Þeir sem fengu miklar refsingar í æsku voru líklegri til vera greindir með alvarlegt þunglyndi, maníu og lyndisraskanir, sértækar fóbíur, kvíðaraskanir og fíknisjúkdóma.
* Rannsóknin var ekki alveg fullkomin, gögnin byggðu á endurliti til fortíðar sem getur orðið fyrir ýmsum áhrifum.