Looks like no one added any tags here yet for you.
Hugtakið vímuefni
Samheiti yfir lyf og efni sem valda ávana og fíkn
Efnin breyta starfsemi miðtaugakerfis þannig starfsemi og skynjun fyrir umhverfi breytist
Hófleg áfengisneysla
Karlar
Tveir drykkir á dag að jafnaði
Aldrei meira en 5 drykkir í senn
Samanlagt 14 drykkir á viku
Konur
Einn drykkur á dag að jafnaði
Aldrei meira en fjórir drykkir í senn
Samanlagt minna en 7 drykkir á viku
Sálfræðileg skýringarlíkön
Sálgreiningarkenningar
Spennulosunarkenningar
Námskenningar
Félagsnámskenningar
Persónuleikakenningar
Sálgreiningakenningar
Kenning um áfennigssýki byggð á kenningu Freuds um þroskaferli persónuleikans
Áfengissjúki sækir í gleði og vellíðan
Misnotkun á áfengi er einkenni um sálræn vandamál
Notar áfengi til að deyfa sársauka
Orsök sjúklegrar hegðunar er að finna í umhverfi í bernsku sem hindra eðlilegan þroska persónuleikans
Spennulosunarkenningar
Áfengi notað til að draga ur streitu og kvíða
Tengja neyslu við spennulosun og vellíðan
Þeir sem eru með áfengisröskun hafa meiri væntingar um áhrif áfengis
Endurtekin neysla þrátt fyrir að hún ýti undir kvíða, spennu, streitu
Námskenningar
Neysla áfengis er lærð hegðun
Námið á sér stað með skilyrðingu sem verður til með umbun og refsingu
Í upphafi er áfengi notað vegna vellíðan og losun spennu
Síðna notað til að foraðst frákvörf
Félagsnámskenningar
Samverkan einstkalings og umhverfir
Félagsmótun
Mikilvægt hvernig einstaklingur lærir að fást við umhverfi sitt
Áfengisneysla þáttur félagslegs þroskaferils
Herminám
Persónuleikakenningar
Ekki sérstakur persónuleiki sem þróar röskun frekar en annar
Rannsóknir sýndu að þeir sem voru með áfengisröskun voru með amrktækt meiri þunglyndi
Upplifðu ofsóknir og árásagirni
Höfðu minni sjálfsvirðingu og meira tilfinningalegt ójafnvægi
Félagsmenningarkenning
Rannsóknir á sögulegum og menningarlegum hliðum áfengisneyslu til að bera saman hvernig miosmunandi þjóðfélög líta á áfengisneyslu
Sjúkdómskenningar
Ólæknandi sjúkdómur, ítrekuð neysla þrátt fyrir slæmar afleiðingar
Mögulegt að lýsa þróun sjúkdómsins
Sálfræðilegir og félagslegir þættir spila ekki stærra hlutverk en í öðrum krónískum sjúkdómum
Erfðir hafa áhrif
Sértækur og stigversnandi sjúkdómu
Krónískur og banvænn
Hægt að meðhöndla og halda niðri
Bati er þróun
Vænta má bakfalla
Kenning Jellinecks
Fyrsta stig - aukið þol og sækir oftar í aðstæður sem tengjast neyslu
Annað stig - minnisleysi, áfengi nauðsyn , þambar drykki, eftirköst versna
Þriðja stig - algjör stjórnleysi á magn og tíðni drykkju
Fjórða stig - allt snýst um vímuna, drekkur með hverjum sem er, slæm fráhvörf, versnandi siðferði
Líkan Gorski og Miller
Byggir á kenningu Jellinek
Frumstig, miðstig og krónískt stig
Fíkn er líkamleg, sálræn og félagsleg
Fíkninni fylgir þráhyggja, árátta og stjórnleysi
Neysla oft til að deyfa sársauka sem skapast af neyslunni
Heilasjúkdómur
taugaboðaefni í heilanum skapa umbunaráhrif við inntöku vímuefnis
boðefnið dópamín örvar vellíðunarstöðvar heilans og gegnir stóru hlutverki þegar kemu að neyslu
taugabrautir í heilastarfseminni sem hvert vímuefni virkjar se´rhæft og einnign sameiginlega
Hvert vímuefni hefru sér verkun en hafa það öll sameiginlegt að hafa áhrif á ákveðið heilaboðkerfi
