1. athugun 2. tilgáta 3. tilraun eða rannsókn 4. kenning
2
New cards
athugun í röð aðgerða
athygli beinist að einhverju vandamáli sem er síðan skilgreint
3
New cards
tilgáta í röð aðgerða
tilraun til skýringar á vandamálinu
4
New cards
tilraun í röð aðgerða
tilraun til skýringar á vandamálinu
5
New cards
kenning í röð aðgerða
skýring á vandamálinu. Yfirleitt árangur margra hluta eða margþættra rannsókna
6
New cards
stýrð breyta
þáttur sem rannsakandinn stjórnar og breytir í tilraun
7
New cards
háð breyta
þáttur sem stýrða breytan hefur áhrif á og er því verið að mæla í tilraun
8
New cards
fastur breytu
þáttur sem breytist ekkert í tilraun
9
New cards
breytur í tilraunum
áhrif einnar breytu eru kannaðar í hverri tilraun oft er verið að kanna hvaða áhrif ein breyta hefur á aðra t.d. sýrustig jarðveg á vöxt
10
New cards
lífhvolf
parturinn af jörðinni sem heldur öllu vistkerfinu
11
New cards
vistkerfi
lífverurnar og umhverfinu
12
New cards
samfélag
stofnin sem býr saman á tilteknu svæði
13
New cards
stofn
hópur af einni tegund/lífveru sem býr saman á einum stað
14
New cards
ólífrænir þættir
sólarljós, vatn, hiti, veðurfar, gerð jarðvegs, berggrunnur, straumur vatns, selta sjávar Allt þetta hefur áhrif á líðan og lífsakomu lífveranna
15
New cards
ólífræn efni
vatn, steinefni, lofttegundur
16
New cards
lifandi þættir
plöntur, dýr, sveppit, örvur allt þetta eru þættir sem hafa áhrif á fæðuframboð, pláss, samkeppni
17
New cards
samkeppni
allar lífverur jarðar þurfa fæðu, vatn, pláss og að auka kyn sitt og um þetta snúast störf þeirra og umsvif í vistkerfinu. Samkeppni ríkir um þessi gæði, bæði innan tegundar og þvert tegundar
18
New cards
lífrænir og ólífrænir þættir
trén í skóginum eru háð ólífrænum þáttum. ljóstillífun trjánna er háð sólarljósi, vatn og kolvísýringi, auk þess þarf fleiri ólífræn efni úr jarðvegi til að trén vaxi Trén sjá mörgum öðrum lífverum fyrir fæðu og bústað dýrin hjálpa til við frjóvgun og dreifa fræjum og hnetum trjánna ólífrænir þættir hafa líka áhrif á dýrin, þau þurfa t.d. súrefni, vatn og rétt hitastig, dýrin hafa líka áhrif á hvort annað
19
New cards
ólífræn efni
vatn, steinefni, lofttegundir
20
New cards
4 algengustu frumefnin í lífverum
kolefni, súrefni, vetni, nitur
21
New cards
lífvist
tiltekið svæði, stórt eða smátt með öllum lífverum þess
22
New cards
búsvæði
umhverfi innan vistkerfi sem lífvera hefur aðlagast
23
New cards
sess
allar lífverur eru með hlutverk og stöðu innan vistkerfis
24
New cards
frumbjargar
þessar lífverur geta framleitt sína eigin orku (ljóstillífun). plöntur, þyrnur, sumar bakteríur og frumverur
25
New cards
ófrumbjargar
þessar lífverur geta ekki framleitt sína eigin orku og eru háðar öðrum lífverur dýr, sveppir, sumar bakteríur og frumverur
26
New cards
fæðukeðjur og fæðuvefir
allar lífverur vistkerfisins þurfa orku til þess að lifa orkan kemur inn í vistkerfið með sólarljósinu í vistkerfinu eru yfirleitt margar fæðukeðjur sem skarast og mynda þá fæðuvefi fæðukeðjur eru yfirleitt myndaðar úr 3-5 hlekkjum í hverjum fæðuhjalla tapast orka út í umhverfið vegna frumöndunar að meðaltali nýtast aðeins um 10% af innbyrgði orku lífvera til vaxtar þær lífverur sem ljóstillífa kallast frumframleiðendur þær lífverur sem éta aðra lífverur kallasr neytendur
