Kafli 8 - Stimulus Control

5.0(2)
learnLearn
examPractice Test
spaced repetitionSpaced Repetition
heart puzzleMatch
flashcardsFlashcards
Card Sorting

1/38

flashcard set

Earn XP

Study Analytics
Name
Mastery
Learn
Test
Matching
Spaced

No study sessions yet.

39 Terms

1
New cards
Ráðandi áreiti (controlling stimulus, S)
Breytir líkunum á virkri hegðun, þannig að hegðunin er minna eða meira líkleg til að eiga sér stað þegar áreitið er til staðar

* Greinireiti
* S-delta
2
New cards
Greinireiti (discriminative stimulus)
Gefur til kynna að hægt sé að fá styrkingu
3
New cards
S-delta
Gefur til kynna að ekki hægt sé að fá styrkingu eða að slokknun sé í gangi
4
New cards
Aðgreining (discimination)
Þegar lífvera sýnir hegðun í einum aðstæðum en ekki öðrum.

Einfaldasta leiðin til að þróa þetta er með því að veita styrkingu í einum aðstæðum en ekki öðrum.
5
New cards
Greinistyrking (differential reinforcement)
Þegar ein hegðun eða formgerð hegðun er styrkt meðan önnur er ekki styrkt eða styrkt minna.
6
New cards
Áreitisstjórn (stimulus control)
Breyting á hegðun sem verður annaðhvort þegar greinireiti eða S-delta er birt.

Áreiti sem hafa áreitisstjórn geta verið á öllum víddum mannlegrar skynjunar.
7
New cards
Rannsókn á social referencing
Social referencing virðist vera undir stjórn greinistyrkingu hjá ungabörnum. Social referencing er alhæfð svörunarkeðja þar sem ungabörn bregðast við mismunandi svipbrigðum annarra, ekki aðeins mæðra sinna.
8
New cards
Margþætt styrkingarsnið (multiple schedule)
Tvö eða fleiri einföld snið eru kynnt hvort á eftir öðru og hverju sniði fylgir ákveðið stjórnandi áreiti.

* Ekki má birta styrkingarsniðin með föstum bilshætti, af því þá er ekki hægt að vita hvort að lífveran greini á milli sniðanna eða skynji einfaldlega hversu langur tími líður.
* Þess vegna eru breytilegir bilshættir notaðir í greiniþjálfun
9
New cards
Discrimination index, Id
Ber svartíðni greinireita saman við summu svartíðni bæði við greinireitis og S-delta.

Ef gildið er næstum 0,50 er engin aðgreining. 1,00 er fullkomin aðgreining.
10
New cards
Rannsókn Pierrel, Sherman, Blue og Hegge
Notuðu aðgreinistuðulinn og komust að því að aðgreining er hraðari og nákvæmari því meiri sem munurinn á milli greinireitis og S-delta er
11
New cards
Hjátrú (superstitious)
Hegðun sem myndast án þess að nein nauðsynleg tengsl séu á milli athafnar og styrkis, styrking er því háð tilviljun.
12
New cards
Differential reinforcement of other behavior (DRO)
Skilmáli sem krefst þess markhegðun sé ekki framkvæmd til að styrking fáist. Það er því verið að styrkja aðra, æskilegri hegðun sem er að hegðunin sé ekki sýnd.
13
New cards
Behavioral contrast
Neikvæð fylgni á milli svartíðni í tveimur hlutum margþætts styrkingarsniðs, þegar svartíðni fer upp á einum fer hún niður á hinum.

Skiptist í:


1. Jákvætt contrast
2. Neikvætt contrast

Gæti verið vegna relative rate of reinforcement. Ef að styrking hækkar hlutfallslega í óbreytta hlutanum, þá eykst svartíðni líka.

* Virðist einungis virka þegar styrkir er efnahagslegur staðgengill sem byggir á styrkingarsögu
14
New cards
Jákvætt contrast
Behavioral contrast.

Þegar svartíðni eykst hjá óbreyttum hluta en minnkar í breytta hlutanum.
15
New cards
Neikvætt contrast
Behavioral contrast.

Þegar svartíðni minnkar hjá óbreyttum hluta en hækkar í breytta hlutanum.
16
New cards
Anticipatory contrast
Styrkingarháttur sem kemur á undan ákveðnum hlut veldur veikum en stöðugum áhrifum andstætt venjulegri svörun
17
New cards
Alhæfing (generalization)
Þegar hegðun sem hefur verið styrkt í einum aðstæðum á sér stað í nýjum aðstæðum án viðbótarstyrkingar.

Stjórn áreiti (stimulus control) er minna í alhæfingu en í aðgreiningu.
18
New cards
Alhæfing áreita (stimulus generalization)
Verður þegar virk hegðun sem hefur verið styrkt í návist sérstaks áreitis (Sd) er líka sýnd í návist annars áreitis
19
New cards
Generalization gradient
Sýnir sambandið á milli líkunum á svörun og gildi styrkis
20
New cards
Peak shift
Breytingin á toppi alhæfingarstiguls (generalization gradient) í áttina að greinireiti, í burtu frá S-delta.

