1/21
Looks like no tags are added yet.
Name | Mastery | Learn | Test | Matching | Spaced |
---|
No study sessions yet.
Sálmælingar/sálfmælifræði (psychometrics)
fræðin um það hvernig mælingar á sálrænum/hugrænum/geðrænum og vitsmunalegum fyrirbærum eru búnar til og þróaðar (The science of how measurements of psychological/cognitive/mental and intellectual phenomena are created and developed)
Hugsmíð (construct, latent variable)
eiginleiki, ástand eða ferli sem ekki sést með berum augum, mældar óbeint, skilgreining oft bundin við mælinguna (A characteristic, state, or process that is not directly observable, measured indirectly, often defined in relation to the measurement itself)
Próffræði (psychometrics, measurement theory/test theory)
aðferðafræði óbeinna mælinga á mannlegum eiginleikum (Methodology of indirect measurement of human traits)
Mælingar (measurements)
Að gefa eiginleikum fyrirbæra eða atburða tölugildi eftir fyrirfram gefnum reglum, sálfræðingur skoðar ekki skjólstæðinginn heldur eiginleika hans (Assigning numerical values to properties of phenomena or events according to predefined rules; psychologists observe traits, not the person directly)
Próf/matstæki (Test/assessment tool)
mælitæki sem lýsir magni eða styrk tiltekins eiginleika eða hugsmíðar describing the amount or strength of a particular trait or construct)
Próf sem sýni (Tests as samples)
koma í stað beinna athugana, sýni af hegðun fólks eins og hún birtist í tali fólksins sjálfs (; replacing direct observations with samples of behavior such as speech)
Nafnkvarði (Nominal scale)
tölurnar skilgreina aðeins hópa; karl, kona ( numbers only define groups, e.g., male, female)
Raðkvarði (Ordinal scale)
tölurnar skilgreina röðun en gefa ekki upplýsingar um bilið milli talnanna ( numbers define order but not the intervals between numbers)
Jafnbilakvarði (Interval scale)
jafnt, þekkt bil á milli eininga á kvarðanum, ekki eiginlegt 0 ( equal, known intervals between units, no true zero)
Hlutfallskvarði (ratio scale)
sameinar kosti raðkvarða og jafnbila kvarða, eiginlegt 0 (Combines the advantages of ordinal and interval scales, with a true zero)
Kína frá fornu fari 20. aldar (Ancient China early 20th century)
munnleg próf til að velja í embætti, grunnurinn að nútíma menntakerfi og hæfnisprófun (; oral exams for official selection, foundation of modern education and aptitude testing)
Grikkland til forna (Ancient Greece;)
munnleg og verkleg próf til að skipta í stéttir, líkamleg refsing við röngum svörum ( oral and practical exams for class division, physical punishment for wrong answers)
Evrópa á miðöldum (Medieval Europe)
munnleg próf til inntöku í háskóla (; oral exams for university admissions)
Stöðlun (Standardization)
að setja einkunnir/skor í samhengi með því að bera saman við norm fengin út stöðlunarúrtaki (; placing scores in context by comparing to norms obtained from a standardized sample)
Viðmið (Criterion)
að miða tiltekna tölu/einkunn við skilgreindan árangur (; comparing a specific score to a defined standard of achievement)
Prósenturöð (Percentile rank)
hlutfall þátttakenda sem skoraði undir tilteknu gildi, ekki viðeigandi að taka meðaltal eða aðrar mælitölur ( proportion of participants scoring below a specific value; averages or other statistics are not appropriate)
Kostur við prósenturöð (Advantage of percentiles;)
gefur til kynna hvar próftaki stendur miðað við hóp, einfalt að skoða ( easily shows an individual's position relative to the group)
Galli við prósenturöð (Disadvantage of percentiles; )
ójafnt bil milli eininga gerir útreikning erfiðan (unequal intervals between units complicate calculations)
Staðalgildi (Standard scores;)
gildi sem sýna fjarlægð staks frá meðalgildinu með aðstoð staðalfráviks stöðlunarúrtaksins, línuleg X breytir ekki lögun dreifingarinnar í normaldreifingu ( show distance from the mean using standard deviation of the standardization sample; linear transformations do not change distribution shape)
Normalíseruð gildi (Normalized scores;)
dreifingu er umbreytt í normaldreifingu ( distribution is transformed into a normal distribution)
Staðalníur (stanines)
skipta dreifingu í níu jafnstór svæði, stórir flokkar veita vörn gegn oftúlkun á litlum mun, grófdreifð flokkun (Divides distribution into nine equal sections; large categories protect against overinterpretation of small differences; rough classification)
Normalkúrfujafngildi (normal curve equivalents)
umbreytir normalgildum á kvarða 1