1/13
Looks like no tags are added yet.
Name | Mastery | Learn | Test | Matching | Spaced |
|---|
No study sessions yet.
Ófullnægjandi umsjón og eftirlit barna
Foreldri tekur ekki fullnægjandi ábyrgð á barni sínu sem leiðir til þess að barnið sjálft þarf þá að taka óeðlilega mikla ábyrgð miðað við aldur og þroska þess
Algengasta form vanrækslu – það sem tilkynnis til barnaverndar
Barn er yfirgefið varanlega af foreldir (abandonment)
Útburður barna – börn voru borin út í skóg og látin deyja
Í dag eru nýdd fædd börn skilin eftir í almenningi- algengt í BNA, þær hafa verið dæmdar í fangelsi fyrir slíkt
Þegar foreldrar vilja losa sig við eldri börn
Barn er skilið eftir eitt tímabundið (lack of supervision)
Heima – of ungt til að sjá um sig sjálft
Miðað við að börn undir 10 ára eiga ekki að vera ein heima
Í bíl – ef foreldri fer að versla inn í búð
Eða annarstaðar
Ekki nægilegt eftirlit haft með barni (inadequate supervision)
Foreldri er nálægt en fylgist ekki nógu vel með barninu þannig það getur farið sér að voða
Barn skilið eftir á skipti borði
Barn getur ekki gengið en er sett á stól
Skilið eftir í innkaupa körfu á meðan móðir skoðar í búð
Barn er skilið eftir hjá hæfum aðila en án fullnægjandi tímaátlunar (supervisory neglect)
Hvenær er vistun lokið
Ekki sótt þegar vistunar tíma er lokið
Ef foreldrar koma seint að sækja barn í skólann
Ósiðlegt athæfi (missocializing)
Barni er leyft eða hvatt til að taka þátt í ólöglegu eða ósiðlegum atburðum
Þjófnaður, afbort, vændi
Sumstaðar flokkað sem tilfinningalegur misbrestur í uppeldi
Brestur á vernd (failure to protect)
Foreldri verndar ekki barnið sitt gagnvart öðrum óhæfum aðila sem getur skaðað það
Ungur aðili
Alvarleg veikindi
Fötlun eða þroskaskerðing
Geðveiki
Áfengis- eða vímuefnavandi
Kynferðisafbrotar maður
Þessi aðili vanrækir barn eða veitir það ofbeldi eða á sögu um slíkt
Miðað við 12 ára börn
Foreldri er að bregðast í uppeldishlutverki og er meðsekur
Yfirvöld hérlednis leyfa ekki að vara fólk við kynferðisafbrotarmönnum
Tilfinnginalegur misbrestur í uppeldi
Mest sem loðið í ofbeldi og vanræsklu barna
Flestir foreldrar segja einhvertímann eitthvað særandi í uppeldi, hvenær er það tilfinnignalegur misbrestur?
Sumir fræðimenn halda því fram að líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi, sem og vanræksla, feli ávallt í sér tilfinningalegt ofbeldi.
Sérstaklega þegar er um líkamlegt ofbeldi
Einnig þegar vanræksla
Þetta er samfleitt
Aðrir telja hins vegar að tilfinningalegur misbrestur í uppeldi geti átt sér stað án þess að aðrar tegundir misbrests í aðbúnaði komi til.
Til eitt og sér
Barni sinnt á alla aðra vegu
Foreldri talar niður til barns
Þá eru einnig þeir sem leggja áherslu á að bæði þessi sjónarhorn geti átt við, þar sem tilfinningalegt ofbeldi getur bæði staðið eitt og sér eða verið samhliða öðrum tegundum misbrests.
Tilfinningalegur misbrestur í uppeldi: skilgreiningar (The American professional society on the abuse of children)
Tilfinningalegur misbrestur í uppeldi felur í sér endurtekið mynstur öfgakenndra atvika þar sem hegðun umönnunaraðila kemur í veg fyrir að grunnþörfum barns fyrir sálrænan og þroskatengdan stuðning sé fullnægt.
Þessar þarfir geta falist í öryggi, félagsmótun, tilfinningalegum og félagslegum stuðningi, hugrænni örvun og virðingu.
