Kafli 9 - Choice and Preference

5.0(2)
learnLearn
examPractice Test
spaced repetitionSpaced Repetition
heart puzzleMatch
flashcardsFlashcards
Card Sorting

1/42

flashcard set

Earn XP

Study Analytics
Name
Mastery
Learn
Test
Matching
Spaced

No study sessions yet.

43 Terms

1
New cards
Val (choice)
Mælt með dreifingu tíma og virkrar hegðunar á milli breytilegra uppspretta styrkinga (valkosta)
2
New cards
Dálæti (preference)
Þegar margir valkostir eru í boði og einn er valinn oftar eða valinn framyfir hina
3
New cards
Samtíma styrkingarsnið (concurrent schedules of reinforcement)
Tvö eða fleiri einföld styrkingarsnið eru í boði samtímis á mismunandi svarlyklum.

Notað til að skoða val og dálæti. Sá svarlykill sem er valinn oftast er sá sem lífveran hefur dálæti á. Oftast verður sá sem hefur meiri styrkingu fyrir valinu, og þá fer meiri vinna í að fá styrkinguna þaðan.
4
New cards
Fastur hlutfallsháttur og val
Þegar tveir fastir hlutfallshættir eru í gangi samtímis verður sá háttur fyrir valinu sem færir fram styrki fyrr.

Fastur hlutfallsháttur er sjaldan notaður til að rannsaka val, af því að hann býr til exclusive preference.
5
New cards
Bilháttur og val
Þegar tveir bilshættir eru notaðir samtímis jafnast vinnan út á milli háttana.

Helst á að nota bilhætti til að rannsaka val. Á endanum getur þróast steady-state frammistaða sem er fyrirsjáanleg.
6
New cards
Umskiptasvörun (changeover response)
Í samtíma styrkingarsniði, viðbrögð sem lífvera sýnir þegar hún velur einn valkost fram yfir annan. Lífverur geta óvart verið styrkt fyrir umskiptasvörun, þannig hún skiptir alltaf bara á milli styrkingarskilmála til að fá sem mesta styrkingu. Truflar því raunverulegar niðurstöður um val.
7
New cards
Umskiptatöf (changeover delay)
Stjórnunaraðferð sem er notuð til að stöðva umskiptasvörun.

Lífvera fær ekki styrkingu þegar skipt er beint úr einu sniði í annað. Þetta kemur því í veg fyrir sífellda skiptingu á milli styrkingarhátta.
8
New cards
Hvernig á að rannsaka val

1. Hanna tvö eða fleiri samhliða styrkingarsnið
2. Hanna bilhætti fyrir bæði snið
3. Nota breytilega frekar en fasta bilhætti
4. Nota changeover delay til að koma í veg fyrir að tilraunadýrið skipti sífellt á milli hátta
9
New cards
Findley aðgerðin (Findley procedure)
Aðeins einn svarlykill (changeover key) er sem skiptir um lit á ljósi. Hver litur er greinireiti sem segir til um hvaða styrkingarháttur er í gangi. Kosturinn við þetta er að svörunin „að breyta um hegðun“ er vel skilgreind og mæld.
10
New cards
Tveggja lykla ferli (two key procedure)
Tvö eða fleiri einföld snið eru tiltæk samtímis á mismunandi viðbragðslyklum. Hver lykill er tengdur við aðgreind styrkingarsnið og lífverunni er frjálst að dreifa atferlinu á milli valkosta sniðanna. Dreifingin á tíma og atferli er mælingin á vali og dálæti.
11
New cards
Pörunarlögmálið (matching law)
Hernstein komst að því að hlutfallsleg svörun dúfna passaði við hlutfall styrkingar.

Pörunarlögmálið er því jafnvægi eða pörun á milli afstæðrar styrkingartíðni og afstæðrar svartíðni.
12
New cards
Relative rate of response
Pörunarlögmálið.

Aðalfylgibreytan í valrannsóknum.
13
New cards
Relative rate of reinforcement
Pörunarlögmálið.

Aðalfrumbreytan í valrannsóknum
14
New cards
Pörun (matching)
Svörunartíðni fylgir hlutfallslega styrkingu.

Eftir því sem styrking eykst, eykst svörunartíðni samhliða. Aukningin er alltaf mjög svipuð þarna á milli.
15
New cards
Tímapörun (time matching)
Hlutfallslegur tími sem varinn er á ákveðinn valkost passar við hlutfallslega styrkingu sem sá valkostur veitir
16
New cards
Að mæla val með tíma
Bæði hægt að mæla sem


1. *continuous*
2. *relative time spent*
17
New cards
Hvernig á að breyta valhegðun
Það þarf að breyta magni styrkingar
18
New cards
Generalized pörunarlögmálið
Baum.

Byggir á svörunar- og styrkingarratio frekar en proportions.

Virkar betur en upprunalega pörunarlögmálið.
19
New cards
Rannsókn Conger og Killeen
Skoðuðu pörunarlögmálið í hópumræðum.

Relative tími sem fór í að tala við hlustandann paraðist við hlutfallsleg sammæli frá hlustandanum.

