Klínískt mat og innanhópafylgni ( clinical assessment and within-group correlation)

0.0(0)
studied byStudied by 0 people
learnLearn
examPractice Test
spaced repetitionSpaced Repetition
heart puzzleMatch
flashcardsFlashcards
Card Sorting

1/14

encourage image

There's no tags or description

Looks like no tags are added yet.

Study Analytics
Name
Mastery
Learn
Test
Matching
Spaced

No study sessions yet.

15 Terms

1
New cards

Klínískt mat/mat á vettvangi (Clinical assessment/field observation)

Oft ekki hægt að nota spurningalista við mat á hegðun. (Often not possible to use questionnaires for behavior assessment.)

2
New cards

Áreiðanleiki og réttmæti beina athugana (Reliability and validity of direct observations)

Ekki einfalt; þarf að skoða umhverfi, aðstæður og hvort mælingar séu byggðar á viðurkenndum stöðlum. (Complex; depends on setting and observation methods.)

3
New cards

Matsmenn (Raters)

Eru þeir þjálfaðir? Hvernig meta þeir? (Are they trained? How do they rate?)

4
New cards

Hættur í matsferli (Risks in rating process)

Geislabaugsáhrif (halo effect) og reki (observer drift). (Bias and inconsistency in observations.)

5
New cards

Mismunandi matsmenn (Different raters)

Hætta á skekkju þegar mismunandi matsmenn meta. (Risk of bias with different raters.)

6
New cards

Áreiðanleiki milli matsmanna (Interrater reliability)

Matsmenn gefa sömu einkunnir í sömu aðstæðum. (Raters consistently scoring the same.)

7
New cards

Samræmi milli matsmanna (Interrater agreement)

Eru matsmenn sammála í niðurstöðum sínum? (Are raters' scores in agreement?)

8
New cards

Einfalt samræmi (Nominal agreement)

Hlutfall tilfella þar sem matsmenn eru sammála. (Proportion of total agreement.)

9
New cards

Gallar við einfalt samræmi (Limitations of nominal agreement)

Tekur ekki tillit til tilviljunar, segir ekkert um réttmæti matsins. (Does not account for chance agreement.)

10
New cards

Cohen's Kappa

Mælir samræmi milli matsmanna með leiðréttingu fyrir tilviljun. (Adjusts agreement for chance.)

11
New cards

Cronbach's alpha

Mælir áreiðanleika matsmanna; hærri gildi betri. (Measures reliability among raters.)

12
New cards

Innanhópafylgni (Intraclass Correlation Coefficient, ICC)

Metur hversu líkleg þátttakendur eru til að fá sambærilegar einkunnir frá mismunandi matsmönnum. (Measures consistency or absolute agreement among raters.)

13
New cards

Val á ICC-stuðli (Choosing ICC model)

Fer eftir hvort matsmenn meta sömu eða mismunandi þátttakendur. (Depends on study design: crossed, nested, etc.)

14
New cards

ICC-snið (ICC model types)

Crossed design, nested design, random vs fixed effects, absolute agreement vs consistency. (Different models based on study design and focus.)

15
New cards