Tvö eða fleiri skilyrt áreiti eru birt á sama tíma og óskilyrt áreiti og vekja eina skilyrta svörun.
Veldur
Blocking
Skyggingu
Viðvani gerist hratt til að byrja með en hægir síðan á sér
Ef ÓÁ er tekið burt í einhvern tíma þá jafnar viðvaninn sig (sjálfkvæm endurheimt, þannig viðbragðið sem var búin að venjast á sér stað aftur)
Þegar viðvani á sér stað endurtekið framleiðir hver röð af birtingu áreitis sneggri viðvana - þannig viðvani verður hraðar þegar ÓÁ birtist í annað skiptið, og enn hraðari þegar hann birtist í þriðja
Tvö áreiti eru birt á sama tíma en annað áreitið skyggir á hitt og verður skilyrt áreiti sem stjórnar skilyrtri svörun.
Verður á tvo vegu:
Samtíma birting (simultaneous presentation) þar sem bæði áreiti eru birt samtímis
Raðbirting (serial presentation) þar sem eitt skilyrt áreiti fylgir öðru
Sherrington.
Þröskuldslögmálið (Law of the Threshold)
Law of intensity-magnitude
Law of Latency
Þessi lögmál eiga almennt ekki við um tengingu SÁ-SS (klassíska skilyrðingu).
Að rjúfa tenginguna á milli SÁ og ÓÁ sem veldur minnkun á SS.
Virkar á tvennan hátt:
Aðgerð (procedure): Styrkir fylgir ekki hegðun
Ferli: Tíðni hegðunar verður eins og hún var áður en hegðun var styrkt, þ.e. á grunnskeiði
Ef að einstaklingur tekur sinn venjulega skammt af heróíni í nýjum aðstæðum er líklegt að skammturinn sé of stór, vegna þess að líkaminn getur ekki notað skilyrt áreiti fyrir lífeðlislegan undirbúning.
Aðeins 32% rotta sem fengu stærri skammt en vanalega í herbergi sem þær voru vanar dóu
64% rotta í öðrum hóp sem fengu sama skammt í herbergi sem var þeim ókunnugt dóu