Fjölbreytuaðhvarfsgreining: Nafnbreytur með fleiri en tvo flokka

0.0(0)
studied byStudied by 3 people
GameKnowt Play
learnLearn
examPractice Test
spaced repetitionSpaced Repetition
heart puzzleMatch
flashcardsFlashcards
Card Sorting

1/9

encourage image

There's no tags or description

Looks like no tags are added yet.

Study Analytics
Name
Mastery
Learn
Test
Matching
Spaced

No study sessions yet.

10 Terms

1
New cards

Nafnbreytur í aðhvarfsgreiningu

  • Þegar við erum að vinna með nafnbreytur vinnum við með dummy breytur sem fá gildin 0 og 1

  • Síðast – Nafnbreytur með tvo flokka.

  • Það er einfalt!

  • Kóðum í dummy breytur

    • Einn hópurinn fær gildið 0 og hinn gildið 1

2
New cards

Nafnbreytur með fleiri en 2 flokka

  • Hvað gerum við ef nafnbreytan hefur fleiri en tvö gildi?

  • Dæmi:

    • Trúflokkur

    • Kynþáttur

    • Stjórnmálaflokkur

    • Hjúskaparstaða

    • Atvinnustaða

  • Líka auðvelt, þar sem Jamovi sér um það

  • Ef við erum með nafnbreytur sem hafa fleiri flokka heldur en 2 þá þurfum við (eða Jamovi) að gera fleiri en eina dummy breytu

  • Reglan er sú að það þarf að gera einum færri dummy breytur heldur en flokkarnir eru:  G-1 G stendur fyrir groups

  • Ef við erum með 5 flokka þurfum við að gera 4 dummy breytur

  • Við byrjum á því að velja einn samanburðarhóp. Sá hópur fær ekki sérstaka breytu fyrir sig heldur er samanburðarhópur allra hinna.

  • Síðan gerum við sérstaka breytu fyrir alla hina flokkana

3
New cards

Dæmi – Atvinnustaða

  • Ef við erum með breytu sem er:

    • Atvinnustaða:

      • Fullt starf

      • Hlutastarf

      • Öryrki

      • Atvinnulaus

    • Búum til 3 dummy breytur

  • Þá veljum við t.d. Fullt starf sem samanburðarhóp og þá þarf að gera dummy breytu fyrir hina hópana sem segir til um hvernig sá hópur er öðruvísi en samanburðarhópurinn

4
New cards

Breyturnar

  • Hlutastarf:

    • (Hlutastarf=1) (Fullt starf, öryrki, atvinnulaus =0)

    • Allir sem eru í hlutastarfi fá gildið 1 allir hinr fá 0

  • Öryrki:

    • (Öryrki=1) (Fullt starf, hlutastarf, atvinnulaus =0)

  • Atvinnulaus:

    • (Atvinnulaus=1) (Fullt starf, hlutastarf, öryrki =0)

  • Allt nema fólk sem er i fullu starfi, þaðer samanburðarhóupurinn

  • Breytan sem á við að hverju sinni fær 1 og hinar samanburðarbreyturnar fá 0

  • Samanburðarhópurinn fær 0 á öllum breytum

  • Gerum ekki fullt starf því það veðrur samanburðarhópur, hópurinn sem fær alltaf 0

  • Hvert fara þeir sem eru í fullustarfi, ef þú færð þrisvar sinnum 0 þá ertu í fullu starfi

  • Jafna bestu líni y=a+bx

  • Y=a+hlutastarf(x)+öryrki(x)+atvinnulaus(x)

5
New cards

Og svo...?

  • Allar dummy breyturnar eru settar í aðhvarfsgreiningu

    • Setjum ekki bara nafnbreyturnar sem heita atvinnustaða

    • Setjum inn dummybreyturnar 3

  • Hallatala fyrir dummy breytur segir alltaf til um mun á meðaltölum tveggja hópa

  • Hér er það munurinn á meðaltali hópsins sem á breytuna og samanburðarhópsins

  • Getum ekki skoðað mun milli breytanna bara samanburðarhópsins

  • Túlkun er þannig að hallatala hverrar breytu segir til um hvernig sá hópur er frábrugðinn samanburðarhópnum.

  • Afhverju gerum við þetta svona? Hvernig verður jafna bestu línu?

6
New cards

Dæmi í Jamovi – Lífsánægja

  •        Nú ætlum við að skoða áhrif hjúskaparstöðu á lífsánægja, þegar kyni er stjórnað

  •        Hefur hjúskaparstaða áhrif á  hversu ánægt folk er ef við erum að stjórna fyrir kyni

  •        Setjum kynið líka inn í aðhvarfsgreiningu

7
New cards

Breyturnar - Hjúskaparstaða

  • Hjúskaparstaða hefur 5 flokka þannig að við þurfum að gera 4 dummy breytur

  • Venjan er að velja stærsta hópurinn sem samanburðarhóp

  • Og gerum þá dummy breytur fyrir einhleyp(ur), í sambúð, fráskilin/n og ekkja/ekkill

8
New cards

Niðurstöður

  • Skoðum fyrst r í öðru veldi og F-prófið

  • Hversu mikið eru kyn og hjúskaparstaða að útskýra í breytingu á lífsánægju, sjáum það í adjustedr

  • við notum adjusted r í öðru þegar við erum með fleira en eina frumbreyut, í fjölbreytuaðhvarfsgreiningu

  • kyn og hjúskaparstaða eru að útskýra 3,38 %

  • aðrir hlutir sem skipta meiru fyrir lífsánægju fólks heldur en hjúskaparstaða

  • p-gildið fyrir f próf segir okkur að þetta eru marktækar niðurstöður <0,001

  • hvað er þetta 10,5?

    • Gildi á f prófi, því stærri sem sú tala er því líklegra er að p gildi er marktækt

9
New cards

Niðurstöður með gift/ur sem samaburðarhópur

  • Skoðum núna skurðpunktinn, hallatölur og marktekt breytanna

  • Jafna bestu línu: Lífsánægja = 4,7042 + 0,0627*(kona) -0,5619*(einhleyp/ur) -0,1511*(í sambúð) – 0,6962*(fráskilin/n) -0,1669*(ekkja/ekill)

  • Konur eru nefndar fyrst og fá 0,0627 meira

10
New cards

Túlkun

  • Skurðpunktur: Stendur fyrir þá sem fá 0 á öllum breytum. Sá sem fær 0 á öllum breytunum er karl í hjónabandi.

  • Hallatölur:

    • Kyn: Konur hafa 0,0627 hærri stig á lífsánægjakvarðanum en karlar. Konur upplifa því aðeins meiri lífsánægju en karlar þegar við erum að stjórna fyrir hjúskaparstöðu. En munurinn er ekki marktækur

    • Einhleypur: Þeir sem eru einhleypir hafa 0,5619 lægri stig á  lífsánægjakvarðanum  heldur en þeir sem eru í hjónabandi. Þeir sem eru einhleypir upplifa minni lífsánægja en þeir sem eru í hjónabandi.

    • Skilin: Þeir sem eru fráskildir hafa 0,6962 lægri stig á lífsánægjakvarðanum heldur en þeir sem eru í hjónabandi. Þeir sem eru fráskildir upplifa minna lífsánægja en þeir sem eru í hjónabandi.

    • Ekkja/Ekkill: Ekki er marktækur munur á lífsánægja hjá ekkjum/ekklum og þeim sem eru í hjónabandi þegar stjórnað er fyrir kyn

  • Staðlaðar hallatölur eru ekki gerðar með nafnbreytum