27
New cards
1. stigs neytendur
dýr sem éta plöntur, t.d. kanínur
28
New cards
2. stigs neytendur
það er hægt að skipta þeim í 2 hópa. alætur og kjötætur, kjötætur borða eingöngu kjöt en alætur borða kjöt og plöntur t.d. snákar
29
New cards
3. stigs neytendur
lifa á kjötætum og 2. stigs neytendum t.d. uglur, selir, úlfar
30
New cards
hringrás vatns
uppgufun vatnsgufa fer í andrúmsloftið þétting ský myndast úrkoma fellur úr skýji úrkoma snertir land REPEAT
31
New cards
hringrás kolefnis
kolefni er í öllum lífrænum efnum og þar með snertir hringrás kolefni allar lífverur það er hægt að skipta kolefnishringrásinni í tvennt, lífræðilega og jarðfræðilega hringrás líffræðilega hringrásin gengur hratt fyir en jarðfræðileg er hæg það tekur kolefnis 100-200 milljón ár að fara á milli andrúmslofts, hafs, berg og jarðvegs
32
New cards
algengustu frumefni lífveru
vetni(H), súrefni(O), kolefni (C)
33
New cards
hlutverk sykra
þau eru næringar efni og orkuefni (einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur)
34
New cards
einsykrur
Glúkósi, frúktósi, galaktósi glúkósi er orkuefni, nýtist við bruna, byggingareinliða fjölsykra frúktósi er sætuefni í ávöxtum
35
New cards
tvísykrur
súkrósi, laktósi, maltósi laktósi er orkuefni í mjólk
36
New cards
fjölsykrur
sterkja, glýkógen, trefjaefni sterkja(mjölvi): geymsluform glúkósa í plöntum aðal orkugjafi veraldrar (kornvörur) glýkógen: geymsluform glúkósa í mönnun og dýrum. Glúkósi er umbreytt og geymdur sem glýkógen í lifur og vöðvum trefjaefni (beðmi): eru ekki brotin niður af ensímum í smáþörfum mannsins, veita ekki orku. Mikilvæg hlutverk við heilbrigði meltingarvegi. Þær auka hreyfingar þarma, færast niður í ristil og draga þar í sig vökva- mýkja og auka rúmmál hægðar. mikilvæg fyrir þarmaflóruna
37
New cards
hlutverk fitu
það er hluti af öllum frumuhimnum fituvefur= orkuforði fita í fæðu= orkugjafi verndar innri líffæri og einangrar fita í fæði veitir lífnauðsynlegar fitusýrur og fituleysanleg vítamín (A,D,E,K)
38
New cards
mettuð fita
hefur ekkert tvítengi hörð fita inniheldur mettaðar fitusýrur fast efni við stofuhita
39
New cards
ómettuð fita
er með eitt tvítengi mjúk fita inniheldur ómettaðar fitusýrur fljótandi við stofuhita dæmi: fita í fiski, lýsi og jurtum
40
New cards
prótín
eru gerð úr röðum amínósýrur það eru til 20 mismunandi amínósýrur þar af eru 9 amínósýrur lífsnauðsynlegar amínósýrur eru tengdar saman með peptíðtengjum og mynda þúsundir mismunandi prótín
41
New cards
hlutverk prótín
byggingar efni við vöxt, viðhald og viðgerðir ensím fluttnings prótín mótefni í ónæmiskerfinu hormón og taugaboðefni vökvajafnvægi sýru-basa jafnvægi orkugjafi í neyð
42
New cards
hvernig starfa ensím
