Felmtursröskun (panic disorder)

0.0(0)
studied byStudied by 0 people
full-widthCall with Kai
GameKnowt Play
learnLearn
examPractice Test
spaced repetitionSpaced Repetition
heart puzzleMatch
flashcardsFlashcards
Card Sorting

1/4

encourage image

There's no tags or description

Looks like no tags are added yet.

Study Analytics
Name
Mastery
Learn
Test
Matching
Spaced

No study sessions yet.

5 Terms

1
New cards

A

Endurtekin, óvænt ofsakvíðaköst. Ofsakvíðakast er skyndileg alda af sterkum ótta eða sterkri óþægindatilfinningu sem nær hámarki innan mínútna og á þeim tíma koma fjögur eða fleiri eftirfarandi einkenna fram:

ATH: Skyndilega bylgjan getur komið fram við rólegt eða kvíðaástand.

  1. Hjartsláttartruflanir, þungur hjartsláttur eða aukinn hraði hjartsláttar

  2. Sviti

  3. Titringur eða skjálfti

  4. Tilfinning að ná ekki andanum eða kæfing (smothering)

  5. Köfnunartilfinning (choking)

  6. Brjóstverkur eða óþægindi

  7. Ógleði eða óþægindi í maga

  8. Svimi, óstöðugleikatilfinning eða máttleysi

  9. Kuldahrollur eða hitatilfinning

  10. Paresthesias (doði eða náladofi)

  11. Óraunveruleikatilfinning eða hugrof

  12. Ótti við að missa stjórn eða “klikkast”

  13. Ótti við að deyja

ATH: Menningarbundin einkenni (t.d. tinnitus, eymsli í hálsi, hausverkur, óstjórnandi öskur eða grátur) geta líka komið fram. Slík einkenni skal ekki telja með sem eitt af fjórum einkennum sem þarf til að uppfylla skilmerki.

2
New cards

B

A.m.k. einu af þessum köstum hefur fylgt einn mánuður (eða meira) af eftirfarandi: Viðvarandi áhyggjur af að fá fleiri ofsakvíðaköst eða afleiðingum þeirra (t.d. að missa stjórn, fá hjartaáfall eða “verða klikkuð/aður”). Markverð óhjálpleg breyting á hegðun tengd köstunum (t.d. hegðun framkvæmd til að forðast köstin, t.d. að forðast líkamsrækt eða ókunnugar aðstæður).

3
New cards

C

Ekki má betur útskýra einkennin með lífeðlislegum áhrifum efna eða öðrum sjúkdómi

4
New cards

D

Truflunina má ekki betur skýra með annarri geðröskun (t.d. eiga köstin sér ekki einungis stað við félagslegar aðstæður sem viðkomandi óttast í félagskvíðaröskun, sem svar við áreitum eða aðstæðum sem viðkomandi er með sértæka fælni fyrir, við þráhyggjur í OCD, við endurminningar af áföllum eins og í PTSD eða við aðskilnað frá umönnunaraðilum í aðskilnaðarkvíða)

5
New cards

Mismunagreiningar

  1. Ekki greina ef ekki full-symptom panic attacks, þá önnur kvíðaröskun,

  2. Kvíðaröskun vegna annars sjúkdóms (ef köstin eru afleiðingar líkamlegs vanda)

  3. Substance/medication induced anxiety disorder

  4. Aðrar geðraskanir með ofsakvíðaköstum (aðrar kvíðaraskanir eða geðrofsraskanir).