálgast viðfangsefnið

    • Skilgreiningar geta verið breytilegar milli rannsókna

    • Fókus á rannsóknum er mismunandi

    • Erfitt að bera saman niðurstöður vegna mismunandi skilgreininga

      • Víðar eða þröngar skilgreiningar

  • Líklegt að rannsóknir vanmeti ofbeldi gagnvart fötluðu fólki

    • hvenær eru börn fötluð og skrifuð niður sem slík

  • Fatlað fólk oft undanskilið úr rannsóknum á almenningi

  • Þekking á fötluðu fólki getur því verið takmörkuð

5
New cards

Birtingarmyndir

  • Andlegt ofbeldi

  • Líkamlegt ofbeldi

  • Kynferðislegt ofbeldi

  • Fjárhagslegt ofbeldi

  • Vanræksla

  • Sértækt ofbeldi sem tengist fötlun viðkomandi

  • ofbeldi gagnvart fötluðum algengara en gagnvart ófötluðum

Umönnunartengt ofbeldi: fjölskyldumeðlimir og starfsfólk nýta sér ða vera í valda stöðu við það fólk sem það er að aðastoða

Birtist í

  • neita nauðsynleg líf

  • Ógnandi hegðun

  • Alvarleg höfnun

  • neita að komast til læknis

  • Einangrun

  • ekki aðstoða við daglegar þarfir

  • stuðla að félagslegri einangrun

  • Hunsa hegðun

  • Líkamlegir fjötrar

6
New cards

Áhættuþættir

Að mörgu leyti sömu og á meðal fatlaðs og ófatlaðs fólks

Fötlun getur ýtt undir áhættuþættina sem fyrir eru

  • Aldur

    • ungt fólk líklegri að verða fyrir ofbeldi í nánum samböndum

  • Félagsleg staða

  • Fátækt

    • fatlað fólks érstaklega við kvæmt fyrir fátækt

  • Ableískt samfélag

    • samfélag sem er einungis skipulagt með þarfir ófatlaðra í huga

    • mætir ekki þörfum fatlaðra

    • staðalímyndir myndast

    • fatlað fólk er þá í meiri hættu fyrir ofbeldi

  • Vera háður öðrum

    • fyrir daglegar athafnir

    • ýtir undir valdaójafnvægi

    • getur ekki varið sig

    • á erfitt með að segja frá ofbeldi útaf hræðslu um að missa þjónustuna og stuðningnni

  • Aðkoma margra

    • margir koma ða umönnun einstkalingsin

    • því fleiri því meiri líkur á ofbeldi

  • Félagslega einangrun

    • líklegra til að vera félagslega einangrað

  • ofbeldið oft langvarandi

    • einelti

    • ofbeldi á vinnustað

    • fatlaðra konur að lenda í ofbeldi oft á lífskeiðinni

7
New cards

Íbúar eftir aldursflokkum og tekjufimmtungum 1. janúar 2021

fólk skipt eftir aldurshópunm og ef það er fatlað

hvar það fellur á skala eftir tekjum

börn undir 15 ára: nokkuð jöfn tekjudreifin þar í lægsta tekjuhóp milli fatlaðra og ófatlaðra

elsti aldurshópurinn: mjög stórt hlutfall fatlaðsfólks er í lægsta tekjuhópnum

Aldurshóparnir á milli sem eru enn að vinna: stærri hæopur af fötluðu fólki er í lægsta tekjuhópnum, mjög lítið af fötluðu fólki tilheyrir hæsta tekju hópnum

8
New cards

Algengi ofbeldis gegn fötluðu fólki 

  • Fatlað fólk í meiri hættu á að verða fyrir ofbeldi (1,5x líklegra)

    • Sérstaklega fólk með geðræna erfiðleika (24,3%)

    • næst mesti einstaklingar með þroskahömlun

  • Fötluð börn eru þrisvar sinnum líklegri til að verða fyrir ofbeldi og vanrækslu

    • Sérstaklega börn með geðræna erfiðleika og þroskahamlanir, 4x líklegri

  • Kynjamunur

    • Fatlaðar konur líklegri til að verða fyrir sama hvaða ofbeldi en ófatlaðar konur af hendi maka/kærasta, meira að segja þegar búið að stjórna fyrir öðrum áhættuþáttum

