Víðáttufælni (agoraphobia)

0.0(0)
studied byStudied by 0 people
full-widthCall with Kai
GameKnowt Play
learnLearn
examPractice Test
spaced repetitionSpaced Repetition
heart puzzleMatch
flashcardsFlashcards
Card Sorting

1/9

encourage image

There's no tags or description

Looks like no tags are added yet.

Study Analytics
Name
Mastery
Learn
Test
Matching
Spaced

No study sessions yet.

10 Terms

1
New cards

A

Markverður ótti eða kvíði yfir tveimur (eða fleiri) af eftirfarandi fimm aðstæðum:

  1. Notkun almenningssamgangna (t.d. bílar, strætó, lest, skip, flugvélar)

  2. Að vera í opnum rýmum (t.d. bílastæði, markaðstorg, brú)

  3. Að vera í lokuðum rýmum (t.d. búð, bíó, leikhús)

  4. Að standa í línu eða vera í mannmergð

  5. Að vera einn fyrir utan heimili

2
New cards

B

Viðkomandi óttast eða forðast þessar aðstæður vegna hugsana sem snúa að því að flótti gæti verið erfiður eða ekki væri hægt að fá hjálp ef einstaklingurinn fengi kvíða-lík einkenni eða önnur hamlandi eða vandræðaleg einkenni (t.d. ótti við að detta hjá eldra fólki; ótti á að missa stjórn á sér)

3
New cards

C

Víðáttu-aðstæðurnar valda nánast alltaf ótta eða kvíða

4
New cards

D

Annaðhvort forðast viðkomandi víðáttu-aðstæður eða þarf að hafa einhvern með sér, eða þolir þær með miklum ótta eða kvíða

5
New cards

E

Kvíðinn eða óttinn er úr samhengi við raunverulega ógn sem steðjar af aðstæðunum og við félags- og menningarlegt samhengi.

6
New cards

F

Óttinn, kvíðinn eða forðunin er viðvarandi, dæmigert er að þau hafi varað í a.m.k. 6 mánuði

7
New cards

G

Óttinn, kvíðinn eða forðunin, veldur klínískt marktækri vanlíðan eða skerðingu í félagslegri, vinnutengdri eða annarri mikilvægri virkni.

8
New cards

H

Ef annar líkamlegur sjúkdómur (t.d. IBS eða Parkinson’s) er til staðar er óttinn, kvíðinn eða forðunin klárlega yfirdrifin.

9
New cards

I

Óttann, kvíðann eða forðunina má ekki betur skýra með annarri geðröskun, einkennin eru t.d. ekki vegna sértækrar fælni við aðstæður, ná ekki bara til félagslegra aðstæðna, tengjast ekki aðeins þráhyggjum eða upplifun af göllum í útliti (bdd), endurupplifunum af áföllum eða aðskilnaðarkvíða.

ATH: Víðáttufælni er greind óháð því hvort panic disorder er til staðar. Ef birtingarmynd einstaklings uppfyllir greiningarskilmerki fyrir panic disorder og víðáttufælni eru bæði greind.

10
New cards

Mismunagreiningar

  1. Sértak fælni, situational type

  2. Aðskilnaðarkvíði

  3. Félagskvíðaröskun

  4. Felmtursröskun

  5. Acute stress og PTSD

  6. MDD

  7. Forðun sem tengist öðrum líkamlegum veikindum