Misbresturinn getur birst í því að barn upplifi sig einskis virði, gallað, skemmt, óelskað, ekki velkomið eða í hættu.
Einnig getur hann komið fram í því að barn finni að hlutverk þess sé einungis að uppfylla þarfir annarra eða að það skipti engu máli hvort það sé til staðar eða ekki
Tilfinningalegur misbrestur í uppeldi: skilgreiningar (Leeb, Paulozzi, Melanson, Simon og Arias)
Tilfinningalegur misbrestur í uppeldi felur í sér viljandi hegðun umönnunaraðila sem sendir barninu þau skilaboð að það sé einskis virði, eitthvað sé að því, óelskað, óvelkomið, í hættu eða einungis metið að verðleikum þegar það uppfyllir þarfir annarra.
Slíkur misbrestur getur komið fram í því að gera lítið úr barni, kenna því um, niðurlægja, ógna, einangra, hindra, inniloka, spilla, hagnýta, hafna eða sýna annars konar hegðun sem veldur skaða eða getur leitt til skaða.
Hann getur einnig birst í því að umönnunaraðili sýni ónæmi fyrir þörfum barnsins í samræmi við þroska þess eða viðhafi hegðun sem getur haft skaðleg áhrif á sálræna og tilfinningalega líðan barnsins.
Tegundir tilfinningalegs misbrests í uppeldi
Tilfinningaleg fjarlægð ( e. emotional unavailability/denying emotional responsiveness)
foreldri vanrækir tilfinningalegar þarfir barns
ekki til staðra til að sinna því þótt það sé líakmlega til staðar
foreldrar í deilum og er anfdelga fjarverandi
þunglyndi foreldra
hefur ekki áhuga á tilfinnignalegri nánd
barn ekki huggað við grátur
foreldri talar ekk við barnið
hundsað barn
Viðvarandi neikvætt álit og tilfinningar til barns
Dæmigerð tegund – andlegt ofbeldi
Viðvarandi neikvætt álit
Skortir samkennt, grimmt
Niðurlæging (e. degrading) – gerir lítið úr því, talar niður til þess
Höfnun (e. rejecting) – börn finan það þegar foreldrar niðurlægja
Grimmd (e. terrorizing, close confinement)
Hótanir (e. terrorizing) – að berja, að drepa gæludýrið
Annað – halda mat, húsi, skjóli, þetta er líka partur af grimmt
Óviðeigandi kröfur gagnvart barni miðað við þroska þess (e. exploiting)
Of miklar eða litlar kröfur miðað við þroska þess
Að ungt barn eigi að hætta að nota bleyju
Jafnvel hlutverkaskipti (e. role reversal) – að barnið eigi að sjá um foreldrið
Barn ekki aðlagað félagslega /félagsleg einangrun barns (e. isolating)
Eiga að hafa tök á að hitta jafnaldr aog foreldrar eiga að veita það tækifæri
Einangra börn með að loka þau inni
Skortur á hugrænni örvun
Lesa fyrir þau, fara í dýragarð, kenna því
Foreldrar sem eru með skerta greind eða emð þunglyndi
Foreldri setur barni ekki eðlileg mörk og beitir því ekki nauðsynlegum aga
Ef barn er með hegðunarvanda
Barn kemst upp með að hlýða ekki heima hjá sér
Að verða vitni að ofbeldi
Barn verður vitni að ofbeldi milli foreldra eða annarra aðila eða sytkini ofbeldi
Einnig vanræksla í umsjón og eftirliti
Tegundir tilfinningalegs misbrests í uppeldi: Að verða vitni að ofbeldi
Barn verður vitni að ofbeldi milli foreldra eða annarra aðila eða sytkini ofbeldi
Einnig vanræksla í umsjón og eftirliti
Að verða vitni að ofbeldi milli foreldra: Skilgreining og birtingarform (Aron, Olsen)
Börn geta orðið vitni að ofbeldi milli foreldra með ýmsum hætti, hvort sem þau sjá, heyra eða skynja það á annan hátt.
Þau gætu til dæmis ekki séð móður sína verða fyrir ofbeldi en samt heyrt hana gráta, öskra, vera niðurlægða eða hlustað á brakandi hljóð þegar hlutum er kastað og brotna.