    • ekki munur á algengi fatlaðra karla og áfatlaðra karla varðandi ofbeldi

    • Fatlaðir karlar upplifðu frekar líkamlegt ofbeldi, fatlaðar konur frekar kynferðisofbeldi

9
New cards

Íslenskar tölur

  • Erfitt að ná utan um umfang á Íslandi, takmarkaðar upplýsingar

  • Niðurstöður Vistheimilanefndar

    • Heyrnleysingjaskólinn

    • Kópavogshæli

    • börn voru auðveld fórnarlömb að sökum einangrunar og vanþekkingar

  • Ofbeldi gegn fötluðum konum – skýrsla unnin fyrir Velferðarráðuneytið

  • Fordómar og félagsleg útskúfun

    • Samantekt á stöðu fatlaðs fólks eins og hún birtist í íslenskum rannsóknum frá árunum 2000-2013

  • Ofbeldi gegn fötluðum konum og aðgengi þeirra að stuðningsúrræðum

    • gernur nákomnir

    • ofbeldi hafði áharif á geðheilsu og líkama

    • litið á fatlaðar konur sem eilíf börn

10
New cards

Hlutverk fagstétta

  • Sértæk fræðsla um ofbeldi gegn fötluðu fólki og þekkja einkennin

  • Þekkja aðstæður

    • Hvar og hvernig einstaklingurinn býr

    • Hvort og hvernig þjónustu hann fær

    • Hverjum er hann háður

  • Finna leiðir til að efla sjálfstæði

    • Tryggja fjárhagslegt öryggi og félagslega þátttöku

    • Vinna gegn félagslegri einangrun

    • styðja þau þegar þau slíta sér frá gerendum

  • Tryggja aðgang að heilbrigðis- og félagsþjónustu

  • Tryggja aðgang að athvörfum fyrir þolendur ofbeldis

  • Opna umræðuna um ofbeldi gagnvart fötluðu fólki

11
New cards

Skilgreiningar - ofbeldi gagnvart öldruðum

  • Ofbeldi gagnvart öldruðum er meðvituð athöfn eða skortur á athöfn sem veldur skaða eða hættu á skaða aldraðs. Aldraður er 60 ára eða eldri. Ofbeldið á sér oft stað af hendi umönnunaraðila eða annars sem er ætti að njóta trausts

  • Misnotkun felur í sér ýmist einstakt eða endurtekið atvik eða skort á athöfnum sem á sér stað innan hvers kyns sambands þar sem á að ríkja traust, sem veldur hinum aldraða skaða eða vanlíðan

12
New cards

Hvar fer misnotkunin fram?

  • Heimilisofbeldi:

    • Það sem á sér stað inni á heimilinu

    • nákominn aðstandandi er gerandi

  • Stofnanaofbeldi:

    • Á sér stað inni á heilbrigðisstofnunum

    • Gerendur eru heilbrigðisstarfsfólk

13
New cards

Fjöldi aldraðra

  • öldruðum hefur farið fjölgandi umfram fjölgun þjóðarinnar

  • aldraðir 21,3% af þjóðinni í dag

  • spáð fyrir um 30% árið 2030

  • má gera ráð að þessi þróun haldi áfram samkvæmt mannfjöldaspá

14
New cards

Birtingarmyndir - ofbeldi

  • Líkamlegt ofbeldi

    • Líkamlegur sársauki eða áverki. Þolandinn t.d. sleginn, hrint.

    • vísbendingar eru áverkar, skurðir, lélegt ástand á húð

  • Andlegt ofbeldi

    • Niðurlæging, ógnun, hótanir, hreyta ónotum, uppnefna, stjórna, þvinga, einangra.

    • depurð, bjargarleysi, ótti

  • Kynferðislegt ofbeldi

    • T.d. káf án samþykkis hins aldraða, nauðgun, getur ekki samþykkt eða þvingað til að samþykkja.

    • Á netinu - Aldrað fólk sýnt á klámfenginn hátt.

    • vísbendingar: áverkar á kynfærum, sýkingar, kynsjúkdómar

  • Fjárhagslegt ofbeldi

    • Ólögleg eða óviðeigandi notkun á fjármunum hins aldraða

    • þjófnaður, svik, misnotkun fjármuna, þvingun, tæma banka

    • vísbendingar: týndir skartgripir eða eigur, aldraða skortir nauðsyni, spes undirritun skjala

15
New cards

Birtingarmyndir - vanræksla

  • Sjálfsvanræksla

    • Skortur á að útvega sér mat, hugsa um sig, þrífa sig.

