1/24
Looks like no tags are added yet.
Name | Mastery | Learn | Test | Matching | Spaced |
---|
No study sessions yet.
Hvenær byrjar lífið-hvenær verður maður gamall
Í Japan trúðu menn að við 60 ára aldur hefðist nýr lífshringur.
Katsushika Hokusai (1760-1849) listamaður skrifaði:
“Fram að sjötugu taldi ég enga af teikningum mínum vera nægilega merkilegar til að vekja athygli. Ég vona að ég verði orðinn betri listamaður við 80 ára aldur, og þegar ég verð 90 ára geti ég skilið undirstöðuatriði listarinnar enn dýpra. Við 100 ára aldur stefni ég að fullkomnun, og þegar ég verð 110 ára mun hver lína og hver pensilstroka hafa eigið líf.”
Þetta lýsir hugmyndinni um stöðuga þróun og þroska í listsköpun og lífi almennt. Höfundurinn segir að fram að sjötugu hafi hann ekki talið verk sín vera nægilega eftirtektarverð, en hann vonast til að bæta sig með aldrinum.
Guðmundur Daðason 104 ára
Hvað getur fólk orðið gamalt
Viðtal þórdísar í fréttablaðinu
„í andlitinu má sjá lífsreynslu síðustu 105 ára, hendurnar eru stórar, húðin þunn og æðaber, hárið silfurgrátt, yfir augunum liggur slikja ellinnar,blikar tár – fólk hefur orðið fyrir svo miklum sorgum yfir æðina“
Hann hefur engin ráð að eiga góða heilsu nema að hryefing er ölllu hina góða
Hvernig getum við hraðað öldurn og gert að bráðri öldrun
Reykingar
Nikótín púðar?
Hár blóðþrýstingur
Sykursýki
Áhætta fyrir hjarta og æðasjúkdóm
Blóðfitur
HeilkenniX - offita
kyrrseta
Öldrun er
Óafturkræf
Óumflýjanleg
Minnkar hæfni á sumum sviðum
Flestum sviðum
Viska og vitneskja ekki
Samspil erfða og umhverfis
Erfðir er þáttur í því hvernig við eldumst
Sumir verða aldrei gráhærðir
Hvað eru lífsgæði?
Til eru ótal mismunandi skilgreiningar á hugtakinu lífsgæði, allt frá því að fjalla um það að uppfylla þarfir og starfshæfni til vangaveltna um tilgang lífsins og huglæga vellíðan og ánægju. WHO (2005) hefur skilgreint hugtakið þannig:
Lífsgæði eru skynjun einstaklings á stöðu sinni í lífinu í samhengi við eigin menningu og verðmætamat, í tengslum við markmið, væntingar, lífskjör og hluttekt.
Hugtakið er víðfeðmt og undir flóknum áhrifum af líkamlegri heilsu einstaklingsins, andlegu ástandi, sjálfstæði, félagstengslum og tengslum hans við umhverfisaðstæður.
Lífsgæði og heilsa eldri borgara-Landlæknir
Grundvallarþættir:
Í fyrsta lagi það að vera, sem felst í líkamlegri, andlegri og trúarlegri upplifun hvers og eins. Það felur í sér hvernig hver og einn lítur á eigin heilsu, færni, sjálfsbjargargetu, sjálfsmynd, gildi og trú.
Í öðru lagi að tilheyra, sem tekur til samskipta og samfélags. Hvernig tengjumst við sjálfum okkur, samferðamönnum og samfélaginu. Í því sambandi skipta máli tengsl við okkur sjálf, vini og vandamenn. Einnig aðstæður, félagsleg úrræði og þjónusta sem stendur fólki til boða.
Í þriðja lagi það að verða eitthvað, en það er grundvallarþörf manneskjunnar til að ná auknum þroska í lífinu. Hver og einn hefur þörf fyrir starf, tómstundir og einhvers konar menntun, en síðast og ekki síst að vera metinn að verðleikum.
Misconceptions on ageing and health 2015
WHO
Dæmigerð eldri manneskja er ekki til.
Breytileiki ellinnar í getu að stórum hluta vegna lífsgöngunnar.
Aðeins lítill hluti aldraðra er í þörf fyrir umönnun annarra.
Öldrun þjóðarinnar eykur heilbrigðistengdan kostnað, en ekki eins mikið og oft er slegið fram.
Er 70 nyja 60.???
Góð heilsa er ekki aðeins að vera laus við sjúkdóma.
Fjölskyldur eru mikilvægar en geta ekki einar sinnt öllu þörfum.
