TAN107 - General Terminology

0.0(0)
studied byStudied by 0 people
GameKnowt Play
learnLearn
examPractice Test
spaced repetitionSpaced Repetition
heart puzzleMatch
flashcardsFlashcards
Card Sorting

1/54

encourage image

There's no tags or description

Looks like no tags are added yet.

Study Analytics
Name
Mastery
Learn
Test
Matching
Spaced

No study sessions yet.

55 Terms

1
New cards

Hvaða vefi er hver einasta tönn gerð úr?

Enamel, Dentin, Cement og Pulp (the nerve).

2
New cards

Hvaða vefir tanna er skilgreint sem “dental hard tissues”

Enamel, Dentin og Cement.

3
New cards

Hvaða vefir tanna er skilgreint sem “dental soft tissue”?

Pulp

4
New cards

Dentin (íslenkst heiti)

Tannbein

5
New cards

Cavum oris (Íslenskt heiti)

Munnhol

6
New cards

Enamel (Íslenskt heiti)

Glerungur

7
New cards

Cavum Oris Proprium (Íslenskt heiti)

munnhol mínus formunnur (formunnur er bil milli tanna og vara / kinnar).

8
New cards

Cement (Íslenskt heiti)

Beinungur / Tannbeinungur

9
New cards

Hvaða tannvefur klæðir ræturnar?

Cement / Tannbeinungur

10
New cards

Hvaða tannvefur festir þræði tanntengis?

Cement / Tannebeinungur

11
New cards

Pulp (Íslenskt heiti)

Tannkvika / Taugin

12
New cards

Hvaða tannvefur er innihald tannholdsins?

Pulp / Tannkvika

13
New cards

Hvað samanstendur Pulp af?

Mjúkum fíngerðum bandvef, æðum og taugum.

14
New cards

Í hvaða hluta skiptist tönnin í?

Crown (kóronan), Cervical enamel line (glerungsmörk), Root complex (rótakerfi tanna), Pulp chamber (Krónu hol) og Root canal system (gangar í rótum tanna).

15
New cards

Cervical enamel line (Íslenskt heiti)

Glerungsmörk

16
New cards

Hver er munurinn á root canal system í einróta tönnum og fjölróta tönnum?

Í einróta tönnum er það sá hluti tannholsins sem liggur í rótakerfinu.
Í fjölróta tönnum er það sá hluti tannholsins sem er broddlægt við rótarstofnina.

17
New cards

Root Complex (Íslenskt heiti)

Rótarkerfi tanna

18
New cards

Hvaða hluti tanna er root complex staðsett? Og er oftast klæddur?

Root complex (ísl. rótarkerfi tanna), er sá hluti tanna sem er broddlægur við glerungsmörkin og er oftast klæddur cement (ísl. beinungi).

19
New cards

Hvað heitir sá hluti tann sem er þakinn glerungi?

Crown (ísl. kóronan)

20
New cards

Meginhluti tannarinnar samanstendur af hverju?

Dentin (ísl. tannbein)

21
New cards

Hvað samnstendur tannholið af?

Pulp chamber (ísl. krónuhol) og root canal system (ísl. gangar í rótum tanna)

22
New cards

Pulp chamber (Íslenskt heiti)

Krónuhol

23
New cards

Hver er munurinn á pulp chamber í einróta og fjölróta tönnum?

Í einróta tönnum er pulp chamber (ísl. krónuhol) sá hluti tannholsins sem liggur innan í krónunni.

Í fjölróta tönnum er pulp chamber (ísl. krónuhol) sá hluti tannholsins sem liggur innan í krónunni OG rótarstofninum. (e. root trunk).

24
New cards

Hvaða vefur tanna er staðsettur inni í tannholinu?

Pulp (ísl. tannkvika / taugin)

25
New cards

Hvað er “dentition” og hvað er Íslenska heitið?

Það eru tennur einstaklings sem í heild sinni mynda tannbogan. T.d. fullorðinstennur eða barnatennur.