    • getur ekki séð um sig sjálf sf sökum einhverja hindrana

  • Virk vanræksla (Active Neglect)

    • Uppfylla ekki umönnunarskyldur, synjar læknisaðstoð. Yfirgefa ósjálfbjarga einstakling.

  • Óvirk vanræksla (Passive Neglect)

    • Að mistakast ómeðvitað að uppfylla umönnunarskyldur, t.d. að sjá fyrir fæði eða heilbrigðisþjónustu vegna þekkingarskorts, óhæfis eða álags.

  • almenn merki um vanræsklu: vannærður, versnandi sjúkdómur, óhreinindi, þurrkur

16
New cards

Birtingarmyndir - annað, áreiti, mismunum og félagslegt óréttlæti

  • Yfirgefning (e. abandonment)

    • Hin aldraða/aldraði er skilinn eftir t.d. í rúmi eða stofnun.

  • Brot á mannréttindum

    • Fær ekki aðgang að pósti, bankareikningi eða möguleika á einkalífi.

  • Svindl (scams by strangers)

    • Reynt að svindla á öldruðu fólki með því að láta það greiða fyrir ákveðna hluti.

  • Fjötrar

    • Líkamlegir fjötrar - Fólk bundið við rúm, stóla

    • Lyfjafjötrar - fólki haldð föstu með sefjandi lyfjum

17
New cards

Skilgreiningar aldraðra á ofbeldi

skoða skoðanir aldraða, hvað finnst þeim

Þrjár víddir sem eru stærstu þættirnir

  1. Vanræksla

    • einangrun, yfirgefinn, fær ekki að taka þátt ís amfélaginu

  2. Brot á réttindum

    • mannre´ttinfum, lagalegum réttindum

  3. Skortur á vali

    • sviptir ákvörðunarrétt, virðingu

vilja fá að halda reisn sinni

18
New cards

Áhættuþættir

  • Kyn

    • Konur líklegri að verða fyrir öllum tegundumofbeldi

    • þær lifa lengur

    • hvítar konur í meiri hluta þolenda

    • fatlaðar og með hrörnun í sérlegum áhættuhópi

    • brot á sér stað á heimili þolenda og gerandi nákominn

  • Fordómar/stereotýpískar hugmyndir um eldri borgara

  • Lítið eða veikt félagsnet og félagsleg einangrun

  • Ósjálfstæði/háð öðrum

    • ýtir undir valdamismun

  • Skörun við aðra viðkvæma hópa

    • LGBTQ+

    • Innflytjendur, etnískur uppruni

    • Fötlun

19
New cards

Tíðni ofbeldis gegn öldruðum

Erfitt að segja til um tíðni, dulið vandamál.

  • Dulið ofbeldi – þolandi gæti skilgreint ofbeldi á annan hátt en gengur og gerist í dag

  • Tengsl við geranda – skömm, hræðsla eða háð viðkomandi

Ekki hægt að bera niðurstöður beint saman, ólíkar skilgreiningar/aðferðir.

WHO: tæp 16% þeirra sem eru 60 ára og eldri verði fyrir ofbeldi - vandinn getur verið meiri útaf margt er ekki tilkynnt

  • Andlegt ofbeldi algengast (11,6%)

  • Fjárhagslegt og efnisleg misnotkun (6,8%)

  • Vanræksla (4,2%)

  • Líkamlegt ofbeldi (2,6%)

  • Kynferðisofbeldi (0,9%)

Íslensk rannsókn: 3% höfðu orðið fyrir andlegu ofbeldi, innan við 1% höfðu orðið fyrir líkamlegu ofbeldi

20
New cards

Hvað er til ráða?

  • Vitundavakning á meðal almennings og aldraðra um ofbeldi

  • Fræða starfsmenn félagsþjónustu og heilbrigðisþjónustu um vandann

  • Útbúa spurningalista/gátlista fyrir starfsfólk til að auðvelda því að vera vakandi fyrir hugsanlegu ofbeldi

  • Auðvelda aðgengi að þjónustu og stuðningi – samvinna á milli stofnana

  • Hvert á að leita?

  • Breyta viðhorfum, vinna gegn fordómum

  • Efla rannsóknir

  • Kallað er eftir stofnun réttindagæslumanns aldraðra

  • Lög um tilkynningaskyldu?