Útgjöld vegna aldraðra er fjárfesting ekki kostnaður.
Þetta eru ekki bara erfðir-“fjórðungi bregður til fósturs…“
Lífeyrisaldur skapar ekki störf fyrir yngri einstaklinga.
Er fullorðið fólk vandi samfélagsins?
Fjölgar mjög hratt
80+ munu þrefaldast
Frískara fólk
Færri börn
Ein laus er að hækka eftirlaunaaldurinn
Á að byggja fleiri hjúkrunarheimili eða auka þjónsutuna heim
Það þarf að gera bæði
Meðaldvalartími er 2 ár á hjúkrunarheimili
Hvaða hópur er í forgangi
Norðurlönd auka þjónustu heim
Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands
76. gr. Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgðar og sambærilegra atvika.
Öllum skal tryggður í lögum réttur til almennrar menntunar og fræðslu við sitt hæfi.
Börnum skal tryggð í lögum sú vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst.
Áhrifaþættir
Auk aldurs
Fjárhagur
Heilsa og lífstíll
Húsnæði
Fjölskylda – einn eða maki
Félagstengsl
Hverjir eiga að hreyfa sig ?
Allir, 30 mín á dag 5 daga vikunnar
Líkamsrækt
Þeir sem hreyfa sig reglulega eiga minni hættu á að fá:
Ristilkrabbamein
Heilabilun
Heilablóðfall
og eru í minni byltuhættu.
Líkamsrækt-áhrif á sjúkdóma
Háþrýstingur
Sykursýki
Slitgigt
Hækkað kólesteról
Offita
Úthaldsleysi
Svefntruflanir
Beinþynning
Þunglyndi
Líkamsrækt - hjartasjúkdómar
Lækkuð dánartíðni af völdum hjartasjd.
Lækkuð tíðni hjartasjúkdóma
Lækkaður blóðþrýstingur
Hagstæðari blóðfitusamsetning
Líkamsrækt - sykursýki
Bætt sykurþol
Bætt nýting insúlíns
Líkamsrækt - slitgigt
Verulega minnkuð verkjalyfjaþörf
Bættar langtímahorfur m.t.t. aðgerða þarfar
Nauðsynlegur hluti af grunnmeðferð
Líkamsrækt - offita
Dugir ekki ein sér til að léttast
Heldur í horfinu hvað varðar þyngd
Bætt vefjasamsetning með minna fituinnihaldi
Líkamsrækt - svefnleysi
“ég sef betur eftir áreynslu”
Minnkuð svefnlyfjanotkun
Minni svefntruflanir
Betri hvíld með sama svefntíma
Líkamsrækt - úthald og þrek
Aukinn vöðvakraftur
Bætt úthald og styrkur, líka hjá þeim sem byrja seint á lífsleiðinni
Bættar lífslíkur með auknu úthaldi
Líkamsrækt - beinþynning
Aukin beinþéttni
Aukinn beinmassi
Færri brot
Færri hreyfihamlanir
Áhættuþættir minnissjúkdóma
Heilaæðasjúkdómar Cerebrovascular disorders
Háþrýstingur
Hátt kólesteról
Offita
Sykursýki
Reykingar
Þunglyndi-streyta
Höfuðáverkar
Lyfjaskoðun - lyfjafræðingar
Muna eftir öllum lyfjum, líka þeim sem hægt er að fá án lyfseðils og náttúrulyfjum. Áfengi
Nýlegar breytingar á lyfjainntöku.
Stærstu lyfjaþrjótarnir:
Róandi, sefandi (sérstal þau með langt T1/2 eða mjög stutt. Muna eftir pregabalin.
Ópíóíðar
Andkólvirk lyf
Meðferð oft annað en lyfjameðferð
Umhverfi
Húsnæði
Félagsleg þjónusta
Hjálpartæki
Atferli
Þjálfun
Hefðbundnar og óhefðbundnar aðferðir
Sameiginleg tilvistarleg skilyrði
Öll deyjum við einhvern tímann
Lífið getur stundum virðst tilgangslaust
Höfum frelsi til að velja en berum um leið ábyrgð á því lífi sem við lifum
Öll upplifum við okkur einhvern tíma ein og yfirgefin
Tímasetning - hvenær?
Allir sjúklingar með alvarlegan lífshótandi sjúkdóm eiga að fá tækifæri til að ræða horfur (lífslíkur,hvernig sjúkdómurinn getur þróast, einkenni og áhrif á ADL) og
Lífslok