Svörunarmynstur í föstum bilshætti.
PRP verður, og síðan nokkur svör, sem aukast síðan að jafnaði þar til að að þau eru komin upp í háa tíðni og helst þar til tíminn klárast.
* Lowe: Dýr sýna þetta mynstur yfirleitt en ekki mannfólk. Mannfólk gerir annað af tvennu:
* Ónæg, stöðug svörun með háa tíðni
* Næg, break-and-run svörun með lága tíðni