Kafli 13 - Applied Behavior Analysis

5.0(1)
studied byStudied by 8 people
learnLearn
examPractice Test
spaced repetitionSpaced Repetition
heart puzzleMatch
flashcardsFlashcards
Card Sorting

1/54

flashcard set

Earn XP

Study Analytics
Name
Mastery
Learn
Test
Matching
Spaced

No study sessions yet.

55 Terms

1
New cards
Walden Two
Skáldsaga eftir Skinner sem segir frá útópísku samfélagi sem byggir á atferlislögmálum
2
New cards
Twin Oaks og Los Horcones
Tilraunasamfélög sem byggðu á hugmyndafræði Walden Two
3
New cards
Hagnýt atferlisgreining (applied behavior analysis)
Starfs- og rannsóknargrein sem leggur áherslu á hagnýtingu lögmála og aðferða í atferlisgreiningu
4
New cards
Eiginleikar hagnýtrar atferlisgreiningar

1. Áhersla á rannsóknir
2. Hegðun er aðalviðfangsefnið
3. Einstaklingsrannsóknir (case study)
4. Mikilvægi skilyrðingar
5. Bein meðferð á vandamálahegðun
6. Tryggja alhæfingu
7. Áhersla á félagslegt umhverfi
5
New cards
Rannsóknarefni hagnýtrar atferlisgreiningar

1. Hagnýting virkra og klassískra lögmála
2. Translational rannsóknir
6
New cards
Translational rannsóknir
Rannsóknarefni hagnýtrar atferlisgreiningar.

Innheldur oft greiningu á hversdagslegri mannlegri hegðun í félagslegu samhengi og hvað þarf að gera til að bæta mannlegt ástand.
7
New cards
Tammi
Dæmi um case study. Ung stelpa sem tjáði oft að hún vildi meiða sig eða deyja en með lögmálumn atferlisfræðinnar var hún alveg hætt að sýna þess hegðun etir 5 vikur, og það hélst til lengri tíma.
8
New cards
Skilyrðing í hagnýtri atferlisgreiningu
Einkenni hagnýtrar atferlisgreiningar.

Hægt að skilyrða eins og á öðrum sviðum atferlisgreiningar.

Tvær aðferðir sem eru notaðar mikið hér eru:


1. Differential reinforcement of other behavior, DRO
2. Differential reinforcement of alternative behavior, DRA
9
New cards
Differential reinforcement of other behavior, DRO
Að styrkja hegðun sem er ósamrýmanleg vandamálahegðun
10
New cards
Differential reinforcement of alternative behavior, DRA
Að velja ákveðna hegðun sem á að koma í staðinn fyrir vandamálahegðun
11
New cards
Bein meðferð vandamálahegðunar
Einkenni hagnýtrar atferlisgreiningar.

Gert með því að vera með greiningu á hegðun (behavioral assessment).
12
New cards
Greining á hegðun (behavioral assessment)
Gerir beina meðferð á vandamálahegðun mögulega.

Tíðni markhegðunar og atburða sem eiga sér stað á undan og eftir henni er talin í nokkra daga (grunnskeið).

Gefur til kynna hvar áreitisstjórn er (hjá atburðum sem verða fyrir hegðun) og styrkingarskilmála sem eru virkir og viðhalda hegðun.
13
New cards
Hegðunarsamningur (behavioral contract)
Samningur sem skýrir hlutlægt til hvers er ætlað af skjólstæðingi og afleiðingar sem fylgja hegðun.

Hegðunarsamningur á að

* Hafa skýrt hvaða styrking fæst fyrir að ná hegðunarlegum markmiðum
* Segja til um hvaða aðilar veita styrkingu
* Hverjir styrkingarskilmálar eru
14
New cards
Að búa til hegðunarsamning

1. Taktu fram markhegðun
2. Lýstu hegðun þannig að áhorfandi geti talið eða tímamælt hana
3. Fáðu grunnskeiðsgögn um tíðni hegðunarinnar
4. Gerðu grein fyrir afleiðingunum sem hægt er að nota til að auka æskilega hegðun
5. Finndu fólk sem getur fylgst með hegðuninni og veitt afleiðingar
6. Skrifaðu samninginn í skýrum staðhæfingum um hegðun og afleiðingar (ef þú gerir X þá færðu Y)
7. Safanaðu gögnum um svartíðni og berðu saman við grunnskeið
8. Breyttu samningnum ef æskilega hegðunin eykst ekki
9. Hægt og rólega, fjarlægðu fyrirfram ákveðna styrki og skiptu þeim út fyrir náttúrulega styrki. Endurskrifaðu samninginn og fylgstu með hegðun
10. Gerðu ráð fyrir alhæfingu með því að innleiða samninginn í mismunandi aðstæður
15
New cards
Aðrar meðferðir
Hayes.


