Donald Baer, stuðningur við virka eftirhermu.
Byggir á lögmálum um aðgreiningu og alhæfingu.
1. Pörun verður á greinireiti og virkri eftirhermu. Það sem fyrirmyndin gerir sýnir í hvaða aðstæðum svipuð svörun frá nemanum á að eiga sér stað.
2. Alhæfing áreita og svörunarflokka er prófuð. Ný áreiti geta búið til aðstæður fyrir nýja eftirhermuhegðun, án frekar styrkingar.
3. Ný fyrirmyndaráreiti geta birst og stjórnað eftirhermuhegðuninni vegna alhæfingar, svo lengi sem hegðunin er styrkt af og til