Meðvitaðar skynjanir í huganum. Sá sem skynjar getur fundið fyrir hreyfingum, lykt, bragði og hljóði án þess að upplifa þessa þætti annars staðar en í huganum.
2
New cards
Hreyfiskynjun (kinesthetic sense)
Að finna fyrir líkamanum þegar hann hreyfir sig úr mismunandi stöðum
* Sérstaklega gagnlegt þegar kemur að því að bæta frammistöðu
* Jákvæðar skynmyndir eru oftast notaðar á æfingum en neikvæðar á meðan keppni stendur * Neikvæðar skynmyndir geta haft neikvæð áhrif á frammistöðu * Jákvæðar skynmyndir hafa áhrif á frammistöðu óháð hversu oft þeim er beitt
13
New cards
Tilgangur skynmynda: Tegund skynmynda
Fjórar gerðir
1. Sjónrænar 2. Hreyfiskyn 3. Hljóð 4. Lykt
Hreyfi- og sjónmyndir eru oftast notaðar. Besta leiðin til að nota skynmyndir er að blanda þeim saman.
14
New cards
Tilgangur skynmynda: Sjónarhorn
Skiptist í:
1. Innra 2. Ytra
15
New cards
Innri skynmyndir
Tilgangur skynmynda.
Skynmyndir sem sýna framkvæmd hreyfingar frá eigin sjónarhorni.
Leggja áherslu að tilfinninguna sem kemur með hreyfingunni.
* Gott fyrir hreyfingar sem reiða sig á skynjun og eftirvæntingu
16
New cards
Ytri skynmyndir
Tilgangur skynmynda.
Einstaklingur sér sig frá sjónarhorni einhvers annars.
Lítil áhersla á tilfinninguna sem fylgir hreyfingu.
* Gott fyrir hreyfingar sem reiða sig á gott form
17
New cards
Þættir sem hafa áhrif á gagnsemi skynmynda
1. Eðli verkefnis
1. Skynmyndir sýna mest áhrif þegar verkefni er að mestu hugrænt
\ 2. Hæfileikastig leikmanns
1. Hjálpar bæði byrjendum og lengra komnum en hefur sterkari áhrif hjá þeim sem lengra eru komnir
\ 3. Hæfileiki í að ímynda sér
1. Hægt að auka með æfingu
\ 4. Að nota skynmyndir samhliða líkamlegri æfingu
18
New cards
Kenningar um skynmyndir
1. Psychoneuromuscular theory 2. Symbolic learning theory 3. Bioinformational theory 4. Triple code model 5. Sálrænar skýringar
19
New cards
Psychoneuromuscular theory
Kenning um skynmyndir.
Carpente.
Byggir á ideomotor principle.
Ákveðin heilasvæði virkjast þegar fólk notar skynmyndir, sem virkjast ekki þegar einstaklingur er í hvíld.
20
New cards
Ideomotor principle
Psychoneuromuscular theory.
Carpente.
Skynmyndir auka nám á hreyfigetu vegna eðlis tauga- og vöðvavirknimynstra sem virkjast á meðan ímyndun stendur.
21
New cards
Symbolic learning theory
Kenning um skynmyndir.
Sackett.
Skynmyndir virka sem kóðakerfi til að hjálpa fólki að skilja og afla sér hreyfimynstur.
22
New cards
Bioinformational theory
Kenning um skynmyndir.
Lang.
Best þróaða kenningin.
Byggir á því að skynmynd sé skipulagt sett af tillögum (propositions) sem heilinn geymir.
Lýsing á skynmynd samanstendur af tvennu:
1. Áreitatillögum 2. Svörunartillögum
23
New cards
Áreitatillögur (stimulus propositions)
Bioinformational theory.
Staðhæfingar sem lýsa ákveðnum eiginleikum áreita í senunni sem er ímynduð.
24
New cards
Svörunartillögur (response propositions)
Bioinformational theory.
Staðhæfingar sem lýsa svörun/viðbragði þess sem ímyndar sér við ákveðnum aðstæðum, og eru hannaðar til að framkalla lífeðlisleg viðbrögð.
25
New cards
Triple code model
Kenning um skynmyndur.
Ahsen.
Leggur áherslu á að skilja þrjú áhrif, ISM, sem eru nauðsynlegur þáttur af skynmyndum.
26
New cards
ISM
Triple code model.
Áhrif sem eru nauðsynlegur þáttur af skynmyndum
1. I - Image, skynmyndin sjálf 2. S - Somatic response, líkamleg viðbrögð 3. M - Meaning, merking skymyndarinnar
27
New cards
Sálrænar skýringar
Kenning um skynmyndir.
Margar kenningar hafa verið settar fram, t.d. attention-arousal líkanið
28
New cards
Attention-arousal set
Sálræn skýring á skynmyndum.
Skynmyndir virka sem undirbúningur sem hjálpar til við að ná ákjósanlegu spennustigi.
29
New cards
Notkun skynmynda
1. Bæta einbeitingu 2. Auka hvatningu 3. Byggja sjálfstraust 4. Stjórna tilfinningaviðbrögðum 5. Eignun, æfing og leiðrétting á færni 6. Eignun og æfing á strategíu 7. Undirbúningur fyrir keppni 8. Leysa vandamál
30
New cards
Lykillinn að góðri skynmynd
1. Skýrleiki 2. Stjórnhæfi
31
New cards
Skýrleiki (vividness)
Lykill að góðri skynmynd.
Öll skynfæri notuð til að gera skynmynd eins skýra og smámunasama og mögulegt er.
32
New cards
Stjórnhæfi (controllability)
Lykill að góðri skynmynd.
Að læra að stjórna skynmyndum þannig þær geri það sem þú vilt að þær geri.