1. Acceptance and commitment therapy, ACT
2. Relational frames theory, RFT

Samtal sem hefur félagsleg áhrif er notað til að breyta hegðun skjólstæðings.

Flestir í hagnýtri atferlisgreiningu nota ekki þessar meðferðir.
16
New cards
Að tryggja alhæfingu
Einkenni hagnýtrar atferlisgreiningar.

Gert til að breytingar hafi langtímaáhrif.

Gert í þremur skrefum:


1. Alhæfing áreita
2. Alhæfing svörunar
3. Viðhald hegðunar
17
New cards
Alhæfing svörunar (response generalization)
Alhæfing hagnýtrar atferlisgreiningar.

Þegar markhegðun er styrkt og tíðni annarrar, svipaðrar hegðunar eykst samhliða.
18
New cards
Viðhald hegðunar (behavior maintencance)
Alhæfing hagnýtrar atferlisgreiningar.

Hversu lengi nýja hegðunin helst eftir að upprunalegir styrkingarskilmálar eru fjarlægðir.
19
New cards
Þættir sem hafa áhrif á alhæfingu

1. Alhæfing áreita er til að tryggja slökun er gerð með því að framkvæma síðustu þjálfunarstundirnar í aðstæðum sem eru eins raunverulegar og hægt er
2. Þegar slökunarþjálfun er gerð í mismunandi samhengi verður meiri alhæfing áreita
3. Meðferð sem á sér stað í viðveru áreita sem kveikja á streitu/spennu í daglegu lífi er að eykur alhæfingargildi
4. Alhæfing svörunar er aukin þegar skjólstæðingi er kennt mismunandi leiðir til að fá sömu niðurstöðu
20
New cards
Hegðunarfesting (behavior trapping)
Einkenni hagnýtrar atferlisgreiningar.

Færni sem er styrkt af meðlimum félagslegs umhverfis skjólstæðings. Nýja hegðunin er því fest af eðlilegum, daglegum styrkingarskilmálum.
21
New cards
Áhersla á félagslegt umhverfi
Einkenni hagnýtrar atferlisgreiningar.

Fjölskylda og samfélag skjólstæðings er nýtt til að kenna og viðhalda æskilegri hegðun. Meðferðarprógröm eiga sér því oft stað í skólum, á spítölum, heimilum og fangelsum.
22
New cards
Innri áreiðanleiki (internal validity)
Sem flestar ytri skýringar eru útilokaðar

* Innri áreiðanleiki er hæstur í ABAB sniði þegar aðeins einn aðili er viðfangsefni rannsóknarinnar.
23
New cards
Helstu rannsóknarsnið í hagnýtri atferlisgreiningu

1. ABAB snið
2. Snið með mörgum grunnskeiðum
3. Changing criterion
24
New cards
ABAB snið í hagnýtri atferlisgreiningu
Á helst ekki að nota af því það er ekki endilega siðferðislega rétt að taka út inngrip ef það hjálpar einstaklingi og vegna þess að hegðun sýnir oft viðnám við aftursnúningnum af því hún er fest af nýjum styrkingum.
25
New cards
Snið með mörgum grunnskeiðum (multiple baseline designs)
Sýna tilraunastjórn og hjálpa til við að útiloka ytri útskýringar á hegðunarbreytingum.

Þrjár gerðir:


1. Mörg grunnskeið yfir aðstæður
2. Mörg grunnskeið yfir þátttakendur
3. Mörg grunnskeið yfir hegðun
26
New cards
Mörg grunnskeið yfir aðstæður (multiple baseline across settings)
Inngrip er veitt í einum aðstæðum en ekki öðrum. Þegar hegðun breytist aðeins í þeim aðstæðum sem inngripið er í, þá er það sett inn í hinar aðstæðurnar til að styrkja sömu svörun þar.
27
New cards
Mörg grunnskeið yfir þátttakendur (multiple baseline across participants)
Inngrip er hægt og rólega kynnt mismunandi þátttakendum sem sýna svipaða markhegðun
28
New cards
Mörg grunnskeið yfir hegðun (multiple baseline across behavior)
Inngrip er hægt og rólega sett inn fyrir mismunandi virka hegðun. Þátttakandi, aðstæður og afleiðingar eru þær sömu, en mismunandi hegðun er styrkt í röð

t.d. fyrst að auka lestur, síðan auka æfingatíma á flautu og loks að auka að borða allt grænmetið sitt
29
New cards
Changing criterion
Rannsóknarsnið í hagnýtri atferlisgreiningu.