Íslenska heiti “dentiton” er “tannsafn”

26
New cards

Hvað er “dental arch” ?

Tennur í kjálkanum sem saman myndar tannboga (e. dental arch).

“Dentition” er myndar af tveimum tannbogum (e. dental arch).

27
New cards

Hvað er “tooth group” ?

Tennur sem tilheyra sama tannsafni og eru með sama einkenni / hlutverk og / eða útlit sem sést án smásjáar. (ísl. tannhópur).

Þá er verið að tala um incisors, canines, premolars og molars.

28
New cards

Hvað er “tooth type” ?

Tvær tennur sem hafa sama númer í tannboga eru einstök “tooth type” (ísl. tanntegund)

T.d. í fullorðnum tannsafni eru 16 tanntegundir. 8 tanntegundir í hverjum tannboga og eru: miðbit, hliðarbit, augntönn, fyrsti forjaxl, annar forjaxl, fyrsti jaxl, annar jaxl og þriðji jaxl.

29
New cards

Hvað er átt með hugtakinu “single tooth” ?

Það er hægri eða vinstri tönntegund. Svo t.d. væri “single tooth” hægri efri augntönn.

30
New cards

Hvað er átt með “tooth designation” ?

Það er almennt talið að “tooth designation” sé eftirfarandi: incisors, canines, premolars and molars.

En svo er líka hægt að flokka tennurnar enn frekar og er þá oft gert innan hugtaksins “tooth designation”.
Þá er tildæmis hægt að tala um “front teeth” sem er incisors og canines, eða “back teeth” sem inniheldur premolars og molars.

Svo er líka hægt að flokka tennurnar ennfrekar og þá er talið um central incisor, lateral incisor canine, first premolar, second premolar, first molar, second molar og third molar.

31
New cards

Hvað eru margar tennur í deciduous tannsafninu?

Það eru 20 tennur. Tvær framtennur, ein augntönn og tveir jaxlar í hvorum helming tannbogans.

32
New cards

Hvað eru margar tennur í fullorðins tannsafninu?

Það eru 32 tennur. Það eru tvær framtennur, ein augntönn, tveir forjaxlar og þrír jaxlar.

33
New cards

Hvað eru margar “tooth types” af deciduous tannsafninu?

Það eru 10 tooth types (ísl. tanntegund).

34
New cards

Hvað eru margar “tooth types” í fullorðins tannsafninu?

Það eru 16 tooth types (ísl. tanntegund).

35
New cards

Hversu mörg “yfirborð” hefur króna tannar og hvað nefnast þessi “yfirborð” ?

Það eru fjögur “yfirborðs fletir” krónu tannar. En þeir nefnast facial surface (snýr að vörum), lingual surface (snýr að tungu), mesial surface (snýr nær miðlínu tannbogans) og distal surface (snýr fjær miðlínu tannbogans).

36
New cards

Hvað eru “approximal surfaces”?

Það er verið að tala um yfirborðs fleti krónu tanna. Distal og mesial surfaces teljast sem “approximal surfaces”. En distal surface er fjær miðlínu tannbogans og mesial surface er nær miðlínu tannbogans.

37
New cards

Hvað er “incisal edge” ?

Það er aðeins á incisors (ísl. framtennum) og canines (ísl. augntönnum). En það er kantur / brún þar sem facial surface og lingual surface mætast.

38
New cards

Hvað er “occlusal surface” ?

Það er yfirborðs flötur á krónu tanna en er reyndar aðeins á premolars (ísl. forjaxl) og molars (ísl. jaxl). Það er láréttur flötur á krónu tannar. Á íslensku er þessi flötur þekktur sem “bitflötur” eða “tyggingarflötur”.

39
New cards

Hver er munurinn á “aspect” og “surface” ?

Þegar tönn er skoðuð frá ákveðnu sjónarhorni sést aðeins hluti af tönninni. Þessi sýnilegi hluti er kallaður “aspect”. Þannig sést meira af tönninni en bara ákveðið “surface”.