ensím tengjast hvarfefni meðan efnahvarf á sér stað og myndefni. ensímið breytist ekki hvert ensím hefur sérstakt lögun sem passar við hvarfefni þess og enginn önnur efni= hvarfstöð ensíms hvarfefni tengist ensími í hvarfstöðinni og þar verður efnahvarfið ensím er viðkvæmt fyrir breytingu á sýrustigi og hitastig
43
New cards
næringarefni líkamans
kolvetni (sykrur), fita, prótín, vítamín, steinefni og vatn
44
New cards
lífræn næringarefni
kolvetni, fita, prótín og vítamín
45
New cards
ólífræn næringarefni
steinefni og vatn
46
New cards
vítamín
A-,C-,E- vítamín eru það sem kallað er andoxuarefni andoxunarefni draga úr áhrifum stakeinda en það eru sameindir með staka rafeind og eru því hvarfgjarnar. Þær geta t.d. hvarfast við frumuhimnur eða DNA og spillt þeim D-vítamín myndast aðallega í húðinni fyrir áhrif útfjólubláum geislum sólarinnar, það finnst í feitum fisk og fæðurbótarefni (lýsi)
47
New cards
fituleysanleg vítamín
ef neysla á fituleysanlegum vítamónum er meiri en dagsþörf þá er það geymt í lifrinu, þá getur líkaminn leitað í það ef þörf er á magn þessara vítamína getur verið stöðugt í blóði í langan tíma og skortseinkenni koma ekki fram nema neysla hafi verið mjög lítil í langan tíma
48
New cards
vatnsleysanleg vítamín
þau safnast ekki, magn sem er meiri en dagsþörf er skolað út með þvagi. það helst illa í matvælum við suðu, það lekur út í soðvatnið
49
New cards
steinefni
þau eru ólífræn efni sem verða að vera í næringunni í litlu magni þurfum í litlu magni fyrir eðlilega starfsemi meginhlutverk er til að byggja upp sterk bein og tennur, stjórna vökvajafnvægi líkamans og hjálpa við orkuvinnslu steinefnin eru= járn, kalk, joð, fosfór, kopar
50
New cards
hörgulsjúk
skortur á næringarefnum hörgulsjúkdómum -prótínkröm= skortur á prótíni -beinkröm= skortur á D-vítamíni -blóðleysi= skortur á járni -skyrbjúgur= skortur á C-vítamíni -húðkrom= skortur á B1
51
New cards
hvað eru örverur
þetta eru lífverur sem eru ekki sýnilegar með berum augum
þær eru einnig flokkaðar með örverum þótt það sé erfitt að flokka þær sem lífverur veirur eru ekki lífverur og hafa enfa lífsstarfsemi þær eru háðar því að komast inn í frumur til að fjölga sér
54
New cards
hvar eru örverur
þær finnast allstaðar í náttúrnni þær eru stór hluti allra vistkerfa og til staðar í lofti, jörðu, vatni og jafnvel í bergi þrátt fyrir smæð sína er lífmassi þeirra meiri en allra annara lífvera á jörðinni, stærsti hluti lífríksins eru örverur örverur eru mjög mikilvægar í efnahringrásum vistkerfa plöntusvif í hafi og vötunum sér um mest af ljóstillífuninni sveppir og bakteríur gegna t.d mikilvægu hlutverki í niðurbroti á lífrænu efni í vistkerfum örverur í líkömum dýra eru lífsnauðsynlegar fyrir hýsilinn
55
New cards
bakteríur
þær eru dreifkjörungar það er að segja fruma án kjarna þær eru einfrumur hafa mismunandi lögun og geta lifað saman í sambúi án samstarfs milli fruma fjölga sér með að skipta sér í tvennt (kynlaus æxlun) finnast allastaðar þar sem líf þrífst t.d sjó, vötnum, jarðvegi, á og inn í lífverum
56
New cards
loftháðar bakteríur
verða að fá súrefni og stunda bruna
57
New cards
loftfirraðar bakteríur
þola illa eða ekki að vera í snertingu við súrefnis, stunda gerjun
58