Jöfn aukning þarf að vera á sömu hegðun til að einstaklingur fái styrkingu fyrir hana.

Hefur t.d. verið notað þegar fólk hættir að reykja, markmiðinu um hversu margar sígarettur eru reyktar á hverjum degi er breytt (35 sígarettur fyrsta daginn, 33 næsta dag o.s.frv.)
30
New cards
Vandamál með mælingar í hagnýtri atferlisgreiningu
Erfiðara að skilgreina og mæla hegðun en það virðist á pappír
31
New cards
Þrjú skilyrði fyrir skilgreiningu á hegðun
Kazdin


1. Hlutlægni - sjáanlegir eiginleikar hegðunar eru teknir skýrt til greina
2. Skýrleiki - mismunandi rannsakendur þurfa að geta lesið lýsinguna og greint frá henni
3. Alger (complete) - öll tilvik hegðunar þurfa að vera greind frá ekki-tilvikum
32
New cards
Mælingar á hegðun
Einfaldast er að mæla hvert tilvik hegðunar, en það getur verið mjög tímafrekt og flestir atferlisfræðingar hafa ekki resources í það. Önnur leið er að mæla bara hvert tilvik hegðunar á ákveðnum tímum dags (frá kl. 13-14).

Aðrar mælingar á hegðun:


1. Interval recording
2. Time sampling
3. Tímalengd
33
New cards
Interval recording
Mæling á hegðun.

Ákveðið tímabil er valið og því tímabili er skipt niður í stutt, jöfn bil og tíðni hegðunar skráð á hvert bil.
34
New cards
Time sampling
Mæling á hegðun.

Athugar (samples) með hegðun yfir lengri tíma, þar sem athuganir eru gerðar á sérstökum, tilgreindum tíma dagsins.
35
New cards
Mæling á tímalengd (duration recording)
Mæling á hegðun.

Matsmaður notar skeiðklukku til að mæla í hversu langan tíma hegðun á sér stað. Er gott með hegðun sem á sér stað samfellt t.d. að horfa á sjónvarpið.
36
New cards
Áreiðanleiki matsmanna (reliability of observation)
Því meiri samhljómur sem er á milli matsmanna, því meiri er áreiðanleikinn
37
New cards
Contingency management, CM
Nýtir lögmál virkrar skilyrðingar til að koma fyrir skilmálum sem auka bindindistíma frá vímuefnum, festu við að taka lyfseðilsskyld lyf og meðferðarheldni
38
New cards
CM og styrking bindindis
Fíklar þurfa að fá neikvætt í lyfjaprófi og eru þá styrktir með því að fá methadone með sér heim, aukin fríðindi á meðferðarheimilum, peninga og vouchers.

Hefur reynst erfitt að viðhalda jákvæðum áhrifum eftir að einstaklingar fá ekki vouchers lengur.
39
New cards
Community reinforcement approach, CRA
Ein áhrifamesta meðferðin í meðhöndlun fíknisjúkdóma, en inniheldur ekki sérstaka bindindis-skilmála.

Byggir á þeirri forsendu að umhverfis-skilmálar spili lykilþátt í að stjórna fíkniefna- og áfengisneyslu.

* Virkar betur með vouchers, bæði fyrir skamm- og langtímaneyslu
40
New cards
CM og reykingar hjá óléttum konum
Virkaði mjög vel, þar sem konur fengu vouchers fyrir að vera í bindindi frá reykingum meðan meðgöngu stóð
41
New cards
Mat á contingency management
Hefur meiri áhrif en margar aðrar meðferðir, þ.á.m. HAM.

* Gæti verið að hún sé ekki veitt af því fólk hefur ekki mikla þekkingu á lögmálum atferlisfræði.
* Að prófa nýjar aðferðir getur kostað meira en að notast við aðferðir sem eru nú þegar notaðar.
* CM getur verið frekar dýr í rekstri (útaf vouchers og peningaverðlaunum)
42
New cards
CM á internetinu
Eitt vandamál er að þær nota refsingu frekar en styrkingu til að breyta hegðun. Þetta getur búið til forðun.