Auk þess geta börn orðið vitni að afleiðingum ofbeldisins, svo sem séð marbletti, rifin föt, blóð, brotið gler eða orðið vör við inngrip lögreglu og handtökur.
Áhrif ofbeldis milli foreldra á börn: Víddir ósamkomulags
Hegðunarvandamál barna tengjast inn í
Eftirfarandi hefur áhrif á hegðun og vandamál barna:
Form
Opið - lokað, tegundir
Rifrildi – opið form
Fýla og tala ekki saman – lokað form
Tegund – líkamlegt, kynferðislegt
Styrkleiki
Munnlegt – lár styrkleiki
Líakmlegt – hár styrkleiki
Hversu mikið gengur á
Hversu mikið neikvætt hlaðið andrúmsloftið er
Innihald
Ef það er um börnin hefur það verri áhrif á þau frekar en ef það er um fjármál
Ef annar aðila hótar hefur það verri áhrif á börn
Lengd ósammkomulags
Klukkutímar, dagar
Par talar ekkis aman lengi og andrúmsloft slæmt
Tíðni
Því oftar því verri áhrif á barnið
Annað ósammkomulag skapar verri streitu hja´brni
Úrlausn
Leysist ágreiningurinn og sættast foreldrar
Ef ekki er spenna sem börnin finna fyrir
Eldri börn hafa meiri skilning
Froeldrar í alvarlegumd eilum rífast oftar
Hugsanlegar afleiðingar ofbeldis milli foreldra á börn
Börn sem búa við þetta eru hrædd, um sig og foreldið
Sállíkamleg vandkvæði
Börns em verða vitni finan fyrir neikvæðum einkennum, höfuðverkur , magaverkur
Afleiðingar brjótast út í líkamlegum einkennum
Tilfinningaleg vandkvæði
Reiði, leið, þunglyndi
Hegðunarvandkvæði
Hlýða illa
Félagsleg vandkvæði
Draga sig út
Kunna ekki á tengl við jafnaldra
Hugræn vandkvæði
Erfiðleikar við nám
Erfitt með að einbeita sér
Erfitt að leysa úr vanda
Tilfinningalegur misbrestur í uppeldi: Áhættuþættir tengdir foreldrum/einkenni foreldra
Mæður líklegri en feður til að vanrækja börn tilfinningalega en feður líklegri til að beita tilfinningalegu ofbeldi
Mæður hafa veirð meira í umönnunarhlutverki
Sálræn og tilfinnignaleg vandamál algeng
Geðræn vandkvæði – kvíð, .unglyndi
Léleg aðlögunarhæfn – erfitt með að aaðlagast breytingum barnsi
Erfiðleikar í að byggja upp tengsl – skortur á félagslegri hæfni
Skortur á hæfni í foreldrahlutverki – ráða ekki vel við hlutverkið
Áfengis- og vímuefnaneysla
Mikil streita
Líkamleg veikindi
Hjónabandsörðugleikar
Námstengdur vandi
Félagsleg einangrun
Skortur á félagslegu stuðningsneti
Að hafa orðið fyrir misbresti í eigin uppeldi
Áhættuþættir tilfinningalegs misbrests í uppeldi
Eldri börn líklegri til þess að verða fyrir tilfinningalegum misbresti í uppeldi heldur en yngri börn
Öfugt við vanrækslu
Barnafjöldi – fjögur börn eða fleiri, álagstengt
Einstæðir foreldrar líklegri sem gerendur
Fátækt og lágar tekjur áhættuþáttur
Mögulegar afleiðingar tilfinningalegs misbrests í uppeldi
Líkamleg vandkvæði
T.d. hár blóðþrýstingur, bólgur, magaverkir, höfuðverkir
Erfiðleikar í félagslegri aðlögun
T.d. skortur á félagslegri hæfni og erfiðleikar með að halda í vini
Hugrænum þroska ábótavant
T.d. slakur námsárangur og skortur á sköpunargáfu
Tilfinninga-og hegðunarvandkvæði
T.d. lágt sjálfsmat, árásargirni, sjálfsskaðandi hegðun, þunglyndi, kvíði, reið, skömm i og ósjálfstæði
Langtíma áhrif
Erfitt með að vera í nánum samböndum – skortur á tenglsum