Gefur til kynna að generalized pörunarlögmálin virki í dagsdaglegum samskiptum.
20
New cards
Hagnýting á pörunarlögmálinu
Í kennslustofu - nemendur er tilbúnari til að vinna fyrir styrkingu frá kennaranum ef hún er meiri en í aðstæðum þar sem styrking fæst fyrir óæskilegri hegðun.
21
New cards
Quantitative law of effect
Formúla sem sýnir algjöra svartíðni á einum styrkingarhætti í tengslum við svör.

Eftir því sem styrkingarmagn eykst, því meira eykst svartíðni, en á endanum heldur styrkingarmagn áfram að aukast án þess að aukning á svörum fylgi. Það nær ákveðnum hápunkti.
22
New cards
Ytri uppsprettur styrkingar (extraneous sources of reinforcement)
Allir óþekktir skilmálar sem styðja hegðun lífverunnar.

Hægir á hækkun svartíðni þegar styrking eykst.
23
New cards
Optimal foraging
Verður þegar dýr fá mestu mögulegu styrkingu úr fæðuleit á nokkrum mismunandi svæðum
24
New cards
Hámörkun (maximization)
Að bera saman atferlislegar dreifingar við heildarniðurstöður og stilla af svörunardreifinguna sem hámarkar heildarstyrkingartíðni
25
New cards
Melioration
Herrnstein.

Að gera sitt besta í aðstæðunum. Viðkvæmt fyrir breytingum í styrkingu, frekar en langtíma breytingum yfir heildarmagn styrkingar.
26
New cards
Dálæti á vali (preference for choice)
Almennt velur fólk að hafa einhverja valkosti heldur en að hafa enga.

Hefur fundist hjá dúfum, börnum og fullorðnum.

Það að geta valið virðist gefa manni þá skoðun að maður geti breytt aðstæðunum sem maður í, og það lætur okkur líða vel.
27
New cards
Atferlishagfræði (behavioral economics)
Notkun grunnhagfræðihugtaka og -lögmála til að spá fyrir um, stjórna og greina hegðun á vali
28
New cards
Eftirspurnarferill (demand curve)
Sýnir að eftir því sem verð hækkar minnkar neysla
29
New cards
Inelastic vörur
Nauðsynjavörur sem eru keyptar þrátt fyrir verðhækkun
30
New cards
Elastic vörur
Lúxusvörur sem eru næmar fyrir verðhækkun. Hversu elastic vara er veltur á tekjum hvers og eins.
31
New cards
Substitutability
Þegar ein vara getur komið í stað annarrar ef að munur er á verði þeirra

Skiptist í:


1. *independents*
2. *complements*

Sýnir að mimsunandi styrkjar eru ekki endilega jafnir.
32
New cards
Independents
Substitutability.

Þegar verð einnar vöru hækkar og neysla hennar minnkar, þá breytist neysla á annarri vöru ekki.
33
New cards
Complements
Substitutability.

Þegar verð á einni vöru hækkar og neysla hennar minnkar, þá minnkar einnig neysla á annarri vöru.
34
New cards
Delay discounting
Að velja á milli lítilla verðlauna sem maður fær samstundis vs. stórra verðlauna sem maður fær seinna
35
New cards
Hyperbolic discounting
Talið er að þeir sem misnoti ýmis efni (t.d. sígarettur) séu með brattara discounting af framtíðarútkomum heldur en aðrir
36
New cards
Hvatvís hegðun (impulsive behavior)
Þegar einstaklingur velur minni, samstundis verðlaun framyfir stærri verðlaun sem koma seinna
37
New cards
Sjálfstjórn (self-control)
Þegar manneskja velur stærri verðlaun sem koma seinna, frekar en minni, samstundis verðlaun
38
New cards
Ainslie-Rachlin lögmálið
Byggir á að dálæti okkar breytist yfir tíma.

Virði styrkis minnkar ýkt eftir því sem töfin á milli þess að velja og fá styrkinn eykst.
39
New cards
Preference reversal
Á einhverjum tímapunkti mun, removed from making a choice, minni, samtímis styrkirinn vera meira virði heldur en stóri, seinni styrkirinn.
40
New cards
Skuldbindingasvörun (commitment response)
Sum hegðun sýnd áður en valið er gert eyðir eða minnkar líkurnar á hvatvísi
41
New cards
Rannsókn á fuglum og hvatvísi
* Fuglarnir völdu nánast alltaf frekar 2sek. styrki framyfir styrki sem tók lengri tíma, en fengu þannig miklu færri styrki en þeir hefðu annars geta fengið
* Í annarri rannsókn sýndu fuglar preference reversal og sjálfsstjórn þegar báðir styrkjar voru lengra í burtu í tíma
* Fuglar geta lært að skuldbinda sig
* Almennt styðja dýrarannsóknir við Ainslie-Rachlin lögmálið
42
New cards
Overmatching
Þegar breytingar á svartíðni eru meiri en breytingar á styrkingarmagni
43
New cards
Undermatching
Þegar breytingar á svartíðni eru minni en breytingar á styrkingarmagni.

Frekar algengt.