19.kafli - fyrri hluti (til hlutaprófs 1)

studied byStudied by 21 people
5.0(1)
Get a hint
Hint

hvað eru mörg bein í líkamanum

1 / 44

encourage image

There's no tags or description

Looks like no one added any tags here yet for you.

45 Terms

1

hvað eru mörg bein í líkamanum

206

New cards
2

hvað eru mörg bein í ásgrind

80

New cards
3

hvað eru mörg bein í útlimagrind

126

New cards
4

hverju er beinagrindin byggð upp af

beinum, brjóski, liðböndum, sinum

New cards
5

hvað er partur af ásgrindinni

höfuðkúpa, hryggur, brjóstgrind, axlagrind, mjaðmagrind

New cards
6

hvað er partur af útlimagrind

handleggir, fótleggir

New cards
7

vöðvatónus

spenna í fullt af vöðvum til þess að halda okkur uppréttum

New cards
8

hvað skiptast bein í

löng, stutt, flöt, óregluleg

New cards
9

langbein (uppsetning)

beinkast-beinfalur-beinskaft-beinfalur-beinkast

New cards
10

hvað klæðir beinkastið

brjósk

New cards
11

vaxtalína (brjósk)

á beinfalnum, beinið vex ut frá þessum svæðum og minnkar eftir því sem við stækkum. hverfur þegar við erum fullvaxta og verður að beini

New cards
12

beinhimna

rennur í liðbönd beggja megin, ver bein og nærir

New cards
13

merghol

í miðju beini og inniheldur merg, mergurinn býr til blóðið okkar (bara í börnum þar samt)

hjá fullvaxta fólki breytist þessi mergur í fitu → gulur mergur

New cards
14

frumur í beinmerg

stofnfrumur sem mynda frumur sem verða seinna að blóðfkornum og gera súrefni, mynda hvítar blóðfrumru og blóðflögur líka

alltaf í mýtósu/skiptingu

New cards
15

blóðmyndun

endum langra beina (hjá fullorðnum) og flötum beinum

New cards
16

beinvefur

stoðvefur

New cards
17

tengiefni í stoðvef

fyrirferðamikið kalsíumfosfat

New cards
18

þræðor í stoðvef

kollagen og teygjuþræðir

New cards
19

frumur í stoðvef

beinfrumur, beinætufrumur, beinkímfrumur

New cards
20

beinfruma

týpísk fruma í beini

New cards
21

beinætufrumur

búa til forveri hinna frumnana og mynda tengiefni(trefjafrumur í stoðvef)

New cards
22

beinvefir skiptast í

þéttbein og frauðbein

New cards
23

þéttbein

havers-kerfi, sterkari beingerðin, í meirihluta í beinskafti

New cards
24

havers-kerfi

hringlaga þynnur með beinfrumum, æðakerfi (slag+bláæð) inni í havers kerfum og taug líka

New cards
25

frauðbein

holrými með rauðum beinmerg, sterkt en ekki jafn mikið og þéttbein, í meirihluta á endum

New cards
26

beinmergsskipti

tekið mergur úr mjaðmagrind hjá heilbrigðum einstakling og sett í þann með hvítblæði og nýi ferski mergurinn nær smátt og smátt yfirhönd

New cards
27

beinmyndun

hefst á fósturskeiði og fyrst myndast brjósk, osteoclastarnir éta beinin að innan (koma mergnum sem fyrst inní til að koma blóðinu í gang - súrefni) beinið fer að harðna og beinhimnan fer að myndast

áður en barnið fæðist er það komið með bein á langfelstum stöðum

New cards
28

brjósk

meira hlutfall af teygjanlegum þráðum á móti kollagenþráðum

engar æðar eða taugar = hægur bati

frumur liggja í lónum

New cards
29

hvaðan koma lónin sem frumur liggja í í brjóski

fyrst var stærri fruma sem drapst og eftir stendur hola (lón)

New cards
30

3 gerðir brjósks

glærbrjósk, gulbrjósk, trefjabrjósk

New cards
31

gulbrjósk

teygjanlegra, hæsta hlutfall teygjanlegra þráða, í eyranu td

New cards
32

trefjabrjósk

harðasta brjóskið, hæsta hlutfall kollagenþráða, liðþófar

New cards
33

endurnýjun beinvefs

frumur hafa ákveðin líftíma og D-vítamín aðstoðar kalkið að ver tekið upp í líkamanum

New cards
34

hvað er nauðsynlegt til að styrkja bein

hreyfing: tog og núningu (þramma, hlaupa, lóð, boltaíþróttir)

New cards
35

kúpubeinin (8)

ennisbein

gagnaugabein 2x

hvirfilbein 2x

hnakkabein

fleygbein

sáldbein

New cards
36

hvað heita rendur millli kúpubeina

saumur - liðamót

New cards
37

hvar liggur fleygbein

þvert yfir og heldur kúpu saman

New cards
38

hvar liggur sáldbein

í augtntótt

New cards
39

foramen magnum

mænugat

New cards
40

sinuses (holurnar)

bergmál í röddinni útaf þessu og líka til að létta á hausnum

New cards
41

andlitsbein

neðri kjálki

efri kjálki x2

kinnbein x2

nefbein x2

tárabein x2

gómbein x2

New cards
42

neðri kjálki

með liðamót

New cards
43

efri kjálki

tengd öllum beinum í andliti nema neðri kjálka

New cards
44

tárabein

minnstu bein í andliti

New cards
45

tungubein

eina bein líkamans sem er ekki tengt öðrum beinum, U-laga og vöðvafesta fyrir tungu og hálsvöðva

New cards

Explore top notes

note Note
studied byStudied by 7 people
... ago
5.0(1)
note Note
studied byStudied by 23 people
... ago
5.0(1)
note Note
studied byStudied by 14 people
... ago
5.0(2)
note Note
studied byStudied by 12 people
... ago
5.0(1)
note Note
studied byStudied by 19 people
... ago
5.0(1)
note Note
studied byStudied by 86 people
... ago
5.0(1)
note Note
studied byStudied by 18 people
... ago
5.0(1)
note Note
studied byStudied by 1207 people
... ago
5.0(9)

Explore top flashcards

flashcards Flashcard (41)
studied byStudied by 3 people
... ago
5.0(1)
flashcards Flashcard (28)
studied byStudied by 22 people
... ago
5.0(1)
flashcards Flashcard (550)
studied byStudied by 18 people
... ago
5.0(1)
flashcards Flashcard (36)
studied byStudied by 21 people
... ago
5.0(2)
flashcards Flashcard (25)
studied byStudied by 2 people
... ago
5.0(1)
flashcards Flashcard (20)
studied byStudied by 1 person
... ago
5.0(1)
flashcards Flashcard (105)
studied byStudied by 137 people
... ago
5.0(1)
flashcards Flashcard (97)
studied byStudied by 248 people
... ago
5.0(9)
robot