Inngrip er hægt og rólega sett inn fyrir mismunandi virka hegðun. Þátttakandi, aðstæður og afleiðingar eru þær sömu, en mismunandi hegðun er styrkt í röð
t.d. fyrst að auka lestur, síðan auka æfingatíma á flautu og loks að auka að borða allt grænmetið sitt