1. Viðhalda ekki kjörþyngd miðað við aldur og hæð, þyngd er 15% undir venjulegri þyngd
2. Mikill ótti við að þyngjast eða verða feitur, þrátt fyrir að vera undir kjörþyngd
3. Trufluð sjálfsskynjun á þyngd, stærð og lögun
4. A.m.k. þrír samliggjandi tíðahringir ekki til staðar
\
Skiptist í restrictive og purging.
Getur valdið dauða.