Það sést meira af tönninni frá facial aspect en bara facial surface. Það sést líka eitthvað af mesial og distal surfaces.

40
New cards

Hvað er “surface division” ?

“Surface” tanna er hægt að skipta í þrjá jafna lárétta og loðrétta hluta. Þá er hægt að tilgreina betur staðsettningu á t.d. tannskemmd.

Þegar horft er á tönn frá facial aspect er tönninn skipt í 3 loðrétta hluta sem kallast “mesial”, “central”, og “distal”. Svo er krónan og rótin frá þessu sjónarhorni einnig skipt í 3 lárétta hluta. Á rótinni kallast þessir hlutar “apical”, “middle”, og “cervical”. Á kórónunni eru þessi hlutir kallaðir “cervical”, “middle”, og “incisal”.

41
New cards

Hvaða “dental symbolic system” notum við í skólanum?

Systemið sem við notum kallast “letter system”. Þá erum við með I, C, P, M. Svo erum við með sup (upper) eða inf (lower) og dext (right) eða sin (vinstri). Svo er númer sem segir hvaða tönn í tann hópnum er verið að tala um.

P1 sup sin = fyrsti premolar í efri kjálka vinstra meginn.

42
New cards

Hvaða “dental symbolic system” er mest notað í heiminum?

Það heitir “two digit system”.

Þá eru bæði efri og neðri tannboginn skipt í tvennt (í gegnum miðlínuna). Vinstri efri er númer 1, hægri efri er númer 2, hægri neðri er númer 3 og vinstri neðri er númer 4. Þessi tala kemur fyrst og svo kemur önnur tala sem segir til hvaða tönn í hálfa tannboganum er verið að tala um. Svo í fullorðnum tannsafni eru það 8 mismunandi tanntegundir. þá getur seinni stafurinn verið 1-8.

Efri fyrsti forjaxlinn hægra megin væri þá 14.

43
New cards

Hvað er átt með “sample” í samhengi tannlækningar?

Tiltölulega lítill hópur einstaklinga eða atriða sem er valinn úr þýði í því skyni að afla upplýsinga um eiginleika þess.

44
New cards

Hvað er átt við “variable” í samhengi tannlækningar ?

Eiginleiki tannar sem getur verið breytilegur milli einstaklinga.

45
New cards

Hvað er átt við “continuous variable” í samhengi tannlækningar?

Eiginleiki tannar (t.d. lengd) sem getur tekið hvaða gildi sem er á ákveðnu bili.

46
New cards

Hvað er átt við “discrete variable” í samhengi tannlækningar?

Eiginleiki tannar (t.d. fjöldi róta) sem aðeins er unnt að tákna með heilli tölu, aldrei með broti.

47
New cards

Hvað er átt við “mean” í samhengi tannlækningar?

Meðaltal

48
New cards

Hvað er átt við “mode” í samhengi tannlækningar?

Tindatala, tíðasta gildi. Notað um afmarkaðar breytur.

49
New cards

Hvað er átt við með “macromorphological variable” í samhengi tannlækningar?

Eiginleiki tannar sem unnt er að sjá með berum augum.

50
New cards

Raphe Palatini (Íslenskt heiti)

Gómsaumur

51
New cards

Palatum Durum (Íslenskt heiti)

Harði gómurinn / beingómur

52
New cards

Palatum Molle (Íslenskt heiti)

Mjúki gómurinn / holdgómur

53
New cards

Buccal Frenum

Bandvefur sem festir kinnar við alveolar mucosa

54
New cards

Arcus Alveolaris (Íslenskt heiti)

Tanngarðsbogi

Sá hluti beinsins sem inniheldur tannholurnar á kjálkabeinum.

55
New cards

Alveoli Dentales

Tannholur

Holur í kjálkanum þar sem rætur tannannna eru haldnar í.