* HealthyWage.com
* Stickk.com

Þessar leiðir eru hinsvegar ekki besta leiðin til að viðhalda ákveðinni þyngd yfir ævina.
43
New cards
Hagnýt atferlisgreining í kennslu

1. Programmed learning
2. Direct instruction
3. Interteaching
44
New cards
Keller
Personalised system of instruction, PSI
45
New cards
Personalised system of instruction, PSI
Keller (taldi að ef að atferlislögmál væru notuð myndu aldrei vera slæmir nemendur, bara slæmir kennarar).

PSI er kennsluaðferð í háksóla sem byggir á lögmálum virkrar skilyrðingar. Áfangarnir eru þannig skipulagði að nemendur fara í gegnum þá á eigin hraða.

* Kennsluefnið er brotið niður í smærri einingar
* Nemendur fá stig fyrir að klára próf úr hverri einingu. Þeir verða að vera með algjöra þekkingu (mastery) á efninu til að ná prófunum.
* Fyrirlestrar eru valkostur, ekki nauðsyn

Þeir nemendur sem fengu PSI stóðu sig betur en nemendur sem fá hefbundna kennslu.
46
New cards
Vandamál með PSI
Gengur ekki af því að það eru logistical vandamál, og ekki er hægt að kenna nemendum yfir úthlutaðan tíma annarinnar.
47
New cards
Lindsley
Precision teaching
48
New cards
Precision teaching
Lindsley.

Aðferð kerfisbundinnar kenslu sem hvetur nemendur og kennara til að takast á við sérstaka hegðun; að telja, taka tíma og setja hegðunina upp í graf; og að fara yfir leiðbeinandi ferla miðað við þessi uppsettu gögn.

Ef hröðun nýrrar hegðunar er ekki nægileg þarf að endurskipuleggja prógrammið.
49
New cards
Fjögur viðmið precision teaching

1. Settu áhersluna á sjáanlega hegðun
2. Notaðu tíðni sem mælingu á hegðun
3. Settu gögnin upp á standard celeration chart
4. Sá sem lærir veit best
50
New cards
Fimi (fluency)
Hegðun er viðhaldið lengur, heldur áfram í gegnum long periods on the task, verður ekki fyrir jafn miklum áhrifum truflunar og er líklegri til að vera nýtt í nýjum aðstæðum
51
New cards
Bætingar Skinners á námskerfinu

1. Vera skýr með það sem er kennt
2. Kenna fyrstu atriðin fyrst, og kenna síðan í röð
3. Ekki krefjast þess að allir nemendur læri á sama hraða
4. Program the subject matter
52
New cards
Early intensive behavioral intervention, EIBI
Ivar Lovaas.

Meðferð fyrir einhverf börn.

Börn fá 40+ klst. þjálfun í hverri viku af atferlisinngripi sem er hannað til að auka félagslega hegðun, kenna tungumál og samskipti og koma í veg fyrir sjálfsörvun og ýgikennda hegðun.

* Eftir tvö ár voru 50% barna ógreinanleg frá börnum sem voru ekki með einhverfu
* Engin önnur meðferð fyrir börn með einhverfu hefur sýnt jafn góðar niðurstöður
* Gæti verið að þetta hjálpi til við að skipuleggja og virkja spegilfrumur hjá börnum
53
New cards
Stig ABC skólans
Skóli fyrir börn með einhverfu


1. stig: Prófanir þar sem kennari kynnir áreiti fyrir barni og svörun þess er styrkt
2. stig: Kennsla leggur áherslu á alhæfingu áreita
3. stig: Þjálfun leggur áherslu á að viðhalda þekkingu á hugtökum og færni
4. stig: Börn læra „splinter skills“ þar sem þau læra að klára langar hegðunarkeðjur
5. stig: Alhæfing og félagsleg færni þjálfuð, sem verður nauðsynlegt til að eiga í samskiptum við fólk í daglegu lífi
54
New cards
Intensive behavioral intervention
Virkar best með börnum undir 5 ára
55
New cards
Atferlisfræðileg lyfjafræði (behavioral medicine)
Fjölvídda svið sem inniheldur hegðunarbreytingar-prógröm t.d. til að fylgja sérstöku mataræði, skoða sjálfan sig fyrir snemmbúnum einkennum sjúkdóma, að hætta að reykja og fyrir fleiri heilsutengd efni.