Dæmi hjá mannfólki er í alhæfingu rýmis, að þekkja andlit og eðlileg symmetría andlita.
21
New cards
Anorexia og peak shift
Konur með lystarstol sýna yfirleitt dálæti á mynd af þynnri útgáfu af sér. Þetta val á þynnri útgáfu sýnir peak shift, þar sem félagsleg skilyrðing og aðgreining þjálfar konur til að velja birtingarmyndir thinness.
22
New cards
Algjör stjórn áreitis (absolute stimulus control)
Líkur eru á því að svörun sé mest í viðveru áreitisins sem var notað við þjálfun. Verður þegar styrking er það eina sem var notað í þjálfun.
23
New cards
Afstæð stjórn áreitis (relative stimulus control)
Lífveran sýnir svörun við muni á milli gilda tveggja eða fleiri áreita
24
New cards
Successive discrimination
Greinireiti og S-delta eru birt þannig að eitt fylgi á eftir hinu
25
New cards
Simultaneous discrimination
Greinireiti og S-delta eru birt á sama tíma og lífvera bregst við öðru hvoru. Oft notað í námi.
26
New cards
Errorless aðgreining
Terrace.

Þjálfarinn gefur þátttakandanum ekki færi á að gera mistök með því að svara slokknunaráreitinu.

* Framleiðir vanalega hraðari tileinkun aðgreiningu og færri röng svör
* Hefur verið notað með einstaklingum sem eru með þroskahömlun
27
New cards
Rannsókn Marsh og Johnson
Þjálfuðu tvo hópa af fuglum til að greina á milli rauðra og grænna áreita. Rauða ljósið var greinireiti fyrir styrkingu og eftir errorless training þá svöruðu fuglarnir alltaf upprunalega greinireitinu, jafnvel þó að slokknun væri sérstaklega styrkt.

Fuglar sem fengu venjulega aðgreiningarþjálfun sýndu ekki jafn mikinn stöðugleika í þjálfun.
28
New cards
Dofnun (fading)
Að færa stjórn áreitis frá einu gildi áreitis til annars

* Hefur verið notað með einhverf börn sem vilja ekki borða eða drekka ákveðinn mat
29
New cards
Pörun (matching to sample)
Að para saman tvö áreiti sem eru eins, sýnir fram á hæfni tilraunadýrs til að þekkja áreiti í sundur
30
New cards
Ferli identity matching to sample

1. Sample áreiti er birt og fugl á að gogga í það, sem kallast observing response
2. Tveir aðrir lyklar kvikna, einn sýnir sample áreitið en hinn eitthvað annað áreiti, þessi tvö áreiti kallast comparison áreiti
3. Ef að fuglinn ýtir á rétt áreiti, sem er eins og sample áreitið, fær hann styrkingu
4. Eftir smá þjálfun á tilraunadýr að geta matchað áreitin þrátt fyrir að það komi ný sample áreiti
5. Þróar concepts hjá dúfum, hefur líka verið framkvæmt með sæljónum
31
New cards
Relational matching to sameness
Tilraunadýr á ekki að para saman nákvæmlega sama áreiti heldur áreiti sem tilheyra bæði sama flokki t.d. eru bæði stærri en samanburðaráreiti
32
New cards
Pörun með töf (delayed matching to sample)
Blough.

Þegar töf er komið fyrir á milli þess sem tilraunaáreiti hættir og tvö samanburðaráreiti eru sett af stað. Hlutfall réttra svara minnkar eftir því sem töfin lengist.
33
New cards
Geymslutími (retention interval)
Töfin í DMTS.

Tíminn á milli þess sem tilraunaáreitið hættir og samanburðaráreitin byrja. Pælingin er að í töfinni er dýrið að gera eitthvað innra með sér til að muna tilraunaáreitið.
34
New cards
Að muna (remembering)
Útskýring Tulving.

Kóðun á atburði þarf að eiga sér stað í huganum, svo verður endurheimt upplýsinga frá minni vegna endurræsingar á kóðunarkerfinu
35
New cards
Retroactive interference
Memory traces eru styrkt með því að æfa minningar, en verða veikari ef eitthvað truflar þessar æfingar
36
New cards
Rannsók Herrnstein og Loveland
Dúfur lærðu að þekkja á milli mynda sem innihéldu manneskjur og þeirra sem gerðu það ekki. Þannig dúfur gátu lært mjög abstrakt flokk.
37
New cards
Skilyrt aðgreining (conditioned discrimination)
Aðgreining sem treystir á samhengi áreitis
38
New cards
Dúfur og greining á færibandi
Dúfur gátu greint gölluð hylki frá hylkjum sem voru ekki gölluð en vandamálið var að þeim fór að leiðast, þannig gervi-gölluð hylki voru sett inn í framleiðslulínuna til að halda athygli þeirra.
39
New cards
Dúfur og stríð
Dúfur voru notaðar til að greina fólk sem hafði týnst á hafi í WWII og voru 93% accurate miðað við mannfólk sem var bara 38% accurate.