New cards
loftóháðar bakteríur
geta bæði stundað bruna og gerjað, fer samt eftir aðstæðum
59
New cards
ræktun baktería
hægt að rækta þær á næringarhlaupi (agar) við kjöraðstæður (næring, hiti, raki) verður tvískiptingin hjá mörgum tegundum á 30 mín fresti fjöldi þyrpinga gefur til kynna fjölda baktería
60
New cards
skaðlegar bakteríur
valda smitsjúkdómum= hálsbólga, skarlasótt, berklar, lungabólga, miltisbrandur, klamedía, lekandi, sárasótt valda matareitrun og matarsýkingu= samonella, camphylobakter, bótúlineitrun geta valdið ígerðum í sárum
61
New cards
gagnsemi baktería
í náttúrnni eru þær mikilvægar í efnahringrásum= rotun, niturbinding, samhjálp hagnýti í iðnaði tilgerjun í mjólkuriðnaði (jógúrtgerlar) við ediksframleiðslu í erfðafræði (insúlín) framleiðsla á ensmími
62
New cards
hvað eru veirur
ekki lífverur (ekki lifandi) ekki frumur hafa ekki sjálfstæð efnaskipti
63
New cards
fjölgun veira
1. veira nálgast frumu 2. veira festist við frumu kjarnasýruþráður veiru fer inn í frumuna 3. kjarnasýruþráðurinn margfaldast innan frumuna 4. hjúpur myndast um hvern þráð og myndun nýrra veira er lokið 5. fruman rofnar og nýju veirurnar losna út
veirur geta bara fjölgað sér innan fruma
64
New cards
veirusýking
veiran tekur yfir frumuna og einbeitir sér bara að fjölga sér og veldur dauða hýsilfrumunnar fljótlega eftir sýkingu t.d. frunsa, flensa, Covid-19
65
New cards
heilkjörungar
dýrafrumur og plöntufrumur
66
New cards
dreifkjörungar
fyrnur og bakteríur
67
New cards
það sem heilkjörungar og dreifkjörungar eiga sameiginlegt
erfðaefni, frymi, netkorn(ríbósóm), frumuhimna
68
New cards
erfðaefni (DNA og RNA)
fer með erfðaupplýsingar, geymir og vinnur úr
69
New cards
frymi (umfrymi)
vökvinn sem umlykur frumulíffærin. Hann samanstendur aðallega af vatni og ýmsum uppleystum efnum. Í fryminu fara efnaskipti frumunna fram
umlykur frumuna og stjórnar flæði efna inn og út úr frumunni
72
New cards
kjarninn
allir heilkjarnafrumur eru með kjarna, nema rauðu blóðkornin inniheldur= erðaefni (DNA). Pakkað í litninga kjarnakorn mynda ríbósóm (netkorn) kjarninn er umlykinn kjarnahjúp
73
New cards
netkorn/ríbósóm
framleiða prótín eftir uppskrift frá RNA eftir upplýsingum frá DNA myndast í kjarnakorni inn í kjarnanum eru flest bundin frymisneti nálægt kjarna
74
New cards
frymisnetið
fituhimnu fellingar sem tengjast kjarna og eru á stöðugri hreyfingu
75
New cards
hrjúft frymisnet
með netkornum. Hjálpar til við prótínmyndum
76
New cards
slétt frymisnet
án netkornum. Tekur við ákveðnum efnum hrjúfa frymisnetsins og fullvinnur þau
77
New cards
frymisflétta
safnar saman afurðum hrjúfs og slétta frymisnetsins og undirbýr til flutnings sér líka um sérhæfingu ákveðinna próteina og fita pakkar efnum inn í seytibólu sem fara út úr frumunni eða bólur sem vinna innan frumunnar t.d. meltibólur
78
New cards
leysibólur
eru blöðrur sem losna frá frymisfléttunni innihalda kröftuga blöndu af niðurbrotsensímum meltibólur melta fæðu, sýkla eða ónýtum frumuhlutum stundum kallaðir sophirða frumunnar eða sjálfsmorðsbelgir
79
New cards
hvatberar
