Kafli 4 - Punishment and Extinction

0.0(0)
studied byStudied by 3 people
GameKnowt Play
learnLearn
examPractice Test
spaced repetitionSpaced Repetition
heart puzzleMatch
flashcardsFlashcards
Card Sorting

1/21

flashcard set

Earn XP

Study Analytics
Name
Mastery
Learn
Test
Matching
Spaced

No study sessions yet.

22 Terms

1
New cards
Þrjár gerðir refsinga
1. Refsing sem veltur á að birta ákveðnar afleiðingar (t.d. skammir)
2. Refsing með því að taka í burtu atburði eða afleiðingar (t.d. taka í burt fríðindi)
3. Refsing sem byggir á einhverjum atburði eða vinnuframlagi
2
New cards
Gerðir af mildum refsingum
1. Hlé frá styrkingu
2. Viðurlög
3. Athöfn sem felur í sér erfiði
3
New cards
Hlé frá styrkingu
Mild refsing.
Jákvæður styrkir fjarlægður í ákveðinn tíma.
Algengasta refsingin í PMT.
4
New cards
Viðurlög (response cost)
Mild refsing.
Missir á jákvæðum styrki eða einhversskonar sekt (penalty)
5
New cards
Athöfn sem felur í sér erfiði (completion of some activity)
Mild refsing.
Refsing sem byggir á smá erfiði sem barn þarf að framkvæma til að bæta upp fyrir óæskilega hegðun t.d. ganga frá eftir sig
6
New cards
Þættir sem hafa áhrif á styrk refsingar
1. Veltur á hegðun
2. Kemur fram strax
3. Fylgir óæskilegri hegðun alltaf eða oftast
4. Styrking fyrir óæskilegu hegðunina er tekin út
5. Önnur hegðun er styrkt í staðinn
7
New cards
3 ástæður fyrir því að nota jákvæða styrkingu samhliða refsingu
1. Styrking annarrar hegðunar eykur virkni refsingar
2. Styrking getur þróað æskilega hegðun til að koma í stað óæskilegrar hegðunar
3. Styrking getur útilokað hliðarverkanir sem koma þegar einungis refsing er notuð
8
New cards
Mýtur um refsingar hjá foreldrum
1. Meiri refsing er betri en minni
2. Það þarf að nota kraftmeiri (more intense) refsingu ef að veikari refsing virkar ekki
3. Barnið á að fara í uppnám og það er hluti af því hversu áhrifamikil refsingin er
4. Allt sem að barninu líkar illa við er hægt að nota sem refsingu
9
New cards
Kraftmeiri refsing
- Mýta.
- Tímalengd refsingar er ekki líkleg til að bæta einhverju við virkni hennar.
- Það eru margar hliðarverkanir sem geta komið af kraftmiklum refsingum.
10
New cards
„Gildrur“ refsinga fyrir foreldra
1. Að nota refsingu getur verið styrkjandi fyrir foreldra
2. Refsing leiðir oft til aukinnar refsingar. Gerist samt ekki alltaf.
11
New cards
Hliðarverkanir refsinga
1. Tilfinningaleg viðbrögð
2. Forðun og flótti
3. Ýgi
4. Hermd refsing (modeled punishment)
5. Viðvarandi refsing
12
New cards
Tilfinningaleg viðbrögð
Hliðarverkun refsinga.
Óæskileg tilfinningaleg viðbrögð t.d. að gráta og öskra, sem eru ekki nauðsynleg til að refsing virki. Geta leitt til annarra hliðarverkana.
13
New cards
Forðun og flótti
Hliðarverkun refsinga.
Einstaklingur getur komist hjá fráreiti með því að flýja. Óæskileg afleiðing refsinga vegna þess að við viljum halda barninu í aðstæðunum þar sem hægt er að styrkja hegðun.
14
New cards
Ýgi
Hliðarverkun refsinga.
Einstaklingur getur sýnt ýgi gagnvart refsaranum. Að ráðast á refsarann getur virkað til að fjarlægja fráreiti (refsingu foreldris).
15
New cards
Hermd refsing (modeled punishment)
Hliðarverkun refsinga.
Sá sem að veitir refsinguna sýnir ákveðna hegðun sem að barnið getur lært. Ef að foreldri notar líkamlegar refsingar er líklegra að barnið sýni líkamlega ýgi.
16
New cards
Viðvarandi refsing
Hliðarverkun refsinga.
Refsing er yfirleitt neikvætt styrkt fyrir þann sem að beitir henni sem leiðir til þess að refsing er endurtekin og notuð oftar. Það eykur líkurnar á öðrum hliðarverkunum.
17
New cards
Hvenær má nota refsingu
1. Þegar óæskileg hegðun barns stefnir þeim sjálfum eða öðrum í hættu
2. Þegar erfitt er að styrkja öfuga hegðun
3. Þegar er verið að bæla óæskilega heðgun tímabundið á meðan verið er að styrkja aðra hegðun
4. Það verður að setja smá áherslu á refsingu í PMT til að kenna foreldrum sem að nota hana heima við að hún eigi ekki við í öllum tilfellum
18
New cards
Þættir sem hafa áhrif á virkni slokknunar
1. Fyrri styrkingarskilmálar, það er erfiðara að slökkva á hegðun sem var áður hlutastyrkt
2. Að finna uppsprettu styrkingar óæskilegar hegðunar
3. Að eyða út uppsprettu styrkingar ósækilegrar hegðunar
4. Styrking annarrar hegðunar
19
New cards
Að finna uppsprettu styrkingar óæskilegrar hegðunar er flókið vegna....
- Ef að hegðunin er hlutastyrkt er styrkirinn ekki alltaf til staðar og því erfitt að finna hann
- Sum hegðun er styrkjandi í sjálfu sér
- Hegðun getur verið viðhaldið af fleiri en einum styrki, stjórn á einum styrki gæti því haft lítil áhrif
20
New cards
Extinction burst
Tímabundin aukin svörun í upphafi slokknunar sem getur verið erfitt fyrir aðra að umbera, og getur því aukið líkurnar á styrkingu hennar
21
New cards
Spontanious recovery
Tímabundin birting óstyrkrar svörunar í slokknun
22
New cards
Hliðarverkanir slokknunar
1. Tilfinningaleg viðbrögð
2. Einstaklingur gæti litið á fjarlægingu fyrri styrkis eins og þeim sé að mistakast