Kynjafræði- Kafli 1-3

studied byStudied by 0 people
0.0(0)
Get a hint
Hint

„Karlar eru betri í stærðfræði en konur vegna þess að þeir eru með betri rýmisgreind frá náttúrunnar hendi.“

1 / 29

flashcard set

Earn XP

Description and Tags

30 Terms

1

„Karlar eru betri í stærðfræði en konur vegna þess að þeir eru með betri rýmisgreind frá náttúrunnar hendi.“

  • Líffræðilega eðlishyggju

New cards
2

„Viðbrögð yfirvalda við stórauknu atvinnuleysi voru að setja meira fjármagn í byggingaframkvæmdir og stóriðju.

  • Kynblindu

New cards
3

Í klassískri rannsókn Margaret Mead rannsakaði hún samfélag þar sem:

  • Í hegðun karla og kvenna mátti sjá umhyggjusemi, blíðu og tilfinninganæmi.

New cards
4

Hugmyndir um að guð sé karlmaður og að hann hafi skapað konur til þess að þjóna körlum eru dæmi um

  • Ráðandi hugmyndafræði

New cards
5

Kynjakerfið þjónar best hagsmunum þeirra sem á hverjum tíma falla undir það sem kallað er:

  • Ráðandi karlmennska

New cards
6

Styðjandi kvenleiki

  • færir sumum konum forréttindi fram yfir aðrar

New cards
7

Sylvia Walby hefur sagt að kynjakerfið birtist á sex sviðum í samfélaginu. Hvert af eftirfarandi er ekki á listanum hennar?

Heimilið

Ofbeldi

Kynhneigð

Barneignir

Barn

New cards
8

Það að stjórnvöld í Póllandi takmörkuðu réttindi þarlendra kvenna til þungunarrofs er dæmi um:

  • Bakslag

New cards
9

Í hvaða þætti skorar Ísland hæst á heimsvísu á jafnréttisvog Alþjóðaefnahagsráðsins?

Stjórnmálaþátttöku

New cards
10

Í fyrirtæki þar sem allir yfirmenn eru konur en allir undirmenn eru karlar getum við talað um:

Lóðrétt kynskiptan vinnumarkað

New cards
11

Hvað af eftirfarandi er rétt um súffragetturnar?

Þær börðust meðal annars fyrir kosningarétti kvenna.

New cards
12

Árið 2015 var fyrsta styttan af nafngreindri konu reist í Reykjavík. Af hverri var styttan?

Ingibjörgu H. Bjarnason, fyrstu alþingiskonunni og skólastýru Kvennaskólans í Reykjavík.

New cards
13

Hvaðan koma einkunnarorðin „við fæðumst ekki sem konur heldur verðum konur“?

Frá heimspekiriti Simone de Beauvoir Hitt kynið (Le Deuxiéme Sexe) sem var höfuðrit annarrar bylgju femínisma.

New cards
14

Önnur bylgja femínisma einkenndist af:

Róttækum femínisma sem kallaði eftir breytingum á öllu samfélaginu.

New cards
15

Sjónarmiðsfemínismi felur í sér:

Að reynsluheimur kvenna sé frábrugðinn reynsluheimi karla og því þurfi að taka sérstaklega tillit til þess við stefnumótun.

New cards
16

Hvað felst í hugtaki Kimberlé Crenshaw, margþætt mismunun eða samtvinnun mismununarbreyta (e. intersectionality)?

Ólík form mismununar vinna oft þvert á hvert annað og geta haft áhrif á jaðarsetningu eða forréttindastöðu einstaklinga.

New cards
17

Einstaklingshyggjufemínismi felur í sér:

Að konur þurfi bara að vera duglegri.

New cards
18

Hver af eftirfarandi gjörningum tilheyrði þriðju bylgju femínisma?

Að líma miða sem á stóð „lokað vegna blæðinga“ utan á strippstaði

New cards
19

Helstu einkenni fjórðu bylgju femínisma felast í:

Þátttaka í ákveðnum herferðum sem spretta upp

New cards
20

„Me too“-hreyfingin:

Afhjúpaði hversu algeng reynsla það var meðal kvenna að verða fyrir kynferðislegu áreiti og ofbeldi.

New cards
21

Hvað er sú staðreynd að karlar deyi yngri en konur og fremji oftar sjálfsmorð oft kallað?

Gjald karlmennskunnar

New cards
22

Undir hvaða sjónarmið má flokka þá hópa sem börðust fyrir frelsi karla frá heftandi hugmyndum samfélagsins um að þeir væru fyrirvinnur fjölskyldunnar og ættu að bíta á jaxlinn og bera sig vel?

Karlfrelsunarsjónarmið

New cards
23

Undir hvaða gerð karlmennsku myndu flestar karlkyns kvikmyndastjörnur falla?

Ríkjandi karlmennsku

New cards
24

Undir hvaða gerð karlmennsku myndu flestir karlkyns meðlimir mótorhjólagengja falla?

Jaðarkarlmennsku

New cards
25

Í rannsókn Miriam J. Abelson (2019) á karlmennskuhugtakinu meðal bandarískra trans karla kom bersýnilega fram að karlmennska þeirra var:

Félagslega mótuð

New cards
26

Hvað er sú karlmennska kölluð sem hafnar hefðbundnum og gamaldags hugmyndum um ráðandi karlmennsku og leggur meiri áherslu á að sýna tilfinningar, hlýju og væntumþykju?

Inngildandi karlmennska

New cards
27

Hvaða karlahreyfing hefur mótmælt víða í Kanada og Bandaríkjunum þar sem þeir hafna fjölmenningu og femínisma og hampa gjarnan rasískum gildum?

Proud Boys

New cards
28

Af hverju fór föðurhlutverkið að skipa stærri sess í sjálfsmynd karla á Norðurlöndunum?

Áhrif frá sérstöku feðraorlofi árið 2000

New cards
29

Hvaða karlmennskueiginleikar voru hæst skrifaðir hjá Íslendingum fram eftir allri 20. öldinni samkvæmt fræðafólki?

Að vera sjálfstæður, sterkur, rökhugsandi, sjálfsagaður og vinnusamur

New cards
30

Hvað kemur í ljós í rannsókn Ástu Jóhannsdóttur og Ingólfs V. Gíslasonar frá 2018 á viðhorfum ungra íslenskra karlmanna til jafnréttis?

  • Þeir virðast taka jafnrétti opnum örmum

New cards

Explore top notes

note Note
studied byStudied by 7 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
note Note
studied byStudied by 3 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
note Note
studied byStudied by 6 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
note Note
studied byStudied by 16 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
note Note
studied byStudied by 15 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
note Note
studied byStudied by 352 people
Updated ... ago
4.6 Stars(11)
note Note
studied byStudied by 6 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
note Note
studied byStudied by 23 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)

Explore top flashcards

flashcards Flashcard20 terms
studied byStudied by 2 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
flashcards Flashcard167 terms
studied byStudied by 13 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
flashcards Flashcard45 terms
studied byStudied by 7 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
flashcards Flashcard53 terms
studied byStudied by 21 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
flashcards Flashcard40 terms
studied byStudied by 5 people
Updated ... ago
5.0 Stars(2)
flashcards Flashcard40 terms
studied byStudied by 3 people
Updated ... ago
5.0 Stars(2)
flashcards Flashcard54 terms
studied byStudied by 16 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)
flashcards Flashcard60 terms
studied byStudied by 22 people
Updated ... ago
5.0 Stars(1)