eru orkuver frumna og miðstöð loftháðrar öndunnar þar er losuð orku sem framan nýtir til nýmyndunar efna og vaxtar, hreyfingar og ýmissar annarrar orkukræfrar starfsemi hafa tvöfalda himnu bruninn fer fram í holrými innri himnunnar með að hjálpa margra ensíma hafs sitt eigið DNA
styrkir frumuna og gefur henni lögun er stöðugt að myndast og breytast er gerð úr skipuleg kerfi örpipla og örþráða gefur stuðning við frumulíffæri í sumum frumum stuðlar hún einnig að hreyfingum
81
New cards
deilikorn
finnast aðeins í dýrafrumum hjálpa til við frumuskiptingu sérstaklega aðskinað litninga gerð úr örpípluþráðum liggja tvö saman rétt utan kjarnans
82
New cards
glýkógenkorn
forðanæring í dýrafrumum langar keðjur af glúkósa sjást í mestu magni í lifrarfrumum og vöðvafrumum
83
New cards
frumuveggur
úr þéttu neti af beðmi styrkir frumuna veldur því að plöntufrumur hafa oftast reglulegalögun
84
New cards
grænukorn
miðstöð ljóstillífunar ytri himna og disklaga himnusekkir að innan inni halda ensím og blaðgræna en hún virkjar okru sólar hafa sitt DNA
85
New cards
RNA
er eins og einfalt DNA, DNA er tvöfalt RNA hlutverk: myndar prótíb samkvæmt upplýsingum frá DNA
86
New cards
safabólur
fylltar vökva viðhalda safaspennu geyma ýmis litarefna getur fyllt upp í allt að 80% af rúmmáli frumunnar
87
New cards
frumuhimna
gerð úr fosfólípíðum það stjórnar flutningi efna inn og út úr frumunni
88
New cards
flutningur efna um lífveruna
A) óvirkir flutningsferlar- þeir þurfa ekki orku B) virkir flutningsferlar- þurfa okru (eru orkukræfir)
89
New cards
óvirkir flutningsferlar
nota ekki ATP skiptiat í flæði í gegnum frumuhimnu og osmósu
90
New cards
virkur flutningsferlar
þurfa ATP prótíndælur, innhverfin og úthverfing
91
New cards
erfða efni
það er í litningum fruma sem eru þræðir sem innihalda DNA DNA eru mjög langar sameindir sem eru vafðar utan um sérstök prótein sem heit Histón Ein DNA sameind og prótein sem hún vefst utan um kallast litningur það eru 46 frumur í mannslíkamanum
92
New cards
hvað gerir DNA
það geymir upplýsingar um einkenni, byggingu og eiginleika lífveruna DNA stýrir einkennum starfsemi fruma/læifvera með því að skrá fyrir um myndun próteina DNA -> RNA -> prótein -> lífsstarfsemi
93
New cards
hvað er gen
það er ákveðinn hluti/svæði af DNA í litningi og stýrir myndun á sérstöku próteini og þar með tilteknu einkenni eitt gen hefur áhrif á eitt eða fleiri einkenni mörg gen vinna saman og hafa áhrif á sama einkennið
94
New cards
stökkbreyting
ef villa verður í afritun á DNA, t.d. niturbasinn A tengist við C í staðinn fyrir T
95
New cards
mítósa(jafnskipti)
allir litningarnir þurfa að tvöfaldast áður en það getur verið að frumu
96
New cards
meiósa (rýrskipting)
DNA þarf að eftirmyndast áður en það verður að frumu tilgangur= mynda kynfrumu
97
New cards
3. forsendur Darwins
1. Breytileiki 2. Náttúruval 3. Mishröð æxlun
98
New cards
breytileiki
eru til staðar í stofni (brúnar og grænar bjöllur)
99
New cards
náttúruval
umhverfið veldur því að grænu bjöllurnar ná síður að fjölga sér miðað við brúnu bjöllurnar