Atburðir eða áreiti sem lífvera flýr frá eða forðast.
Primary fráreiti
Skilyrt fráreiti
Heimilisofbeldi inniheldur yfirleitt endurtekið val konu um að vera eftir frekar en að yfirgefa hjónabandið/sambúðina
Rannsóknir sýna að dýnamíkin í heimilisofbeldi (hringrás ofbeldis) virkar þannig að hún eykur áhrif styrkingarinnar sem fæst við að vera enn í sambandinu á meðan hún minnkar áhrif refsingar fyrir sömu svörun
Dýnamíkin bæði innan og utan sambandsins refsar hinni svöruninni - að yfirgefa sambandið
Gæti virkað þannig að óstöðuga breytingin á ofbeldishegðun yfir í ástúð virki eins og óreglulega styrking, sem tryggir að sú svörun að vera enn í sambandinu fær sterkt viðnám við slokknun
Mettun
Slokknun
Behavioral contrast
Uppgefni (exhaustion)
Stilling (restraint)
Fyrri skuldbindingar
Aðrir og betri styrkingarskilmálar
Neikvæð refsing.
Einstaklingur sem hegðar sér illa missir aðgengi að jákvæðri styrkingu í ákveðinn tíma fyrir að sýna óæskilega hegðun.
Hefur svipuð áhrif og rafstuð.
Til tvær gerðir:
Timeout by non-exclusion
Exclusion timeout
Weiner: Lét fólk bregðast við ljósi í bæði breytilegum og föstum bilshætti. Hver svörun leiddi til 100 tokens. Í næstu umferðum leiddi hver svörun til þess að 1 token væri tekinn af fólkinu.
Leiddi til bælingar í svörunartíðni.
Fuglar sýna líka minnkaða svörun þegar sekt er í gangi, og áhrif hennar svipa til hefðbundinna refsinga
Vita að refsing kennir hvorki né skilyrðir nýja hegðun
Kynna refsinguna inn skyndilega
Meðal til hár styrkur
Refsing þarf að koma eins fljótt og mögulegt er
Skilmálar refsingar
Minnka áhrif jákvæðrar styrkingar
Setja upp möguleika á annarri hegðun
Áhrifamikil refsing.
Refsing virkar betur þegar jákvæða styrkingin sem viðheldur hegðuninni er tekin úr leik. Hægt að gera þetta með t.d. mettun.
Rannsókn með dúfur sem sýnda að því meiri sem mettun var því betur virkaði refsing.
Einhverjar rannsóknir sýna að þegar algjör bæling hefur átt sér stað að þá muni hegðunin ekki birtast aftur þrátt fyrir auknar líkur á styrkingu
Rannsóknir hafa sýnt að stundum vinna dýr til þess að framleiða refsingu. Þetta hefur fundist yfir margar tegundir og hefur verið notað bæði með jákvæðri og neikvæðri styrkingu til að þjálfa og viðhalda svörun.
Apar
Kettir
Rottur
Þeir sem verða fyrir refsingu eru líklegri til að nota hana í framtíðinni
Lært hjálparleysi
Ýgi
Social disruption
Láta lífveru læra áhrifamikinn flótta
Lífvera er sett í dæmigerðar lært-hjálparleysi aðstæður þar sem rafstuð eru óflýjanleg
Lífvera er prófuð í aðstæðum þar sem boðið er upp á flótta og skoðað hvort hún sýni nýja svörun
Yfirleitt er reynsla sem byggir á pre-exposure to escape það sem getur blokkað lært hjálparleysi.
Átök sem verða vegna refsingaskilmála, af því að árásin fylgir birtingu fráreita.
Átökin verða þrátt fyrir að hvorugt dýr beri ábyrgð á raflostunum.
Stærð klefa í rannsókn með rottum hafði mikil áhrif á hvort að ýgikennd hegðun var sýnd, þar sem meiri ýgi var í minni rýmum
Líkurnar á árás jukust með hverju rafstuði
Með meiri styrk rafstuðs jukust líkurnar og lengdin á árás
Aukin refsing (t.d. rafstuð) jók counterattacks. Á við um alla þjóðfélagshópa.
Fólk matchar ýgi við ögrun sem þau fá. Ýgin verður enn meiri ef þeim er ögrað og eitthvað smá pirrandi gerist síðan eftirá.
Yrtar móðganir juku ýgi, frekar en persónuleg og task frustration
Þessar niðurstöður fundust líka hjá 6 ára börnum
Félagsleg útskúfun eykur ýgi. Þessi ýgi minnkar ef að félagslegt hrós var veitt þeim sem var útskúfaður.