1. Sample áreiti er birt og fugl á að gogga í það, sem kallast observing response
2. Tveir aðrir lyklar kvikna, einn sýnir sample áreitið en hinn eitthvað annað áreiti, þessi tvö áreiti kallast comparison áreiti
3. Ef að fuglinn ýtir á rétt áreiti, sem er eins og sample áreitið, fær hann styrkingu
4. Eftir smá þjálfun á tilraunadýr að geta matchað áreitin þrátt fyrir að það komi ný sample áreiti
5. Þróar concepts hjá dúfum, hefur líka verið framkvæmt með sæljónum