neysla getur haft varanleg áhrif á starfsemi og byggingu heilans
Gagnrýni á sjúkdómshugtakið
Neysla vímuefna er vani undir stjórn viljans
Tekur ábyrgðina og afleðingar neyslunnar af vímuefnasjúkum
Veldur fordómum
Stjórnleysi í neyslu er lærð hegðun og hægt að breyta
Greiningarviðmið DSM 5 og ICD 10
Endurbætt handbók um flokkun geðsjúkdóma ameríska geðsjúkdómafélagsins
Grundvöllur skilgreiningar/greiningarviðmiða
hve mikið magn er drukkið
tíðni
neyslumynstur
Samkvæmt DSM 5 2013
Samanasafn einkenna sem vísar til að einstaklingur heldur áfram að neyta vímuefna þrátt fyrir mikinn vanda tengdan þeim
Þegar DSM 5 er notað við greiningu vímefnaröskunar eru atferlismynstur tengd vímuefnanotkuninni skoðuð
DSM 5 Viðmiðin
Viðmiðin eru 11 skipt í fjóra flokka
1-4 skert stjórn á vímuefnanotkun
5-7 félagsleg skerðin
8-9 áhættusöm notkun á vímuefni
10-11 lyfjafræðileg viðmið
DSM 5 greining
til að greinast með vímuefnaröskun þurfa a.m.k. tvö af viðmiðunum að hafa verið til staðar síðustu 12 mánuði
Skiptir vímuefnaröskun í milda 2-3 einkenni, miðlungs 4-5 einkenni, alvarlega 6 eða fleiri
DSM 5 skalinn
vímuefni neytt í meira magni og lengri tíma enætlað var
langar að hætta neyslunni en án árangurs
mikill tími fer í að ná sér í efnið, nota það og ná sér eftir ða áhrifin minnka
sterk löngun í vímuefnið
lífsskyldum er ekki skylt
haldið áfram þrátt fyrir félags og samskiptavanda sem neyslan eykur eða hefur sök á
hættir í tómstundum og að sinna áhugamálum útaf neyslu
endurtekin vímuefnanotkun í aðstæðum sem eru hættulegar
endurtekur þrátt fyrri sálfræðilega og líkamlega vanda vegna neyslunnar
þolmyndun og þarf að auka skammtinn til að ná markmiði með áhrif
fráhvörf
ICD 10 greiningarviðmið
sterk löngun og þörf í efnið
stjórnleysi á neyslu, varir lengur og tíðari
fráhvarfseinkenni þegar ekki er notað og notað til að losna við þau
aukið þol gagnvart efninu, aukið magn þarf að nota til að ná markmiðinu
meiri tími fer í að nálgast efnið, að neyta þess og ná sér eftir neyslu
neyslu haldið áfram þrátt fyrir andlegan og líkamlegan skaða
Markmið mats
safna upplýsingum
aðlaga meðferð að einstaklingum
fylgjast með framförum til að meta árangur
Skimunarpróf
Skimunaraðferðir
nákvæmni skimunarprófa
hver eru viðmiðin
hvar og hverjir nota skimunartæki
Skimunarpróf
notað til að komast að því hvort um vandamál sé að ræða
þau geta gefið vísbendingu um hversu alvarlegur vandinn er
greiningartæki en ekki eins nákvæm og og viðtal við fagfólg með vímuefnasérþekkingu
Skimunaraðferðir
hafa góð tök á notkun með skimunarprófa
ýmsar nálganir
staðlað viðtal
sjálfspróf eða spurningalistar
greining á lífsýnum
Næmleiki
áreiðanleiki - skima út þá sem eiga við vanda
óáræðanleiki - líka þá sem ekki eiga við vandamál með vímuefni
Nákvæmni
skimunarpróf
geta ekki forðast falskar jákvæðar niðurstöður
geta líka sagt að einstaklingur eigi ekki við vanda þó ða hann gerir það
Skimunartæki
sjálfsmatskvarðar - spurt er um tíðni og magn drykkju
hægt að gera á netinu
CAGE
4 spurningar
12 mánuði
Cutting down on drinking considered
annoyed you by criticizing drinking
guilt about your drinking
eye openers necessary
hannað til að skima áfegnishæði
50% sem eiga við vanda skimast ekki
Skimun - lífsýni
Blóðsýni
Þvatgsýni
Sviti
Andardráttur